Dagbók

Ráðaleysi í stað námsmats - 18.7.2024 10:00

Frásögn Morgunblaðsins ber með sér að allt þetta ferli einkennist af einhverju ráðaleysi og þar skorti þá pólitísku forystu sem er óhjákvæmileg til að ljúka því.

Lesa meira

Aðlögun að Trump - 17.7.2024 9:53

Forysta Verkamannaflokksins hefur undanfarið lagt rækt við tengsl við áhrifamenn meðal repúblikana til að búa í haginn fyrir samstarf, verði Trump forseti að nýju.

Lesa meira

Rannsaka ber söfnun Solaris - 16.7.2024 10:15

Að skjóta sér undan ákvæðum laganna með því að sækja ekki um skráningu á fjársöfnun verður alvarlegra en ella vegna þess hernaðar- og hryðjuverkaástands sem ríkir á Gaza.

Lesa meira

Kreppa grunnskólans - 15.7.2024 9:50

Segja má að í blaðinu sé vitnað í tvo á móti einum, tveir segja aðalnámskrána gallaða, „óskiljanlega“ og „óljósa“ en formaður KÍ telur hana fullnægjandi sem vinnutæki kennara.

Lesa meira

Morðtilraun við Trump - 14.7.2024 11:16

Þegar skothríðin hófst lagðist Trump á bak við ræðupúltið og öryggisverðir mynduðu honum skjól þegar hann reis upp örstuttu síðar, blóðugur í andliti.

Lesa meira

Afneitunarstefnan og flugvöllurinn - 13.7.2024 10:51

Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Dagur B. og félagar bregðast við þessum orðum forstjóra Icelandair. Það er eitur í þeirra beinum að tekið sé af skarið og talað tæpitungulaust.

Lesa meira

Líður að ögurstund Bidens - 12.7.2024 10:05

Loft er lævi blandið í Washington meðal allra sem telja sig hafa stöðu til að deila og drottna og þar með koma sitjandi forseta og frambjóðanda með umboð demókrata frá völdum.

Lesa meira

Aðhaldslausir grunnskólar - 11.7.2024 10:34

Með flutningi grunnskólans var stefnt að því að færa stjórn hans og daglegt starf nær þeim sem njóta þjónustu skólanna og virkja foreldra til sem mestrar aðildar að innra starfi skólanna.

Lesa meira

Kínverskir sæstrengir til Landsnets - 10.7.2024 9:45

Blaðamaðurinn hefði auðveldlega getað kafað dýpra. Bara með því að fara á Wikipediu má sjá að Hengtong Sumbarine Cable er lýst sem besta vini CCP, Kommúnistaflokks Kína.

Lesa meira

Harmóníka þanin í Hlöðunni - 9.7.2024 9:23

Tónlist í einstakri sumarblíðu að Kvoslæk.

Lesa meira