Dagbók

Formyrkvun Samfylkingar - 22.1.2019 10:52

Í þessum umræðum kom Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur fram sem talsmaður stærsta stjórnarandstöðuflokksins, Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Seðlabanki lokar á listaverk - 21.1.2019 10:24

Frekari skýringar af hálfu bankans eru vel við hæfi. Seðlabanki Íslands á mörg góð listaverk. Hefur verið mótuð ritskoðunarstefna um sýningu þeirra?

Lesa meira

Til varnar krónunni - 20.1.2019 10:12

Á sínum tíma bar hátt í yfirlýsingum forystumanna ASÍ að krónan væri skaðvaldur. Þessi boðskapur heyrist ekki lengur.

Lesa meira

Norskir prófessorar og 3. orkupakkinn - 19.1.2019 13:01

Til marks um að lögfræðinga greini á um þætti sem varða EES-aðildina má nefna tvo norska prófessora og það sem þeir hafa að segja um þriðja orkupakkann.

Lesa meira

Dóra Björt í skjóli borgarritara - 18.1.2019 16:33

Í ljósi þess að meginrök Dóru Bjartar voru uppspuni hennar sjálfrar í skjóli borgarritara er seilst langt þegar hún telur Pírata á hærra plani en aðra.

Lesa meira

Óleyst mál í borgarstjórn og á þingi - 17.1.2019 10:04

Í borgarstjórn er deilt um hvort braggamálinu sé lokið á alþingi er haldið lífi í drykkjufundarmálinu.

Lesa meira

Vandinn er í breska þinghúsinu - 16.1.2019 10:50

Innan og utan Bretlands er réttilega spurt: Hvað vill breska þingið? Það er ekki nóg að þingmenn segi nei og viti svo ekki hvað við tekur.

Lesa meira

Brexit: varnaglinn veldur vandræðum - 15.1.2019 11:46

Nafnorðið „þrautavari“ er skrýtið á íslensku og einnig sem þýðing á backstop – nærtækara er að tala um öryggisnet eins og Frakkar eða varnagla.

Lesa meira

Brexit-úrslitastund nálgast - 14.1.2019 11:21

Nú er boðuð atkvæðagreiðsla um Brexit-skilnaðarsamkomulagið í neðri deildinni þriðjudaginn 15. janúar. Enn er því spáð að tillaga May verði felld.

Lesa meira

Braggamálið lifir - 13.1.2019 11:05

Framkvæmdum við braggann er ólokið og á stjórnsýslulegum og pólitískum vettvangi lifir braggamálið – óhjákvæmilega ætti það að koma til kasta umboðsmanns alþingis og héraðssaksóknara.

Lesa meira