Dagbók
Mark Rutte heimsækir Ísland
Á alþingi ríkir mikil samstaða um þá stefnu sem birtist í þessum framkvæmdum öllum og stuðningnum við markmið NATO gegn Rússum og til stuðnings Úkraínumönnum í varnarstríði þeirra við Rússa.
Lesa meiraBandamenn gegn EES
Í eðli sínu er EES-samningurinn umgjörð um samstarf sem þróast í ljósi breyttra aðstæðna vegna eigin framfara eða ytra áreitis. Um það leika meiri pólitískir sviptimyndar nú en áður.
Lesa meiraIISS gefur álit á varnarstefnu Íslands
Nýr þátttakandi í umræðum um utanríkis- og öryggismál Varða - vettvangur um viðnámsþrótt sendi inn umsögn sem unnin er af viðurkenndu bresku hugveitunni International Institute for Strategic Studies (IISS)
Lesa meiraAfneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar
Eitt helsta einkenni stjórnarhátta Samfylkingarinnar, forystuflokks meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, er afneitun og yfirgangur.
Lesa meiraMáttvana menntamálaráðherra
Háleit markmið í menntastefnu er vissulega nauðsynleg. Það liggur hins vegar fyrir að menntamálaráðherrar líta á aðgerðaáætlanirnar frekar sem yfirbót en verkefni.
Lesa meiraÞrælslund gagnvart Rússum
Nú eru örlagatímar í sögu Úkraínu. Hér var í gær tekið undir sjónarmið sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti þegar hún gagnrýndi bandarísku tillöguna.
Lesa meiraÓvinir Þórdísar Kolbrúnar
Vegna samstöðu sinnar með Úkraínumönnum og trúverðugra lýsinga á glæpaverkum Rússa sætir Þórdís Kolbrún ofstækisfullum árásum hér frá stuðningsmönnum Pútins.
Lesa meiraEvrudraumar - sérregla um 200 mílur
Ferlið er skýrt, krafan um aðlögun er skýr en svör þeirra sem vilja færa Íslendinga inn í þetta kerfi eru engin.
Lesa meiraByggðafesta rædd í Sælingsdal
Í erindum annarra á málþinginu birtist sá sóknarkraftur sem einkennir alla fundi sem ég hef sótt undanfarin ár þar sem rætt er um nýsköpun og tækifæri í landbúnaði.
Lesa meiraESB-aðildarsinnar fagna
Brusselmönnum er ljóst að þessir tveir lykilráðherrar í málinu fyrir Íslands hönd eiga pólitíska framtíð og tilveru flokks síns, Viðreisnar, undir vegna ESB-aðildar.
Lesa meira- Þingmenn og glæpastarfsemin
- ESB-flækjur vegna kísilmálms
- Vitvélar tala íslensku
- Losunarmarkmið í lausu lofti
- Verri efnahagur – úrræðaleysi
- Frá London í Efstaleiti
- Alið á ótta við EES
- BBC úti í skurði
- RLS og ábyrgð Sigmars
- Valdabrölt utanríkisráðherra
- Nauðsyn embættismanna
- Þingvellir í Íslandssögunni
- Útskiptarkenningin og Snorri
- „Taugaáfall“ fjármálamarkaðarins
- Húsnæðisstefna í molum
- Sjálfstæðismenn flytja
- Manneskjur Steinunnar
- Gegn ESB-skrímslinu
- Planið víkur fyrir verðbólgu
- Evrópuhreyfing í öngstræti
- Alþingi eða EFTA-dómstóllinn
- Fyrsti snjórinn
- WSJ tekur Trump á beinið
- Niinistö um uppátæki Pútins
- Aðkreppt ríkisstjórn
- Mistök utanríkisráðherra
- Úrlausn í stað slagorða
- Þráteflið um Úkraínu
- Vandi barnamálaráðherra
- Þýski sjóherinn á N-Atlantshafi