Dagbók
Að veðja á hugvitið
Hugvitinu á ekki aðeins að beita til að efla útflutningsgreinar heldur einnig til að takast á við kerfislægan vanda í opinbera stjórnkerfinu sjálfu og í samskiptum launþega og atvinnurekenda.
Lesa meiraÚtilokunarafleikur Viðreisnar
Haft er eftir Þórdísi Lóu að hún hafi „lært í pólitík að útiloka aldrei neitt og ég held að það sé bara mjög mikil lexía.“
Lesa meiraStaða Sjálfstæðisflokksins
„Hann er sem fyrr langstærsti flokkurinn með langflesta sveitarstjórnarfulltrúa, alls 110 talsins, og er stærsti flokkurinn í 21 sveitarfélagi, víða langstærstur.“
Lesa meiraStyrkur gömlu flokkanna
Það segir sína sögu fyrir nýja kynslóð innan Samfylkingarinnar að síðasti formaður Alþýðuflokksins skuli ná bestum árangri undir S-merkinu í þessum kosningum.
Lesa meiraFormennsku í Snorrastofu lýkur
Ákveðin tímamót urðu hjá mér fimmtudaginn 12. maí með ákvörðun um að segja skilið við formennsku í Snorrastofu í Reykholti.
Lesa meiraPíratinn vill borgarstjórastólinn
Spekingar Kjarnans segja nú að Píratar muni fleyta sama meirihluta áfram í Reykjavík að loknum kosningum.
Lesa meiraSögulegt skref í Helsinki
Þess er nú beðið að meirihluti finnskra þingmanna samþykki að sótt verði um aðild og umsókn verði sendi NATO-ríkjunum fyrr en síðar. Verður málið á dagskrá þingsins í næstu viku.
Lesa meiraBer blak af braggahneykslinu
„Við lítum ekki svo á að við séum í vinstri
meirihluta, bara alls ekki,“ segir oddviti Viðreisnar eftir fjögur ár í meirihluta Dags B.
Lofa stærri og dýrari Strætó
Borgarlína er Strætó í þriðja eða fjórða veldi. Góður fjárhagur Strætó eða hagkvæmni í rekstri fyrirtækisins ber aldrei á góma þegar borgarlína er nefnd.
Lesa meiraTil bjargar stöðnuðum borgarstjóra
Eftir að ráðherrar hafa rétt borgarstjóranum hjálparhönd hefjast síðan deilur um efni samkomulagsins eins og nú sést á umræðum um byggð við brautarenda Reykjavíkurflugvallar í Skerjafirði.
Lesa meira- Borgarmeirihluti og verðbólga
- Margnota leikskólaloforð Dags B.
- Frelsisborgari fyrir LHÍ
- Ráðalaus borgarstjóri – stokkur frá 2006
- Pútin sakar Svía um nazisma
- Friðrof vegna leka úr hæstarétti
- Gamlar lummur í fréttum
- Heimagerður rógburður
- Lygavefur Sólveigar Önnu
- Kreddupólitík í umferðarmálum
- Vegið að heiðri og sæmd
- Stjórnmál nýrra tíma
- Valdabarátta í mörgum myndum
- Á valdi aukaatriðanna
- Macron – Le Pen, taka 2
- Hnignun borgar í Laugardalnum
- Mikilvægt frumkvæði Baldurs
- Birta yfir máltækni
- Nýtt bankasölukerfi boðað
- Laugardalurinn hjá borgarstjóra
- Helgistundir í Krosskirkju
- Popúlistar hér og þar
- Heimþrá Úkraínumanna
- Gorgeir Pútins er takmarkalaus
- Rússar hóta Svíum og Finnum
- Kristrún og skjótfenginn gróði
- Kræklingatínsla fyrir Pútin
- Dreifð eign – ekki kjölfestueign
- Alþingi vildi bankasýsluna
- Bankasýslan í brennidepli