Dagbók
Manneskjur Steinunnar
Bókin sýnir vel alþjóðlegu víddina í listsköpun hennar, bæði myndirnar og texti erlendra höfunda sem fjalla um listaverkin.
Lesa meiraGegn ESB-skrímslinu
Sá sem sendi mér greinina er gjörkunnugur þýskum stjórnmálum og sagði það tímanna tákn um stjórnmálaumræður í Þýskalandi að jafnöflugt stuðningsblað ESB og Die Welt hefði birt grein af þessum toga.
Lesa meiraPlanið víkur fyrir verðbólgu
Ný mæling sýnir hins vegar að verðbólga er komin í 4,3%. Að hert aðhald í ríkisútgjöldum hafi vikið fyrir húsnæðispakkanum sýnir að planið og sleggjan fara endanlega út í veður og vind.
Lesa meiraEvrópuhreyfing í öngstræti
Þessi frumlega fyrirsögn kann að virka sem klikkbeita en hún er á skjön við allan veruleika í umræðum um afstöðu Íslendinga til alþjóðlegs samstarfs nú á tímum.
Lesa meiraAlþingi eða EFTA-dómstóllinn
Að fela EFTA-dómstólnum í Lúxemborg að skera úr um hvort og hvernig íslenskum lögum skuli breytt jafngildir því að framselja pólitíska ábyrgð til erlends dómstóls.
Lesa meiraFyrsti snjórinn
Hér er geymd minning frá fyrsta snjónum í Reykjavík veturinn 2025.
Lesa meiraWSJ tekur Trump á beinið
Síðan hæðist blaðið að Trump. Reagan hafi vitað að tollar væru skattar en Trump láti eins og þeir séu greiddir af útlendingum.
Lesa meiraNiinistö um uppátæki Pútins
„Ég leit snöggt í kringum mig á þá sem sátu við borðið og... komst að þeirri niðurstöðu að áminningin væri sérstaklega ætluð mér. Já, Finnland var þá stórhertogadæmi Rússlands.“
Lesa meiraAðkreppt ríkisstjórn
Það er í raun óskiljanlegt að talsmenn ríkisstjórnarinnar á Facebook skuli taka þann pól í hæðina að best sé fyrir stjórnina að tala niður þann vanda sem hún á við er að etja.
Lesa meiraMistök utanríkisráðherra
Það eru mistök hjá utanríkisráðherra að tengja saman stefnu ríkisins í öryggis- og varnarmálum sem á að móta með það í huga að skapa víðtæka sátt og landvinningastefnu eigin ráðuneytis innan stjórnarráðsins.
Lesa meira- Úrlausn í stað slagorða
- Þráteflið um Úkraínu
- Vandi barnamálaráðherra
- Þýski sjóherinn á N-Atlantshafi
- Sigurður Ingi stígur til hliðar
- Halla kemur heim frá Kína
- Vegið að frjálsri fjölmiðlun
- Falleinkunn vegna bensínstöðvalóða
- Sigmundur Davíð vill símtal við Trump
- Orðspor ferðamannalandsins
- Endurkoma gíslanna - Trump fagnað
- ETIAS og tímaskekkja utanríkisráðuneytisins
- Kristrún samdi illa af sér
- Lög í þágu lýðræðis
- Trump-friður á Gaza
- Fer tæknilestin fer fram hjá okkur?
- Varaformaður í villu
- Rýni vegna þjóðaröryggis
- Vegna deilna um listamannalaun
- Heimir Már peppar Flokk fólksins
- Hvorki stríð né friður
- Vantraust Kristrúnar á Degi B. skýrist
- Bjargvættur frá Íslandi
- Stoltenberg skrifar samtímasögu
- Atvinnumissir og áhugalaus ríkisstjórn
- Laufin falla í borginni
- Baráttan gegn bílnum
- Þung gagnrýni á RÚV
- Vandi vegna dróna þar og hér
- Ótrúlegur vitvélavöxtur