Dagbók
Skriður á skógarhöggi
Í nokkur ár hefur legið ljóst fyrir að annaðhvort yrðu tré felld í Öskjuhlíð eða Reykjavíkurflugvöllur lokaðist. Undir forystu Dags B. Eggertssonar neitaði meirihluti borgarstjórnar að horfast í augu við þessa staðreynd.
Lesa meiraOrðspor fréttastofu í húfi
Fela á rannsóknarnefnd að fara yfir Samherjamálið allt frá því að fréttastofa ríkisútvarpsins hratt því af stað. Í raun snýr þetta mál frekar að ríkisútvarpinu en Samherja þegar litið er yfir gang þess.
Lesa meiraSendiráðsofsóknir í Moskvu
Rússneski sendiherrann í London var kallaður í breska utanríkisráðuneytið og honum gert ljóst að bresk stjórnvöld myndu ekki líða ógnanir í garð breskra sendiráðsstarfsmanna og fjölskyldna þeirra.
Lesa meiraKlassísk elítuátök kommúnista
Gunnar Smári „útskúfar“ Karli Héðni af ótta við að hann sé útsendari Sólveigar Önnu og Viðars. Um er að ræða klassísk elítuátök í hreyfingu kommúnista.
Lesa meiraFyrirvarastefna forseta Íslands
Í ljósi alls þessa er skrýtið þegar sagt er að vegna herleysis eigi Íslendingar ekki að leggja fé í sameiginlegan sjóð bandamanna sinna sem komið er á fót til að standa við bakið á Úkraínumönnum.
Lesa meiraHægri bylgja á Grænlandi
Danska konungdæmið er ekki í bráðri hættu eftir kosningarnar og Grænlendingar hafa ekki áhuga á að kasta sér í fangið á Trump.
Lesa meiraSögulegar kosningar á Grænlandi
Það er ekki auðvelt að skilgreina grænlenska flokka á vinstri/hægri ás því að afstaðan til sjálfstæðis ýtir öðrum hugsjónamálum til hliðar
Lesa meiraTrump espar Kanadamenn og Grænlendinga
Donald Trump blandar sér blygðunarlaust í kosningabaráttuna á Grænlandi. Í Kanada kemur nýr forsætisráðherra í stað Justins Trudeau sem var í ónáð hjá Trump og sætti ónota frá honum.
Lesa meiraÞjóðaratkvæðagreiðsla með hraði
Örugglega dettur engum í Brussel í hug að íslensk stjórnvöld láti við það sitja að dusta rykið af 16 ára gamalli umsókn og leggja hana fyrir ESB að nýju.
Lesa meiraSinfóníuhljómsveitin 75 ára
Harpa er sýnilegt tákn um áhrif hljómsveitarinnar í menningar- og þjóðlífi okkar Íslendinga. Óáþreifanleg áhrif hljómsveitarinnar eru ekki minni þótt þau verði ekki mæld í gleri og steinsteypu.
Lesa meira- Trump, norðurslóðir og Kína
- Um formennsku í Samfylkingunni
- Sprungin hagræðingarblaðra
- Trump og Pútin gegn Zelenskíj
- Kallað á Sjálfstæðisflokkinn
- Varla sjónarmunur í formannskjöri
- Fyrirsát í Hvíta húsinu
- Dagur hagræðingar - verðbólguhætta
- Firring vegna varnarmála
- Boða norrænt plan um hervæðingu
- Sögulegar alþjóðasviptingar
- Öskjuhlíðin opnast með auknu öryggi
- Peningalykt hjá Flokki fólksins
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- Uppfærsla öryggis- og varnarmála
- Djörfung á DR – þöggun á RÚV
- Alvara magnast í styrkjamáli Ingu
- Mileis fordæmi fyrir Kristrúnu
- Uppbrotið í München
- Bjargvættur Flokks fólksins
- Lygi og lágkúra fyrir Ingu
- Grænland: Ísland og Bandaríkin
- Grisjun í kapphlaupi
- Lögbrot Kristrúnar
- Trén eru fleygur í Samfylkingu
- Reynt á þanþol Facebook
- Einar og Samfylkingin
- Upplausn í borgarstjórn
- Skortsstefna yfirfærð á sjávarútveg
- Uppnám í meirihluta borgarinnar