Dagbók
Vitvélar tala íslensku
Þegar dagur íslenskrar tungu (16. nóv.) er haldinn í 29. skipti á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er rétt að minnast þess að risamálheild Árnastofnunar sem gerir vitvélunum kleift að nýta tunguna er á svipuðum aldri og dagur íslenskunnar.
Lesa meiraLosunarmarkmið í lausu lofti
Nú upplýsir loftslagsráðherrann að þingmenn og embættismenn ásamt hópi vísindalegra ráðgjafa hafi vaðið áfram í villu og svima.
Lesa meiraVerri efnahagur – úrræðaleysi
Það er augljóst að Viðreisnaráðherrarnir sem fara með utanríkis-, efnahags- og atvinnumál í stjórninni leika tveimur skjöldum gagnvart ESB.
Lesa meiraFrá London í Efstaleiti
Liddle segir að starfsmenn BBC skilji ekki þegar fundið sé að því að útvarpsstöðin sé hlutdræg, þeir telji það einfaldlega ímyndun, af því að þeir geti ekki viðurkennt að hlutdrægnin felist í þeim sjálfum og vinnubrögðum þeirra.
Lesa meiraAlið á ótta við EES
BBC úti í skurði
Árlegt afnotagjald til BBC er 174,50 pund, um 30.000 ISK, og eru árstekjur BBC um 3,8 milljarðar punda. Í Bretlandi eins og hér blöskrar mörgum þessi tekjuöflun með skyldugjöldum til ríkisútvarps.
Lesa meiraRLS og ábyrgð Sigmars
Sigmar hefur setið fimm ár á alþingi og þar með gegnt skyldu sem eftirlitsmaður með störfum stofnana ríkisins og afgreiðslu ríkisreiknings á grundvelli skýrslu ríkisendurskoðunar.
Lesa meiraValdabrölt utanríkisráðherra
Þingmenn verða að standa gegn frekari tilraunum utanríkisráðherra til að hræra í stjórnkerfinu á viðkvæmum sviðum öryggismálanna.
Lesa meiraNauðsyn embættismanna
Veikleiki íslenska stjórnkerfisins felst frekar í skorti á pólitískri forystu en embættismannavaldi. Raunverulegir forystumenn í stjórnmálum hlaupa ekki á eftir almenningsálitinu.
Lesa meiraÞingvellir í Íslandssögunni
Þess verður minnst 2030 að 1100 ár verða liðin frá stofnun alþingis. Bók Jóns er tímabær og merkur vitnisburður um fyrstu 1000 árin.
Lesa meira- Útskiptarkenningin og Snorri
- „Taugaáfall“ fjármálamarkaðarins
- Húsnæðisstefna í molum
- Sjálfstæðismenn flytja
- Manneskjur Steinunnar
- Gegn ESB-skrímslinu
- Planið víkur fyrir verðbólgu
- Evrópuhreyfing í öngstræti
- Alþingi eða EFTA-dómstóllinn
- Fyrsti snjórinn
- WSJ tekur Trump á beinið
- Niinistö um uppátæki Pútins
- Aðkreppt ríkisstjórn
- Mistök utanríkisráðherra
- Úrlausn í stað slagorða
- Þráteflið um Úkraínu
- Vandi barnamálaráðherra
- Þýski sjóherinn á N-Atlantshafi
- Sigurður Ingi stígur til hliðar
- Halla kemur heim frá Kína
- Vegið að frjálsri fjölmiðlun
- Falleinkunn vegna bensínstöðvalóða
- Sigmundur Davíð vill símtal við Trump
- Orðspor ferðamannalandsins
- Endurkoma gíslanna - Trump fagnað
- ETIAS og tímaskekkja utanríkisráðuneytisins
- Kristrún samdi illa af sér
- Lög í þágu lýðræðis
- Trump-friður á Gaza
- Fer tæknilestin fer fram hjá okkur?