Dagbók

Í minningu Thorvaldsens - 26.11.2020 10:39

Páfi Thorvaldsens situr uppgefinn í stól sínum eftir þjáningarnar sem hann mátti þola vegna Napóleons. Haft er eftir Thorvaldsen þegar hann leit á lokagerð styttunnar árið 1831: „Þarna var ég líklega of norrænn.“

Lesa meira

Knopf lét ekki Hoover stjórna sér - 25.11.2020 8:18

Þarna er vikið að því kjarnaatriði í orðaskiptum mínum við dr. Ólínu. Það liggur ekkert fyrir um að faðir minn eða önnur íslensk yfirvöld hafi beitt sér gegn útgáfu bóka Laxness í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Upplýsingaóreiðan á COVID-tímum - 24.11.2020 9:55

Hvar þetta fellur í skilgreiningu á upplýsingaóreiðu skal ósagt látið. Eitt er víst, ásetningur borgarstjórans í Reykjavík var skýr.

Lesa meira

Bóluefni vekur vonir - 23.11.2020 10:07

Það er eins gott að þeir vandi sig sem hafa að atvinnu að miðla okkur fréttum og efla okkur traust í garð þess sem er í boði.

Lesa meira

Spilling, sóttvarnir, skoðanafrelsi - 22.11.2020 11:39

Mikil reiði hefur gripið um sig í Danmörku vegna þess hvernig Mette Frederiksen, forsætisráðherra jafnaðarmanna, hefur beitt sér vegna COVID-19-faraldursins.

Lesa meira

Skýr afstaða Morgunblaðsins - 21.11.2020 10:48

Í bókinni lagði dr. Ólína lykkju á leið sína og endurtók ósannindi um að faðir minn hefði hindrað útgáfu bóka Halldórs Laxness í Bandaríkjunum í lok fimmta áratugarins.

Lesa meira

Villur dr. Ólínu - 20.11.2020 9:26

Af þessum orðum dregur almennur lesandi væntanlega þá ályktun að verra sé að vera kallaður skoffín en skuggabaldur þótt svo sé augljóslega ekki.

Lesa meira

Misheppnuð árás á Sjálfstæðisflokkinn - 19.11.2020 10:17

Gagnrýni Bolla á fjármálastjórn sjálfstæðismanna missir algjörlega marks vegna þess að hann getur ekki viðurkennt sterka stöðu ríkissjóðs og þjóðarbúsins.

Lesa meira

Varúð þrátt fyrir bóluefni - 18.11.2020 10:32

Reynslan hér og annars staðar kennir hins vegar að ekki má slaka á ráðstöfunum á borð við tveggja metra regluna, handþvott og grímunotkun.

Lesa meira

Hanating um norrænu skýrsluna - 17.11.2020 14:23

Hanating heitir sameiginlegur umræðuvettvangur Svía og Finna um varnar- og öryggismál. Er stofnað til umræðna til skiptis í Svíþjóð og Finnlandi.

Lesa meira