Dagbók
Fellur á Silfrið
Skólameistaramálið og blótsyrði þingforseta voru ásamt RÚV og Júróvisjón lögð til hliðar í Silfrinu. Þeim á ekki að halda að hlustendum.
Lesa meiraReynir á verkstjórn Kristrúnar
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra situr uppi með þrjú brýn úrlausnarefni sem komið hafa á hennar borð frá og með miðvikudeginum 3. desember.
Lesa meiraÓvirðingin við alþingi
Forsætisráðherra eða aðrir fyrir hönd menntamálaráðherra sýndu forseta þingsins og þar með þingheimi öllum þá óvirðingu að tilkynna ekki formlega um forföll Guðmundar Inga fyrir upphaf þingfundar.
Lesa meiraOrðljótur þingforseti
Fjölmiðlar hefðu ekki birt þessi ummæli nema vegna þess að þau eru forkastanleg á þeim stað sem þau féllu og hver eigandi þeirra er.
Lesa meiraValdabarátta innan RÚV
Völd Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra og trúverðugleiki eru í húfi vegna ágreinings um hver ákveður þátttöku í söngvakeppninni.
Lesa meiraInga Sæland minnir á vald sitt
Guðmundur Kristinn er varaformaður Flokks fólksins af því að hann situr og stendur eins og Inga Sæland vill. Inga er hins vegar burðarás ríkisstjórnarinnar og þungamiðjan í valkyrjuhópnum sem hreykir sér af því að hafa öll völd.
Lesa meiraFriðarferli í öngstræti
Ef til vill er eina leiðin til að skilja þetta undarlega ferli að skoða persónurnar Pútin og Trump, styrk þeirra og veikleika. Þetta snúist um völd og peninga án þess að votti fyrir meðaumkun með þeim sem þjást vegna stríðsins.
Lesa meiraViðreisn gegn nýliðun bænda
Viðreisn situr ekki ein í ríkisstjórninni. Hún hugsar hins vegar aðeins um sig, meiri sérhagsmunaflokkur hefur ekki sest hér við völd. Þetta birtist á öllum sviðum.
Lesa meira1. des ógnaði aldrei 17. júní
Tvö áhrifamikil blöð segja 1. des. ekki vera þjóðhátíðardaginn, annað nefnir veðrið og hitt að þjóðin sjái enga sérstaka ástæðu til fagna því sem gerðist 1. des. 1918.
Lesa meiraÍ minningu Jóns Ásgeirssonar
Ég man eftir því hvað Matthíasi Johannessen ritstjóra þótti mikils virði að hafa viðurkennt og virt tónskáld eins og Jón sem gagnrýnanda við blaðið. Það yki hróður þess, trúverðugleika og heimildargildi.
Lesa meira- VG gagnrýnir Katrínu
- Mark Rutte heimsækir Ísland
- Bandamenn gegn EES
- IISS gefur álit á varnarstefnu Íslands
- Afneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar
- Máttvana menntamálaráðherra
- Þrælslund gagnvart Rússum
- Óvinir Þórdísar Kolbrúnar
- Evrudraumar - sérregla um 200 mílur
- Byggðafesta rædd í Sælingsdal
- ESB-aðildarsinnar fagna
- Þingmenn og glæpastarfsemin
- ESB-flækjur vegna kísilmálms
- Vitvélar tala íslensku
- Losunarmarkmið í lausu lofti
- Verri efnahagur – úrræðaleysi
- Frá London í Efstaleiti
- Alið á ótta við EES
- BBC úti í skurði
- RLS og ábyrgð Sigmars
- Valdabrölt utanríkisráðherra
- Nauðsyn embættismanna
- Þingvellir í Íslandssögunni
- Útskiptarkenningin og Snorri
- „Taugaáfall“ fjármálamarkaðarins
- Húsnæðisstefna í molum
- Sjálfstæðismenn flytja
- Manneskjur Steinunnar
- Gegn ESB-skrímslinu
- Planið víkur fyrir verðbólgu