Dagbók

IISS gefur álit á varnarstefnu Íslands - 26.11.2025 11:36

Nýr þátttakandi í umræðum um utanríkis- og öryggismál Varða - vettvangur um viðnámsþrótt sendi inn umsögn sem unnin er af viðurkenndu bresku hugveitunni International Institute for Strategic Studies (IISS) 

Lesa meira

Afneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar - 25.11.2025 10:14

Eitt helsta einkenni stjórnarhátta Samfylkingarinnar, forystuflokks meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, er afneitun og yfirgangur.

Lesa meira

Máttvana menntamálaráðherra - 24.11.2025 11:34

Háleit markmið í menntastefnu er vissulega nauðsynleg. Það liggur hins vegar fyrir að menntamálaráðherrar líta á aðgerðaáætlanirnar frekar sem yfirbót en verkefni. 

Lesa meira

Þrælslund gagnvart Rússum - 23.11.2025 10:35

Nú eru örlagatímar í sögu Úkraínu. Hér var í gær tekið undir sjónarmið sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti þegar hún gagnrýndi bandarísku tillöguna.

Lesa meira

Óvinir Þórdísar Kolbrúnar - 22.11.2025 10:42

Vegna samstöðu sinnar með Úkraínumönnum og trúverðugra lýsinga á glæpaverkum Rússa sætir Þórdís Kolbrún ofstækisfullum árásum hér frá stuðningsmönnum Pútins.

Lesa meira

Evrudraumar - sérregla um 200 mílur - 21.11.2025 10:24

Ferlið er skýrt, krafan um aðlögun er skýr en svör þeirra sem vilja færa Íslendinga inn í þetta kerfi eru engin. 

Lesa meira

Byggðafesta rædd í Sælingsdal - 20.11.2025 9:59

 Í erindum annarra á málþinginu birtist sá sóknarkraftur sem einkennir alla fundi sem ég hef sótt undanfarin ár þar sem rætt er um nýsköpun og tækifæri í landbúnaði.

Lesa meira

ESB-aðildarsinnar fagna - 19.11.2025 9:57

Brusselmönnum er ljóst að þessir tveir lykilráðherrar í málinu fyrir Íslands hönd eiga pólitíska framtíð og tilveru flokks síns, Viðreisnar, undir vegna ESB-aðildar.

Lesa meira

Þingmenn og glæpastarfsemin - 18.11.2025 10:12

Það er mjög holur hljómur í öllu því sem alþingismenn segja í tilefni af þessari nýju skýrslu greiningardeildarinnar ef þeir veita þessu undarlega frumvarpi utanríkisráðherra brautargengi að því er virðist næstum umræðulaust.

Lesa meira

ESB-flækjur vegna kísilmálms - 17.11.2025 12:02

Í sjálfu sér er það ekki stór ákvörðun fyrir ESB að láta hjá líða að beita tollavopninu gegn einni verksmiðju á Íslandi. Fleira hangir örugglega á þessari spýtu úr því að afgreiðslu málsins er frestað hvað eftir annað.

Lesa meira