Dagbók

Fjörbrot hefðbundinna fjölmiðla - 13.8.2020 9:45

Auðvelt er að komast að þeirri niðurstöðu að stjórn Blaðamannafélag Íslands sé á röngu róli í viðhorfi sínu til fjölmiðlunar og byltingarinnar þar í ályktun sinni.

Lesa meira

Hriktir í fjölmiðlastoðum - 12.8.2020 10:02

Spennan í íslenska fjölmiðlaheiminum snýr þó ekki að þessu heldur því sem segir í upphafi yfirlýsingar RÚV vegna myndbandsins: „Í Fréttablaðinu í dag er fréttamaður RÚV, Helgi Seljan, borinn þungum sökum.“

Lesa meira

Tækifærismennska vandlætarans - 11.8.2020 9:41

Hér er um hefðbundið stjórnarandstöðu glamur að ræða af hálfu flokks sem sjálfur hefur enga stefnu og velur sér aðeins eitt hlutskipti: að sitja á stól vandlætarans.

Lesa meira

Morgunblaðið hampar Viðreisn - 10.8.2020 9:44

Vilji Morgunblaðið „stjórnmálavæða“ COVID-19-umræðuna ætti blaðið að velja sér annan bandamann til þess en formann Viðreisnar.

Lesa meira

Ný strategía gegn veirunni - 9.8.2020 12:15

Það dregur athygli frá raunverulegu hættunni að stofna til deilna um komu útlendinga til landsins. Með þeim er ekki spornað gegn heimagerðu hópsmiti.

Lesa meira

Réttindabarátta í höfn - 8.8.2020 11:07

Þessu er haldið til haga hér af því að afskipti okkar stjórnmálamanna þessa tíma voru óhjákvæmileg og nauðsynleg til að tryggja þau réttindi sem minnt er á og fagnað ár hvert á Hinsegin dögum.

Lesa meira

Eimskip: Narvík - Nuuk - New York - 7.8.2020 11:19

Eftir að fréttin birtist minnti gamall starfsmaður Eimskips mig á að forráðamenn félagsins hefðu í upphafi tíunda áratugarins lagt mikla vinnu í að kanna flutninga til og frá Noregi.

Lesa meira

Minningar frá Beirút - 6.8.2020 10:15

Margt minnisstætt gerðist í Líbanon-ferðinni. Kynnin af François Jabre, aðalræðismanni Íslands, eru ógleymanleg og heimsókn í fallegt heimili hans í hæðunum fyrir norðan Beirút.

Lesa meira

Vaxtarbroddur í varnarstöð - 5.8.2020 10:12

Í gömlu varnarstöðinni er nú fjölþætt hverfi sem vex og dafnar samhliða umsvifunum á Keflavíkurflugvelli, í raun ótrúlegur vaxtarbroddur.

Lesa meira

Skoðanafréttir taka völdin - 4.8.2020 10:10

Þegar Fox, The New York Times og MSNBC, beri hlutdrægni sína utan á sér geti Bandaríkjamenn hætt að gera sér gyllivonir um hreinleika blaðamennskunnar.

Lesa meira