Dagbók

Sæstrengur til bjargar Miðflokknum - 17.2.2020 17:12

Við þessi orð umturnaðist ritstjórn Viljans og lagði þau út á þann veg að ráðherrann boðaði sæstreng, tæki hann upp þar sem Sigmundur Davíð skildi við hann.

Lesa meira

Hitastig á Íslandi í 100 ár - 16.2.2020 10:03

Á þessum síðum hefur ekki verið rætt um loftslagsmál enda erfitt að henda reiður á öllu því sem lagt er til grundvallar í umræðunum. Hér þó vitnað til greinar Gunnlaugs H. Jónssonar vegna þess að hún er reist á tölum sem liggja fyrir og ekki verða hraktar.

Lesa meira

Westlessness í München - 15.2.2020 11:09

Sumir telji Vestrinu ógnað af „frjálslyndri alþjóðahyggju“ en aðrir segi að það sé einmitt vaxandi andstaða við frjálslyndi og endurkoma þjóðernishyggju sem skapi Vestrinu hættu.

Lesa meira

Forherðingin magnast vegna braggahneykslisins - 14.2.2020 11:34

Óskari Jörgen er greinilega alveg sama þótt lög um skjalavörslu séu brotin. Hann fer að fyrirmælum borgarstjóra og formanns borgarráðs sem grípur til ósanninda um að „ekkert nýtt“ sé í skýrslunni.

Lesa meira

Sérhagsmunaflokkurinn Viðreisn - 13.2.2020 8:36

Sé litið á afstöðu stjórnmálaflokkanna má segja að í því felist gæsla mikilla pólitískra sérhagsmuna að halda fast við ESB-aðildarstefnuna.

Lesa meira

Í sænska þinginu, Riksdagen - 12.2.2020 15:42

Þinghúsið stendur á Helgeandsholmen á milli konungshallarinnar og bygginga stjórnarráðsins sem hýsa forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið og varnarmálaráðuneytið, andspænis höllinni.

Lesa meira

Nýr áfangi RÍM-verkefnisins - 11.2.2020 8:13

Undirritunin staðfestir að mennta- og menningarmálaráðherra felur fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar Snorrastofu daglega umsýslu með verkefninu.

Lesa meira

Heillaóskir til Hildar - 10.2.2020 13:17

Hildur Guðnadóttir fær Óskarsverðlaunin.

Lesa meira

Farandfólki fjölgar á Kanaríeyjum - 9.2.2020 10:41

Fólkið tekur sér hættulega sjóferð fyrir hendur á frumstæðum fiskibátum. Mörg dæmi eru um að bátana reki út á Atlantshafs og sjáist aldrei aftur.

Lesa meira

Lýðskrum í skýrslubeiðni á alþingi - 8.2.2020 13:25

Að bera saman auðlindagjöld hér og úthlutun veiðiréttinda og stjórnarhætti í Namibíu leiðir ekki til neinnar skynsamlegrar niðurstöðu.

Lesa meira