Dagbók

Kína bar hæst í Davos - 26.1.2020 10:08

Kína er of stórt og sækir of hratt fram til að unnt sé að ganga fram hjá landinu í þágu Bandaríkjanna.

Lesa meira

Prófessor Stefán og vofa Friedmans í Eflingu - 25.1.2020 10:26

Til að gefa baráttu sinni fræðilegt yfirbragð réðu sósíalistar í Eflingu Stefán Ólafsson prófessor í hlutastarf hjá sér.

Lesa meira

Enn um ógnarstjórn Eflingar - 24.1.2020 16:02

Svo virðist sem forystusveit ASÍ þori ekki til atlögu við þá sem sýna fráfarandi starfsmönnum Eflingar fyrirlitningu og vinna jafnframt gegn lífskjarasamningnum.

Lesa meira

Afmælisdagur bjorn.is – 1,4 milljón orð á 25 árum - 23.1.2020 6:08

Ég þakka lesendum hollustuna í öll þessi ár. Án viðbragða þeirra hefði ánægjan verið minni fyrir höfundinn.

Lesa meira

Samherjamál breytist í símamál - 22.1.2020 13:38

Svo virðist sem frumkvæðisathugun stjórnarandstöðunnar vegna hæfis Kristjáns Þórs og Samherjamálsins, eins og Namibíumálið er gjarnan kallað hér, ætli að breytast í nýtt símamál.

Lesa meira

Efling í framboð með Sósíalistaflokknum - 21.1.2020 9:26

Nú í sömu andrá og Gunnar Smári boðar þingframboð Sósíalistaflokksins efnir Efling til kjaraátaka við Reykjavíkurborg á opnum fundum og með opnum bréfum.

Lesa meira

Fjölmiðlafrumvarp án fjöldastuðnings - 20.1.2020 11:04

Hvað sem bjartsýni ráðherrans líður er þetta mál greinilega enn í kreppu vegna þess að ekki er tekið að meginvandanum á íslenskum fjölmiðlamarkaði.

Lesa meira

Stefnir í átök Ragnars Þórs og Gunnars Smára - 19.1.2020 12:55

Spurning er hvort Ragnar Þór telur viðbrögð Gunnars Smára nógu sterk til að sannfærast endanlega um að hann sé á réttri leið.

Lesa meira

Tekist á um excel-aðferðina í Strassborg - 18.1.2020 10:46

Það sem dómararnir í neðri deild MDE segja er að bæði þingið og ráðherrann séu bundin af excel-aðferð dómnefndarinnar, aðferð sem síðari dómnefndir hafa hafnað.

Lesa meira

Heilbrigðisráðherra ákveður víglínuna - 17.1.2020 11:28

Hvarvetna þar sem sósíalísk miðstýringarsjónarmið ráða verða til biðraðir og þegar þær eru á bráðamóttökum er meira í húfi en til dæmis í pósthúsum.

Lesa meira