Dagbók

Hömlur hverfa stig af stigi - 8.4.2020 12:47

Líklegt er að þjóðir verði ekki samstiga að þessu leyti frekar en í varnaraðgerðum gegn veirunni.

Lesa meira

Upplýsingafalsanir um áfengissölu - 7.4.2020 10:29

Nú þegar glímt er við COVID-19-faraldurinn er enn hafin herferð í krafti upplýsingafalsana með umræðum um sölu á áfengi.

Lesa meira

Fjarfundir og fjarkennsla festast í sessi - 6.4.2020 10:44

Þarna minnir sveitarstjórinn á að það hafi verið fyrst núna vegna faraldursins sem heimild fékkst til að halda fjarfundi sveitarstjórna og nefnda á vegum sveitarfélaga.

Lesa meira

Vorkoman hér og þar - 5.4.2020 12:15

Fáir voru á ferli. Lengra var almennt á milli þeirra sem hittust en tveir metrar. Engar reglur voru því brotnar með heilsubótargöngunni.

Lesa meira

COVID-19 og „hittingur“ presta - 4.4.2020 10:41

Ritreglur auðvelda en hefta ekki. Þær skapa stöðugleika í stað upplausnar eins og aðrar reglur.

Lesa meira

Fjármálaráðherra vill samning við hjúkrunarfræðinga - 3.4.2020 10:36

Þarna fer ekkert á milli mála og má segja að löngu sé tímabært að lausn finnist á launadeilu hjúkrunarfræðinga

Lesa meira

Á dögum kórónaveirunnar - 2.4.2020 12:41

Við lifum nú svo stóra atburði að erfitt er að skilja þá nema með aðstoð einhvers sem er beinn þátttakandi og það erum við öll.

Lesa meira

Ekki að óvörum - 1.4.2020 11:21

Þar eru meðal annars nefndar fimm hnattrænar hættur sem ættu að vekja okkur áhyggjur. Þær eru: heimsfaraldur, fjármálahrun, heimsstyrjöld, loftslagsbreytingar og sárafátækt.

Lesa meira

Að endurskrifa sömu söguna - 31.3.2020 10:36

Á Baugsárunum barðist Gunnar Smári alls ekki fyrir ströngu regluverki til að hafa bönd á kapítalismanum.

Lesa meira

Fjarkennsla - fjarheilbrigðisþjónusta - 30.3.2020 9:48

Hér er starfandi einkafyrirtæki á heilbrigðissviðinu sem líkist Innu á framhaldsskólastiginu. Kara Connect hlaut verðlaun fyrir starfræna þjónustu 2019.

Lesa meira