Dagbók

Gleðilegt ár! - 1.1.2026 10:38

Nýju ári fagnað með nokkrum ljósmyndum.

Lesa meira

Ár foringjanna - 31.12.2025 10:39

Foringjaræðið setur svip á allar yfirlýsingar Kristrúnar um stjórnarsamstarfið við formenn Viðreisnar og Flokks fólksins. Samstaða þeirra þriggja er stjórnin.

Lesa meira

Varnarlaust velferðarkerfi - 30.12.2025 9:39

Slíkt kerfi skapar sterka hvata. Það er illskiljanlegt að svo skammur búsetutími dugi til fullra réttinda í einu örlátasta velferðarkerfi Evrópu. Afleiðingin blasir við í tölunum: hratt vaxandi fjöldi bótaþega og síhækkandi útgjöld.

Lesa meira

Rannsóknarrýni hluti almannavarna - 29.12.2025 9:32

Sameiginlegur þráður í frásögnum Jóns Svanbergs Hjartarsonar og Hlyns Hafbergs Snorrasonar er skýr: án rannsóknar, eftirfylgni og raunverulegrar varúðar er hætt við að sagan endurtaki sig.

Lesa meira

Myrkurgæði ljósvistarstefnu - 28.12.2025 10:36

Borgarstjórn samþykkti að lokinni langri athugun sérstaka ljósvistarstefnu nú í desember. Þar er að finna stefnu og markmið um borgarlýsingu í því skyni að bæta lífsgæði og öryggi, vernda myrkurgæði.

Lesa meira

Vangreiðslugjald - reynslusaga - 27.12.2025 10:33

Ákvörðun Árnastofnunar um að velja vangreiðslugjald sem orð ársins minnir á samkeppni í þjónustu og gjaldtöku bílastæðafyrirtækja. Varúð gagnvart Parka!

Lesa meira

Mikilmennska Trumps - 26.12.2025 10:46

Í Bandaríkjunum hefur verið venja að kenna stofnanir, mannvirki og skip við forseta að þeim látnum og síst af öllu að þeir standi sjálfir að slíku sér til upphafningar. 

Lesa meira

Vitvélin um Heims um ból - 25.12.2025 12:45

Vitvélin hefur verið mjög til umræðu. Ég spurði spjallmennið ChatGPT hvernig það skyldi sálminn Heims um ból eftir Sveinbjörn Egilsson. Hér er niðurstaða.

Lesa meira

Staða kirkjunnar á jólum 2025 - 24.12.2025 11:42

Í báðum löndum hefur hlutfall barnaskírna lækkað hratt, sem hefur bein áhrif á fjölda skráðra í kirkjudeildirnar. Í Danmörku er staðan flóknari en hér og að sumu leyti þversagnakennd.

Lesa meira

Lokað á óveðursmyndir - 23.12.2025 11:57

Forvarnir eru góðar en lokun landsvæða með því að stöðva eða banna umferð allra er stórt skref í hverju tilviki fyrir sig sem hlýtur að þurfa að tilkynna sérstaklega og rökstyðja.

Lesa meira