Dagbók

Enn fundið að stjórnsýslu Dags B. - 21.1.2022 10:11

Sá sem ber lokaábyrgð á þessu lögbroti er yfirmaður stjórnsýslu borgarinnar, kjörinn af borgarbúum, borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson.

Lesa meira

Styðjum málstað Litháa - 20.1.2022 8:52

Þetta er mál sem varðar okkur Íslendinga ekki síður en aðrar aðildarþjóðir EES-markaðarins. Við sýndum Litháum samstöðu þegar þeir börðust fyrir sjálfstæði undan Sovétríkjunum, samstöðu sem Litháar meta mikils og gleyma ekki.

Lesa meira

Orð eru dýr - 19.1.2022 11:04

Er skemmst frá því að segja að yfir Þórdísi Kolbrúnu rigndi svívirðingum á íslensku vegna þessara vinsamlegu orða á síðunni.

Lesa meira

Stöðnuð stjórnarandstaða - 18.1.2022 10:22

Við upphaf þingstarfa eftir jólaleyfi í janúar 2022 er stjórnarandstaðan í sömu sporum í janúar 2009 – með síbylju nöldursins.

Lesa meira

Í minningu Poitiers - 17.1.2022 14:28

Í bókinni um Faulkner kemur smábæjarbyltingin mjög við sögu þegar litið er til baka. Byltingunni er þó alls ekki lokið hvorki í bókmenntum né kvikmyndum.

Lesa meira

Beðið eftir Verði - 16.1.2022 11:28

Mikið er í húfi fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík, að halda stöðunni sem stærsti flokkurinn í borgarstjórn og auka styrk sinn enn frekar. Vörður hlýtur að taka endanlega af skarið fyrr en síðar um aðferðina við val á framboðslistann.

Lesa meira

Lögfræði og pólitík í Danmörku - 15.1.2022 11:31

Það er þannig ekki eitt heldur allt sem veldur uppnámi í dönskum stjórnmálum um þessar mundir þegar lögin og pólitíkin vega salt.

Lesa meira

Háskólastofnanir í nýtt ráðuneyti - 14.1.2022 9:58

Þegar grannt er skoðað er breytingin á mennta- og menningarmálaráðuneytinu viðamest. Hér verða nefnd málefni sem varða nýja ráðuneytið sem ákveðið er að heiti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti.

Lesa meira

Boris enn á bláþræði - 13.1.2022 10:57

The Spectator segir engar afsakanir forsætisráðherrans eða annarra vegna atviksins halda vatni. Það sé „tortímandi“ fyrir hann pólitískt.

Lesa meira

Varúð á ögurstund - 12.1.2022 9:55

Bólusetning er öflugasta vopnið gegn veirunni. Engar upphrópanir hrófla við því.

Lesa meira