Dagbók

Rætt um norðurslóðir í London - 27.2.2024 14:23

Af þátttöku í málstofunni mátti ráða að hún vakti áhuga meðal þeirra sem láta sig þetta málefni varða. Heimamenn þökkuðu sendiherranum framtakið og töldu það tímabært.

Lesa meira

Big Ben frá ýmsum hliðum - 26.2.2024 10:06

Turninn er ekki aðeins þekkasta kennileiti Bretlands heldur einnig til marks um lýðræðislega stjórnarhætti. 

Lesa meira

Götumyndir frá London - 25.2.2024 11:07

Fjórar myndir frá London

Lesa meira

Laugardagur í London - 24.2.2024 18:14

Mikill mannfjöldi var í miðborg London síðdegis laugardaginn 24. febrúar. Hér eru myndir frá útifundi á Trafalgar-torgi til stuðnings Úkraínumönnum. 

Lesa meira

Átakið í útlendingamálum - 23.2.2024 10:34

Eftir að þessi heildarsýn var birt hafa þeir sem gjarnan vilja ræða annað en það efni sem er til úrlausnar og sýnir hvert stefnir sagt að fyrr hefði átt að taka í taumana.

Lesa meira

Stjórnarandstaða í uppnámi - 22.2.2024 10:35

Pappírstígrisdýr birtast alltaf öðru hverju á stjórnmálavettvangi en þau eru jafnan ekki annað en einmitt pappírstígrisdýr og það á við þegar sagt er að formaður Nýju Samfylkingarinnar sé ógnvaldur. 

Lesa meira

Kúvending frá niðurlægingu - 21.2.2024 9:08

Fulltrúar klofningsflokka eða lukkuriddarar rótlausra flokka breyta ekki útlendingalögunum til batnaðar. Til þess þarf ábyrgðarfullt átak.

Lesa meira

Lík Navalníjs í felum - 20.2.2024 10:25

Fjölskylda Navalníjs er sannfærð um að honum hafi verið byrlað eitur og lík hans verði ekki afhent fyrr en talið er fullvíst að við rannsókn á því finnist engin merki um eitrunina.

Lesa meira

Stilla Kristrúnu upp við vegg - 19.2.2024 9:42

Flokksandstæðingar Samfylkingarinnar vega ekki að formanni flokksins heldur þeir sem telja sig gæta samvisku flokksins sem boða að ekki sé að marka orð Kristrúnar um stefnubreytingu í útlendingamálum.

Lesa meira

Samfylking í sárum - 18.2.2024 11:58

Tilraunir Ingibjargar Sólrúnar og annarra til að plástra vegna orða Kristrúnar eru dæmdar til að mistakast. Kristrún stundar ekki „umræðustjórnmál“. Hún ræður.

Lesa meira