Dagbók
Trump virðir engin mörk
Trump verða aðeins settar skorður á heimavelli. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur ekki enn komist að niðurstöðu um hvort forsetanum sé heimilt að beita tollavopninu að eigin geðþótta.
Lesa meiraTraust og friður um stjórnina
Margt vegna brotthvarfs Guðbrands minnir á afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem menntamálaráðherra og brotthvarf hennar af þingi til að ríkti „algjört traust og friður“ um störf ríkisstjórnarinnar.
Lesa meiraRÚV breytt í peningamyllu
Hér birtist athyglisverð sýn frá manni sem þekkir af eigin raun viðhorf sem ríkja í æðstu stjórn RÚV og hver eru áhrif sölu auglýsinga á gerð dagskrár miðilsins.
Lesa meiraRökþrota fjármálaráðherra
Það er ekki ábyrg fjármálastjórn þegar ríkisvaldið sjálft eykur verðbólguþrýsting á sama tíma og heimilin eru hvött til að herða sultarólina.
Inga berst fyrir börnin
Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig ráðherranum tekst að vinna stefnu sinni brautargengi innan laga- og regluverksins sem smíðað hefur verið við kerfisvæðingu á málefnasviði ráðuneytisins undanfarin ár.
Lesa meiraParki hagnast á Háskóla Íslands
Það er undarlegt að forráðamenn Háskóla Íslands skuli heimila Parka að komast upp með þá aðferð sem lýst var í færslu hér á dögunum.
Lesa meiraÓlík sýn á ráðherrafund
Í tilkynningu ráðuneytis hennar um fundinn er ekki minnst einu orði á Trump eða Grænland. Þar er á hinn bóginn lögð áhersla á varnarbaráttu Úkraínumanna gegn Rússum.
Lesa meiraKannski nægir honum ekki Grænland
NYT segir að þarna birtist heimssýn Trumps í sinni tærustu mynd: Það er einungis styrkur þjóðar sem á að ráða úrslitum í hagsmunaárekstri við aðra þjóð.
Lesa meiraEkki náðist í Pétur
Þá kom í ljós að kosningastjórn Péturs hafði gleymt Heimildinni. Kannski vegna þess að þar hefur ekkert verið gert með skattamál Kristrúnar.
Lesa meiraVitvélar og bílastæðagræðgi
Önnur starfræn aðferð til að ná fé af bíleigendum er að starfsmenn bílastæðasjóðs Reykjavíkur aka um borgina í bifreið með myndavélum og sekta eftir myndunum.
Lesa meira- Ekkert skjól í Pútin
- WSJ: Er Grænlandsmálið MAGA-skemmtun?
- Utanríkisráðherra á röngu róli
- ESB „lykilbreyta“ utanríkisráðherra
- Trump handtekur Maduro
- Nýmæli á Bessastöðum
- Söguleg Samfylkingarátök
- Gleðilegt ár!
- Ár foringjanna
- Varnarlaust velferðarkerfi
- Rannsóknarrýni hluti almannavarna
- Myrkurgæði ljósvistarstefnu
- Vangreiðslugjald - reynslusaga
- Mikilmennska Trumps
- Vitvélin um Heims um ból
- Staða kirkjunnar á jólum 2025
- Lokað á óveðursmyndir
- Hughreysting Kristrúnar
- Vinstristjórn í eitt ár
- RÚV fest í sessi
- Lýðskrumstaktar Þorgerðar Katrínar
- Myrkraverk vegna makríls
- Sanna Magdalena vill leiða vinstrið
- Geir Hallgrímsson 100 ára
- Elítismi einangrar RÚV
- Hjálparsveit Þórunnar
- Þorgerður Katrín og Renew-flokkurinn
- Útspil ESB og aðild Viðreisnar
- Yfirklór RÚV vegna Júróvisjón
- Kattarþvottur þingforseta