Dagbók

Lýðræði eða handvalið framboð - 21.10.2024 9:36

Hér er Miðflokkurinn á stigi „sterka mannsins“ sem telur sig til dæmis hafa umboð til að handvelja á framboðslistana. Samfylkingin ber sama svip.


Lesa meira

Vinstrið að hverfa - 20.10.2024 10:43

Raunar hafa undanfarin sjö ár leitt til þess að enginn flokkur telur samstarf við VG koma til álita. Flokkurinn og stefnumál hans hafa gengið sér til húðar. 

Lesa meira

Raunsæi forsætisráðherra - 19.10.2024 10:33

Ræða forsætisráðherra var í algjörri andstöðu við kenninguna sem lögð var til grundvallar við upphaf Hringborðs norðurslóða fyrir 11 árum. 

Lesa meira

Lygasaga um rússaviðskipti Skagans - 18.10.2024 9:58

Nú má lesa þá lygasögu til að sverta hlut Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra að gjaldþrot tæknifyrirtækisins Skagans megi rekja til hennar.

Lesa meira

Þingrofsfundur - 17.10.2024 13:16

Ef til vill dregst til jóla að þing komi saman. Verður að búa þannig um hnúta að gangverk samfélagsins sem sækir afl í ríkissjóð stöðvist ekki um áramótin. 

Lesa meira

Óheillaráð Össurar - Svandís úti í horni - 16.10.2024 8:50

Þarna fór Össur út af sporinu og síðan Svandís með honum eins og birtist í sjónvarpsumræðum flokksformanna að kvöldi mánudagsins 14. október.

Lesa meira

Furðukenningum hafnað - 15.10.2024 10:14

Framganga Svandísar var á skjön við allt annað í þættinum og sýndi að hún telur VG best borgið með því að flytja sig út á jaðar sérvisku og óraunsærra krafna á hendur öðrum.

Lesa meira

Frumkvæði Bjarna - fáviska Kristrúnar - 14.10.2024 15:10

Skilur Kristrún hugtakið starfstjórn? Nei, ekki ef hún heldur að forseti geti falið einhverjum að mynda hana. Feli forseti einhverjum að mynda ríkisstjórn núna yrði það líklega minnihlutastjórn eða utanþingsstjórn. Lesa meira

Haustmyndir í sveit - 13.10.2024 13:10

Mikil birta og logn hefur verið undanfarið í Fljótshlíðinni - norðurljós á nóttunni og sól á daginn. Hér eru nokkrar sólríkar haustmnyndir úr sveitinni.

Lesa meira

Anton Sveinn um EES - 12.10.2024 11:01

Svarið verður hins vegar flóknara í höndum Antons Sveins vegna þess að hann misskilur gjörsamlega, vísvitandi eða vegna flokkspólitískra hagsmuna, umræðurnar um bókun 35.

Lesa meira