Dagbók

Heimför í skimun og sóttkví - 18.9.2020 21:32

Vel og skipulega er að öllu staðið við skimunina. Snjallsíminn er lykill að skráningu og greiðslu.

Lesa meira

Norræn skýrsla kynnt á Bornholm - 17.9.2020 12:35

Af fundinum fór ég sannfærður um að tillögunum er almennt vel tekið, áherslur eru þó mismunandi eins og við var að búast.

Lesa meira

Landbúnaðarstefna - flogið til Bornholm - 16.9.2020 16:14

Ráðherrann telur allra hag að hefja vinnu við að móta landbúnaðarstefnu fyrir Ísland: bændur, neytendur, smásöluaðila, framleiðendur og stjórnvöld.

Lesa meira

ASÍ-elítan vill hefndir - 15.9.2020 9:38

Nú er hoggið í sama knérunn til að hefna fyrir að samið var við flugfreyjur og -þjóna. Það er ekki gert af umhyggju fyrir launþegum hjá Icelandair heldur til að sýna vald elítunnar í ASÍ.

Lesa meira

ESB/EES-skimun kínverskra fyrirtækja - 14.9.2020 10:06

Nú er unnið að því á ESB/EES-vettvangi að útfæra reglur um skimun á erlendum fjárfestum í því skyni að setja skorður við þeim sem njóta ríkisstuðnings.

Lesa meira

Svíþjóð: Baráttan við glæpagengin - 13.9.2020 10:43

Fyrsta skrefið gegn vandamáli er að viðurkenna tilvist þess. Undarlegt er hve lengi sænskir ráðamenn hafa leitast við að sópa þessum hluta útlendingamálanna undir teppið.

Lesa meira

Illkvittni blaðafulltrúa Kremlar - 12.9.2020 10:45

Pútin brást því hratt við með afsökun á dögunum þegar Alexander Vucic, forseti Serbíu, taldi að sér vegið og móðgandi.

Lesa meira

Ábending til kirkjuþings - 11.9.2020 10:10

Á kirkjuþingi sem nú stendur ættu biskupar að kynna sér umræðurnar um þáttaskilin í Svíþjóð áður en þeir hvetja til þess að fetað sé í fótspor þeirra.

Lesa meira

Niðurrif í óþökk yfirvalda - 10.9.2020 9:51

Þegar atvik af þessu tagi verða eru fyrstu viðbrögðin venjulega þannig hjá opinberum aðilum að farið skuli yfir „verkferla“.

Lesa meira

Misráðin Tyrklandsheimsókn - 9.9.2020 11:41

Frásagnir heimamanna í Tyrklandi af heimsókn Róberts Spanós eru á þá leið að hann hafi ekki haft hugrekki til að ræða við aðra en Erdogan vildi.

Lesa meira