Dagbók

Fjölmiðlaball í kringum Ballarin - 21.6.2021 9:30

Fleiri sögur eru af sérkennilegri framgöngu Ballarin og nú er nýjast að hún hitti rannsóknarblaðamann frá fréttaþættinum Kveik í ríkissjónvarpinu í ríkmannlegu húsi sem hún átti ekki.

Lesa meira

Prófkjör efla Sjálfstæðisflokkinn - 20.6.2021 10:31

Í NV-kjördæmi birtist sama þróun og hjá Sjálfstæðisflokknum í öðrum kjördæmum, kjörsóknin stóreykst sem er góð vísbending um stöðu flokksins almennt.

Lesa meira

Enid Blyton og fordómarnir - 19.6.2021 12:09

Enid Blyton naut mikilla vinsælda hér á landi eins og jafnaldrar mínir muna örugglega. Bækur Blyton hafa verið þýddar á yfir 90 tungumál.

Lesa meira

Þrengt að sósíalistum - 18.6.2021 10:56

Sagan segir að fjöldaþátttaka í stefnumarkandi aðgerðum hefur mikil áhrif. Varla er stuðningur við stefnu skýrar staðfestur en með því að veðja á hana með eigin fé.

Lesa meira

Lifi landbúnaðurinn! - 17.6.2021 11:53

Landbúnaður er og verður grunnþáttur mannlífs á Íslandi og það er skylda okkar allra að búa honum umgjörð til að dafna og blómgast við nýjar aðstæður.

Lesa meira

Metfjöldi nýrra hluthafa - 16.6.2021 9:32

Blekkingar þeirra í stjórnarskrármálinu hafa verið afhjúpaðar og fjöldaþátttaka í hlutafjárútboðum felur í sér fordæmingu á bölbænum þeirra.

Lesa meira

NATO saumar að Kína - 15.6.2021 10:07

Vissulega er blæbrigðamunur í afstöðu stjórnvalda einstakra NATO-ríkja til Kína, skárra væri það í 30 ríkja hópi. Á hinn bóginn er texti yfirlýsingarinnar birtur í nafni þeirra allra.

Lesa meira

Dauðahaldið í grímuna - 14.6.2021 10:08

Hver eru rökin fyrir að skylda fólk í smitlausu landi utan sóttkvíar til að ganga með grímur þegar það sest í sal og hlustar á tónlist eða nýtur leiklistar?

Lesa meira

Lýðræðiskraftur D-listans - 13.6.2021 10:50

Eftir hringferðina um landið í liðinni viku jukust efasemdir mínar um að skipta landinu í svona stór og að mörgu leyti innbyrðis sundurleit kjördæmi.

Lesa meira

Myndir úr hringferð - 12.6.2021 15:32

Þriðjudaginn 5. júní hófst hringferð um landið með fundum á Blönduósi, Akureyri, Svalbarði í Þistilfirði, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði í hádegi fimmtudag 7. júní. Ókum við um 1.100 km. leið til þátttöku í fundunum.

Lesa meira