Dagbók

Utanríkisráðherra á röngu róli - 6.1.2026 12:11

Stundum mætti halda að það hefði einnig farið fram hjá utanríkisráðherra Íslands að nágrannaríki okkar eru að auka varnir N-Atlantshafs og þar eru Danir, Norðmenn og Bretar nú í fremstu röð.

Lesa meira

ESB „lykilbreyta“ utanríkisráðherra - 5.1.2026 12:11

Eitt einkenni umræðna um íslensk utanríkismál í tæp 20 ár er að gerist eitthvað óvænt hér heima eða á alþjóðavettvangi hefjast umræður um nauðsyn þess að við göngum í Evrópusambandið (ESB).

Lesa meira

Trump handtekur Maduro - 4.1.2026 10:45

Ekki er ólíklegt að þegar frá líði verði vel heppnuð og fagmannleg handtaka einræðisherrans talin auðveldi hluti þess sem Trump ætlar sér gagnvart Venesúela. 

Lesa meira

Nýmæli á Bessastöðum - 3.1.2026 10:45

Engin af þessum breytingum er nauðsynleg. Allt er þetta líklega gert til að auka þægindi og ánægju á æðstu stöðum í anda þeirra sem þar ráða.

Lesa meira

Söguleg Samfylkingarátök - 2.1.2026 9:44

Pétur gat ekki valið betri dag en nýársdag, daginn eftir áramótaskaup sjónvarps okkar allra, til að hefja herferð meðal kjósenda í prófkjöri Samfylkingarinnar: þeir ættu frekar að velja sig en borgarstjórann sem enginn þekkti í skaupinu.

Lesa meira

Gleðilegt ár! - 1.1.2026 10:38

Nýju ári fagnað með nokkrum ljósmyndum.

Lesa meira

Ár foringjanna - 31.12.2025 10:39

Foringjaræðið setur svip á allar yfirlýsingar Kristrúnar um stjórnarsamstarfið við formenn Viðreisnar og Flokks fólksins. Samstaða þeirra þriggja er stjórnin.

Lesa meira

Varnarlaust velferðarkerfi - 30.12.2025 9:39

Slíkt kerfi skapar sterka hvata. Það er illskiljanlegt að svo skammur búsetutími dugi til fullra réttinda í einu örlátasta velferðarkerfi Evrópu. Afleiðingin blasir við í tölunum: hratt vaxandi fjöldi bótaþega og síhækkandi útgjöld.

Lesa meira

Rannsóknarrýni hluti almannavarna - 29.12.2025 9:32

Sameiginlegur þráður í frásögnum Jóns Svanbergs Hjartarsonar og Hlyns Hafbergs Snorrasonar er skýr: án rannsóknar, eftirfylgni og raunverulegrar varúðar er hætt við að sagan endurtaki sig.

Lesa meira

Myrkurgæði ljósvistarstefnu - 28.12.2025 10:36

Borgarstjórn samþykkti að lokinni langri athugun sérstaka ljósvistarstefnu nú í desember. Þar er að finna stefnu og markmið um borgarlýsingu í því skyni að bæta lífsgæði og öryggi, vernda myrkurgæði.

Lesa meira