Dagbók
Kannski nægir honum ekki Grænland
NYT segir að þarna birtist heimssýn Trumps í sinni tærustu mynd: Það er einungis styrkur þjóðar sem á að ráða úrslitum í hagsmunaárekstri við aðra þjóð.
Lesa meiraEkki náðist í Pétur
Þá kom í ljós að kosningastjórn Péturs hafði gleymt Heimildinni. Kannski vegna þess að þar hefur ekkert verið gert með skattamál Kristrúnar.
Lesa meiraVitvélar og bílastæðagræðgi
Önnur starfræn aðferð til að ná fé af bíleigendum er að starfsmenn bílastæðasjóðs Reykjavíkur aka um borgina í bifreið með myndavélum og sekta eftir myndunum.
Lesa meiraEkkert skjól í Pútin
Fréttir voru um að Pútin hefði sent kafbát á vettvang til að tryggja öryggi Marinera. Sé svo reyndist hann gagnslaus. Sama er að segja um diplómatísk mótmæli Rússa í Washington.
Lesa meiraWSJ: Er Grænlandsmálið MAGA-skemmtun?
Athygli vekur hve mikla vitleysu Trump segir þegar hann rökstyður rétta skoðun sína á strategísku gildi Grænlands fyrir Bandaríkin. Gerir hann það til að höfða til MAGA-stuðningsmanna sinna?
Lesa meiraUtanríkisráðherra á röngu róli
Stundum mætti halda að það hefði einnig farið fram hjá utanríkisráðherra Íslands að nágrannaríki okkar eru að auka varnir N-Atlantshafs og þar eru Danir, Norðmenn og Bretar nú í fremstu röð.
Lesa meiraESB „lykilbreyta“ utanríkisráðherra
Eitt einkenni umræðna um íslensk utanríkismál í tæp 20 ár er að gerist eitthvað óvænt hér heima eða á alþjóðavettvangi hefjast umræður um nauðsyn þess að við göngum í Evrópusambandið (ESB).
Lesa meiraTrump handtekur Maduro
Ekki er ólíklegt að þegar frá líði verði vel heppnuð og fagmannleg handtaka einræðisherrans talin auðveldi hluti þess sem Trump ætlar sér gagnvart Venesúela.
Lesa meiraNýmæli á Bessastöðum
Engin af þessum breytingum er nauðsynleg. Allt er þetta líklega gert til að auka þægindi og ánægju á æðstu stöðum í anda þeirra sem þar ráða.
Lesa meiraSöguleg Samfylkingarátök
Pétur gat ekki valið betri dag en nýársdag, daginn eftir áramótaskaup sjónvarps okkar allra, til að hefja herferð meðal kjósenda í prófkjöri Samfylkingarinnar: þeir ættu frekar að velja sig en borgarstjórann sem enginn þekkti í skaupinu.
Lesa meira- Gleðilegt ár!
- Ár foringjanna
- Varnarlaust velferðarkerfi
- Rannsóknarrýni hluti almannavarna
- Myrkurgæði ljósvistarstefnu
- Vangreiðslugjald - reynslusaga
- Mikilmennska Trumps
- Vitvélin um Heims um ból
- Staða kirkjunnar á jólum 2025
- Lokað á óveðursmyndir
- Hughreysting Kristrúnar
- Vinstristjórn í eitt ár
- RÚV fest í sessi
- Lýðskrumstaktar Þorgerðar Katrínar
- Myrkraverk vegna makríls
- Sanna Magdalena vill leiða vinstrið
- Geir Hallgrímsson 100 ára
- Elítismi einangrar RÚV
- Hjálparsveit Þórunnar
- Þorgerður Katrín og Renew-flokkurinn
- Útspil ESB og aðild Viðreisnar
- Yfirklór RÚV vegna Júróvisjón
- Kattarþvottur þingforseta
- Fellur á Silfrið
- Reynir á verkstjórn Kristrúnar
- Óvirðingin við alþingi
- Orðljótur þingforseti
- Valdabarátta innan RÚV
- Inga Sæland minnir á vald sitt
- Friðarferli í öngstræti