Dagbók

Sagan endurtekur sig - 18.8.2019 10:33

Hefði einhver sagt í Moskvu um miðjan níunda áratuginn að Sovétríkin yrðu að engu innan fárra ára og ríki Austur- og Mið-Evrópu færu í ESB og NATO hefði honum verið ekið að geðsjúkrahús.

Lesa meira

Orðaskipti um fámenni á fundum - 17.8.2019 11:08

Ég ákvað að varðveita orðaskiptin hér á síðunni vegna þess hve sjaldan ég er sakaður um óvild í garð Morgunblaðsins og starfsmanna þess, enda stenst sú ásökun ekki.

Lesa meira

Furðusjónarmið orkupakkaandstæðinga - 16.8.2019 10:14

Hvað þarf til að blása þessa vitleysu út af borðinu er vandséð þegar til þess er litið að andstæðingar þriðja orkupakkans hafa staðreyndir að engu.

Lesa meira

Merkel og Pence til Íslands - 15.8.2019 9:05

Viðskipti okkar eru mest á sameiginlega markaðnum innan EES en erlendar fjárfestingar hér á landi eru mestar frá Norður-Ameríku.

Lesa meira

Ávinningur Landsvirkjunar af markaðsbúskap - 14.8.2019 9:52

Kröfur um afturhvarf í orkumálum til tímans fyrir EES eru meðal annars reistar á sviðsmyndum um að þriðji orkupakkinn kalli skaðabótaskyldu yfir þjóðina hafni stjórnvöld sæstreng.

Lesa meira

Rökþrot kalla á frest - 13.8.2019 9:18

Það er alkunna að verði menn rökþrota heimta þeir frest, það kunni að gerast eitthvað einhvern tíma sem sýni þá hafa rétt fyrir sér.

Lesa meira

Baldvin Tryggvason - minning - 12.8.2019 10:16

Minningar af samstarfi okkar eru góðar og kynntist ég því þá vel menningarmanninum Baldvini og hve mjög hann unni fögrum listum.

Lesa meira

Breska stjórnin snýst gegn upplýsingafölsunum - 11.8.2019 11:05

Aðferðin sem er beitt til að koma upplýsingafölsunum á framfæri eru ólíkar. Hér gripu þingmenn Miðflokksins til málþófs á alþingi í þessu skyni.

Lesa meira

Varað við upplýsingafölsunum - 10.8.2019 9:31

Hugleiðingar Anne Applebaum um upplýsingafalsanir og nauðsyn baráttu gegn þeim eiga erindi til Íslendinga.

Lesa meira

EES-valdaframsal ákveðið árið 1992 - 9.8.2019 10:42

Alþingi samþykkti þetta framsal með skýrum meirihluta enda brýtur það ekki í bága við stjórnarskrána.

Lesa meira