Dagbók

Trump yfirgefur Washington - 20.1.2021 10:11

Árásin á Capitol hvílir eins og skuggi yfir bandarísku þjóðinni. Donald Trump fer með skömm margra gamalla fylgismanna sinna frá Washington vegna hennar.

Lesa meira

Rökþrot á skiltum - 19.1.2021 11:16

Þessi könnun og birting frétta af henni er fyrst og síðast til marks um rökþrot þeirra sem telja sig vita betur en sérfræðingar bankasýslunnar hvort réttmætt sé nú að selja hlut í Íslandsbanka.

Lesa meira

Pútin skelfingu lostinn - 18.1.2021 9:02

Heima fyrir segja andstæðingar Pútins að Navalníj sé annar áhrifamesti stjórnmálamaður Rússlands á eftir forsetanum.

Lesa meira

Tvöfalda skimunarskyldan - 17.1.2021 10:38

Stökkbreytingar valda því að veiran dreifist hraðar meðal nágrannaþjóða. Til að verjast er óhjákvæmilegt að hækka varnarmúrinn við landamærin og það er gert með þessu.

Lesa meira

Prédikanir á dönsku - 16.1.2021 10:40

Að umræður séu um þetta í Danmörku endurspeglar breytingar á dönsku samfélagi og raunar flestum evrópskum samfélögum undanfarna áratugi.

Lesa meira

Vinstri villa Samfylkingarinnar - 15.1.2021 11:57

Rökin gegn bankasölunni eru innantóm en tilgangurinn pólitískur. Einfalda leiðin er að tala um tímaskort. Þá heyrast vinstri kenningar um gæði ríkisrekstrar.

Lesa meira

Trump á lokametrunum - 14.1.2021 10:19

Innan flokks repúblikana vilja æ fleiri að allt verði gert til að stjórnmálabrölti Trumps linni.

Lesa meira

Ríkisútvarp í kreppu - 13.1.2021 10:00

Umræðurnar vegna kröfu um myndlykil til að horfa á fréttir Stöðvar 2 eru ekki hagstæðar fyrir ríkisútvarpið.

Lesa meira

Alþingishúsið 2009 – Capitol 2021 - 12.1.2021 10:14

Umræðuvandann þekkjum við einnig eins og birtist nú í kröfunni um að nefna ekki búsáhaldabyltinguna í sömu andrá og Trump-byltinguna.

Lesa meira

Stjórnmálaleg svöðusár - 11.1.2021 9:38

Það eru víða opin svöðusár í stjórnmálum í upphafi nýs árs. Sár sem eru viðkvæm viðureignar og gróa kannski aldrei.

Lesa meira