Dagbók
Minnislykill í óskilum
Nú þegar málin virðast hafa snúist móttakandanum í óhag vill hann kasta ábyrgðinni til baka og benda á þá sem afrituðu gögn á lykilinn og afhentu hann.
Lesa meiraBeit bindur kolefni
Þetta ætti að breyta viðhorfi talsmanna öflugra loftslagsaðgerða til kolefnisbindingar sauðkindarinnar. Sumir þeirra hafa gert hana og framleiðslu lambakjöts að blóraböggli í umræðum um loftslagsmál.
Lesa meiraStraumar útlendingamála
Það er furðulegt að látið sé hér eins og íslenskir stjórnmálamenn og kjósendur hafi getað verið ósnortnir af þessum evrópsku meginstraumum um miðjan síðasta áratug.
Lesa meiraMenntaneistinn í Eyjum
Árangur eða árangursleysi í skólum ræðst ekki af öðru en aðferðunum sem beitt er við kennslu. Aðferðirnar verða að taka mið af nemendahópnum en markmiðið á ávallt að vera það sama: að ná árangri.
Lesa meiraSkortsstefnan og verðbólgan
Þarna þrýstir framkvæmdastjórinn á mjög auman blett í stjórnarsamstarfinu undir forsæti samfylkingarkonunnar Kristrúnar Frostadóttur því að fastheldni í þetta neitunarvald um fjölgun lóða er meginstoð skortsstefnu Samfylkingarinnar í húsnæðismálum.
Lesa meiraÞýski herinn og Ísland
Það er athyglisvert að af hálfu íslenskra stjórnvalda skuli engum áhuga lýst á að Íslendingar verði með skipulegum og metnaðarfullum hætti virkir þátttakendur í byltingunni sem er að verða í öryggisgæslu á Norður-Atlantshafi.
Lesa meiraKommissarar Kristrúnar
Ágúst Ólafur Ágústsson er augljós kommissar Kristrúnar í barna- og menntamálaráðuneytinu. Hann hefur ekki látið sig málefni á verksviði ráðuneytisins varða en hann kann hins vegar að nota augu og eyru í þágu Samfylkingarinnar.
Lesa meiraEinkunnir gerðar að blóraböggli
Umræður um menntamál eiga að vera pólitískari hér. Málaflokkurinn er ekkert einkamál uppeldis- og menntavísindamanna.
Lesa meiraÞrengir að forsætisráðherra
Í þessu ljósi ber það ekki vott um mikla stjórnlist á fyrstu átta mánuðum ríkisstjórnarinnar að forsætisráðherrann sitji með bæði þessi mál í fanginu án þess að ráða neitt við þau.
Lesa meiraFyrst tökum við Ísland síðan....
Von Brusselmanna er að jákvæð afstaða Íslendinga fyrir ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu verði til þess að Norðmenn íhugi sinn gang og sæki í þriðja sinn um aðild að ESB.
Lesa meira- Borgarstjóri og innri endurskoðun
- Vaxta- og verðbólgukrísa Kristrúnar
- Rektor tekur ekki samtalið
- Baráttan gegn bílnum
- Kubbað í kennaranámi
- Sérregla fyrir 200 mílurnar
- Toppfundir nú og þá
- Örlög Úkraínu í húfi
- Innri sundrung ógnar lýðræði
- ESB-umsókn um undanþágur er dauðadæmd
- Vopnasölubann Merz
- Ísland með paradísareyjum
- Útgerðin á Möltu
- Vitvélin svarar grein Ágústs Ólafs
- Kristrún í vörn
- Seglin þenjast í ESB-umræðum
- Sinnaskipti Sigmars
- Leyniþjónustudraumar Þorgerðar Katrínar
- Rökþrota ESB-aðildarsinnar
- Leið Íslands á ESB-kandídatsstig
- Kristrún í fótsporum Steingríms J.
- Flokkur fólksins „ekki í eftirdragi“
- Helsinki-sáttmálinn 50 ára
- ESB-blöff Kristrúnar
- ESB-aðildarferlið og Ísland
- Þorgerður Katrín herðir tökin
- Tíu þúsund gönguskref víkja
- Umsóknarstjórnin þegir
- Ekki styggja Brusselmenn
- ESB-skrifræði leitt til valda