Dagbók

Viðreisn gegn nýliðun bænda - 2.12.2025 10:30

Viðreisn situr ekki ein í ríkisstjórninni. Hún hugsar hins vegar aðeins um sig, meiri sérhagsmunaflokkur hefur ekki sest hér við völd. Þetta birtist á öllum sviðum.

Lesa meira

1. des ógnaði aldrei 17. júní - 1.12.2025 12:18

Tvö áhrifamikil blöð segja 1. des. ekki vera þjóðhátíðardaginn, annað nefnir veðrið og hitt að þjóðin sjái enga sérstaka ástæðu til fagna því sem gerðist 1. des. 1918.

Lesa meira

Í minningu Jóns Ásgeirssonar - 30.11.2025 11:38

Ég man eftir því hvað Matthíasi Johannessen ritstjóra þótti mikils virði að hafa viðurkennt og virt tónskáld eins og Jón sem gagnrýnanda við blaðið. Það yki hróður þess, trúverðugleika og heimildargildi.

Lesa meira

VG gagnrýnir Katrínu - 29.11.2025 10:42

Þessi tilvitnaða setning verður ekki skilin á annan veg en sem sneið til Katrínar Jakobsdóttur. Hitt lýsir hins vegar furðulegheitunum í þessum málflutningi VG að það að kalla mannvirki „lykilinnviði“ geri þá og Ísland að skotmarki.

Lesa meira

Mark Rutte heimsækir Ísland - 28.11.2025 10:51

Á alþingi ríkir mikil samstaða um þá stefnu sem birtist í þessum framkvæmdum öllum og stuðningnum við markmið NATO gegn Rússum og til stuðnings Úkraínumönnum í varnarstríði þeirra við Rússa.

Lesa meira

Bandamenn gegn EES - 27.11.2025 12:15

 Í eðli sínu er EES-samningurinn umgjörð um samstarf sem þróast í ljósi breyttra aðstæðna vegna eigin framfara eða ytra áreitis. Um það leika meiri pólitískir sviptimyndar nú en áður.

Lesa meira

IISS gefur álit á varnarstefnu Íslands - 26.11.2025 11:36

Nýr þátttakandi í umræðum um utanríkis- og öryggismál Varða - vettvangur um viðnámsþrótt sendi inn umsögn sem unnin er af viðurkenndu bresku hugveitunni International Institute for Strategic Studies (IISS) 

Lesa meira

Afneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar - 25.11.2025 10:14

Eitt helsta einkenni stjórnarhátta Samfylkingarinnar, forystuflokks meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, er afneitun og yfirgangur.

Lesa meira

Máttvana menntamálaráðherra - 24.11.2025 11:34

Háleit markmið í menntastefnu er vissulega nauðsynleg. Það liggur hins vegar fyrir að menntamálaráðherrar líta á aðgerðaáætlanirnar frekar sem yfirbót en verkefni. 

Lesa meira

Þrælslund gagnvart Rússum - 23.11.2025 10:35

Nú eru örlagatímar í sögu Úkraínu. Hér var í gær tekið undir sjónarmið sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti þegar hún gagnrýndi bandarísku tillöguna.

Lesa meira