Dagbók

Misheppnuð vinstri Viðreisn - 16.9.2021 9:16

Þröng sýn gerir Viðreisn að jaðarflokki og tengir hann við Samfylkinguna á vinstri væng stjórnmálanna. Viðreisn skipar sér þannig vinstra megin við miðju.

Lesa meira

Ferlið við landbúnaðarstefnu - 15.9.2021 9:22

Reynsla mín af verkefnum af þessu tagi er að þau verði að nálgast af opnum huga, án þess að telja sér trú um það fyrir fram að maður sé þátttakandi í þeim til að hafa vit fyrir öðrum.

Lesa meira

Sósíalistar og fylkishugmyndin - 14.9.2021 10:37

Hér skal engu spáð um samstarf Gunnar Smára og norskra Rauðra en innan beggja flokka eru nú forystumenn sem þekkja fylkishugmyndina.

Lesa meira

Jafnaðarmenn breyta um svip - 13.9.2021 10:39

Fyrir nokkrum árum var á það bent að evrópskir jafnaðarmannaflokkar yrðu að engu ef þeir tileinkuðu sér ekki ábyrgari stefnu og nýjan svip.

Lesa meira

Raforka í norskum stjórnmálum - 12.9.2021 14:13

Orkuverð verður til umræðu þegar Jonas Gahr Støre, formaður Verkamannaflokksins, tekur til við stjórnarmyndun að kosningum loknum.

Lesa meira

Litlahlíð í hers höndum - 11.9.2021 12:17

Hér eru birtar myndir frá framkvæmdum í Litluhlíð, 105 Reykjavík. Þar fara borgaryfirvöld enn einu sinni sínu fram án tillits til sjónarmiða borgaranna.

Lesa meira

Gerviloforð Pírata - 10.9.2021 9:18

Krafa Pírata er að viðmælendur um stjórnarsamstarf fallist á „nýju stjórnarskrána“. Geri þeir það ekki hafa þeir ekkert við þá að tala.

Lesa meira

Norrænn fjarfundur í Berlín - 9.9.2021 10:06

Það var áréttað á fjarfundinum sem finnska sendiráðið í Berlín boðaði til miðvikudaginn 8. september hve norrænt samstarfs skiptir miklu.

Lesa meira

Kolbrún hittir í mark - 8.9.2021 9:57

Sé þessi lýsing færð á knattspyrnumál felur hún í sér að flokkarnir sem Kolbrún hefur í huga eiga einfaldlega ekkert erindi inn á völl stjórnmálanna.

Lesa meira

Norræna skýrslan til umræðu - 7.9.2021 9:51

Tillögur eins og finna má í skýrslunni snúa eðli málsins fyrst og síðast að þeim sem vinna að framkvæmd norrænnar stefnu í utanríkis- og öryggismálum.

Lesa meira