Dagbók
Upprifjun um hrunið í Kveik
Afglapaháttur þeirra sem að þessum njósnum stóðu vekur sérstaka undrun. Hann minnir á andrúmsloftið í þjóðlífinu á þessum árum, fyrir og eftir hrun, þegar skilin milli þess sem var löglegt og ólöglegt, siðlegt og ósiðlegt voru að engu höfð, hefðu menn efni á að fara sínu fram.
Lesa meiraVandi vegna erlendra fanga
Þetta er rifjað upp hér vegna þess að umræður um fjölda erlendra fanga hér virðast einkennast af miklu úrræðaleysi. Eins og segir hér að ofan var unnið að þessu á sínum tíma á grundvelli samnings Evrópuráðsins.
Lesa meiraDeilur á stjórnarheimilinu
Ágreiningur um mál af þessu tagi í flokki forsætisráðherrans og að hann sé kynntur í grein í jafnvirtu blaði og WSJ auðveldar ráðherranum ekki trúverðuga kynningu á málstað og stefnu Íslands út á við.
Lesa meiraUppnámið magnast til vinstri
Upplausnin lengst til vinstri í íslenskum stjórnmálum er augljós staðreynd. Hún markar tímamót eftir 94 ára setu kommúnista og sósíalista á alþingi.
Lesa meiraMisheppnuð leigubílalög
Unnið er að breytingu á lögunum en Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segir ekkert um stefnu sína í málinu öfugt við það sem er í Finnlandi.
Lesa meiraMarkaðsíhlutun Viðreisnar
Á fáeinum mánuðum við stjórn landsins hefur ráðherrum Viðreisnar tekist að afsanna að flokkurinn berjist fyrir frjálsri verðlagningu.
Lesa meiraHross við flaggstöng
Gleðilegt sumar!
Lesa meiraStjórnmálavædd söngvakeppni
Stjórnmálavæðing þessarar söngvakeppni hér er óskiljanleg þegar litið er á efni málsins. Hún veitir RÚV að vísu eitthvert skjól fyrir gagnrýni á heimavelli.
Lesa meiraFrans páfi fólksins
Frans er minnst sem páfa fólksins, friðar og félagslegs réttlætis. Hann höfðaði sterkt til þeirra sem minnst máttu sín.
Lesa meiraGælt við ESB-aðild Íslands í Brussel
Franska blaðakonan veltir fyrir sér hvort ESB verði að breyta stækkunarstefnu sinni og beina henni til Noregs og Íslands í norðvestri.
Lesa meira- Páskasælgætið
- Skjátextar á vitvélaöld
- Föstudagurinn langi
- Flaustur verkstjórnar Kristrúnar
- Vegið að námsárangri
- Óvissa um ESB-samtöl og varnir
- Hálkveðnar vísur utanríkisráðherra
- Málfar menningarvita
- Ráðherra afskrifar kvikmyndaskóla
- Þyrlur til næstu sjö ára
- Ólík viðhorf til fjölmiðlahneyksla
- Óvissir ferðamannatímar
- Skammlíf stefnuræða
- Saumað að forsætisráðherra
- Aðför að sjálfstæðu fjarnámi
- Kópavogsfundur um öryggismál
- ESB-spark í Flokk fólksins
- Tvískinnungur í tollatali
- Kínverjum svarað á alþingi
- Kristrún bendir á Ásthildi Lóu
- Í þágu ESB-aðildarferlis
- Fjórar stoðir öryggisgæslu
- Kerfið lokar hveitimyllu
- Hagsmunir Trumps og Pútins
- Nýr menntamálaráðherra
- ESB-umræður hér og í Noregi
- Reikningur vegna skógarhöggs
- Sögustund fyrir borgarstjóra
- Dapurleg ráðherraskipti
- Fórnarlamb stjórnarsamstarfsins