Dagbók

Lagareldi = gullkista - 6.10.2024 10:27

Rýnt í sérblað Morgunblaðsins vegna ráðstefnunnar Lgarlíf 2024 um nýja atvinnubyltingu á Íslandi.

Lesa meira

VG á endastöð - 5.10.2024 11:06

Það er rækilega staðfest í þessari ályktun að VG er á endastöð. Sjálfstæðismönnum er einnig nóg boðið. Nú snýst stjórnarsamstarfið meira um tímasetningar en efni málsins.

Lesa meira

Málstofa um NATO - leynd á Kárhóli - 4.10.2024 14:11

Leitað er með leynd leiða til að bjarga umgjörð kínversku „vísindarannsóknanna“ á Kárhóli í Þingeyjarsveit frá gjaldþroti.

Lesa meira

Delluyfirlýsingar Frosta - 3.10.2024 10:10

Frosti Sigurjónsson ætti að lesa sér til um málefni áður en hann ber utanríkisráðherra röngum sökum, aðeins til að skemmta skrattanum.

Lesa meira

Hvassahraun í bið – grisjun hafin - 2.10.2024 9:41

Þegar vakin er vonarglæta um nýtt flugvallarstæði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins er aðeins haldið lífi í umræðum sem staðið hafa áratugum saman án endanlegrar niðurstöðu.

Lesa meira

Uppgjör Ólafs Ragars - 1.10.2024 10:32

Í sögulegu ljósi má segja að Ólafur Ragnar hafi sýnt einveldistilburði sem forseti og val á eftirmönnum hans bendi til að það sé ekki kjósendum að skapi.

Lesa meira

Boris um hefndir Macrons - 30.9.2024 10:15

Áform Camerons um að skapa frið um afstöðuna til ESB með atkvæðagreiðslunni brást gjörsamlega. Enginn flokkur hefur goldið fyrir Brexit með sama hætti og Íhaldsflokkurinn. 

Lesa meira

Hvalir og siglingar við Grænland - 29.9.2024 9:58

Í frétt á vefsíðu grænlenska ríkisútvarpsins KNR segir að órjúfanleg tengsl séu á milli hvala og Grænlendinga. Hvalir séu hornsteinn grænlenskrar matarmenningar og mikilvæg tekjulind veiðimanna.

Lesa meira

Hálfhringur í hvalveiðiráðinu - 28.9.2024 10:13

Hvalveiðiráðið starfar ekki lengur samkvæmt upphaflegu markmiði sínu, sem var að stuðla að því að hvalveiðar færu fram á skipulegan hátt.

Lesa meira

Svart fjölmiðlahneyksli - 27.9.2024 10:28

Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi.

Lesa meira