Dagbók

Málþófsmenn í holu - 26.5.2019 11:08

Það er erfiðara að ljúka málþófi en hefja það. Miðflokksmenn hafa farið dýpra núna en svo að hjálparhönd nái niður í holuna til þeirra.

Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn 90 ára - 25.5.2019 11:05

Aldrei hefur verið nein lognmolla í kringum Sjálfstæðisflokkinn. Sama gildir enn þann dag í dag, flokkurinn stendur enn í fremstu röð stjórnmálaflokkanna.

Lesa meira

Miðflokksmönnum fjarstýrt frá Noregi - 24.5.2019 9:13

Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir. Þetta segja þeir sem dansa eftir norskri pípu hver við annan í þingsalnum nótt eftir nótt.

Lesa meira

Þvermóðskan verður May að falli - 23.5.2019 9:40

Undanfarnar nætur hefur pólitísk þráhyggja í ætt við þvermóðsku May birst í málþófi miðflokksmanna á alþingi.

Lesa meira

Fjártækni í keppni við afturhaldsöflin - 22.5.2019 8:29

Breytingar á sviði fjártækni eru mjög hraðar. Þær eru reistar á samkeyrslu bankaþjónustu og fjarskiptatæknifyrirtækja. Munu afturhaldsöflin sem nú birtast í Miðflokknum leggjast gegn þeim eins og þriðja orkupakkanum?

Lesa meira

Engin þörf fyrir umskipunarhöfn? - 21.5.2019 13:31

Andspænis fullyrðingum af þessu tagi sem studdar eru haldgóðum rökum vaknar spurning um hvað í raun vaki fyrir þeim sem standa að Finnafjarðarhöfninni

Lesa meira

Óvænt aðför að trúverðugleika Sigmundar Davíðs - 20.5.2019 10:55

Á mbl.is er endurvakin tortryggni meðal andstæðinga O3 og í aðdáendahópi Sigmundar Davíðs um hvort hann hafi gengið nægilega tryggilega frá afturköllun ESB-aðildarumsóknarinnar fyrri hluta árs 2015

Lesa meira

Rússamakk sprengir stjórn Austurríkis - 19.5.2019 10:59

Hneykslið er afhjúpað á viðkvæmum punkti í evrópskum stjórnmálum, lokadagana fyrir fyrri umferð kosninga til ESB-þingsins.

Lesa meira

Þórhildur Sunna brýtur siðareglur - 18.5.2019 12:07

Nú kemur til kasta forsætisnefndar alþingis að fjalla um þetta ráðgefandi álit. Hafi hún efni þess að engu verður siðanefndin marklaus. Næsta skref yrði að afmá hana

Lesa meira

Greining á lögfræðidrama í Skírni - 17.5.2019 11:45

Fyrir alla almenna borgara landsins er áhyggjuefni að dómarar skuli leyfa sér að ganga til verka eins og þarna er lýst.

Lesa meira