Dagbók
Þrælslund gagnvart Rússum
Nú eru örlagatímar í sögu Úkraínu. Hér var í gær tekið undir sjónarmið sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti þegar hún gagnrýndi bandarísku tillöguna.
Lesa meiraÓvinir Þórdísar Kolbrúnar
Vegna samstöðu sinnar með Úkraínumönnum og trúverðugra lýsinga á glæpaverkum Rússa sætir Þórdís Kolbrún ofstækisfullum árásum hér frá stuðningsmönnum Pútins.
Lesa meiraEvrudraumar - sérregla um 200 mílur
Ferlið er skýrt, krafan um aðlögun er skýr en svör þeirra sem vilja færa Íslendinga inn í þetta kerfi eru engin.
Lesa meiraByggðafesta rædd í Sælingsdal
Í erindum annarra á málþinginu birtist sá sóknarkraftur sem einkennir alla fundi sem ég hef sótt undanfarin ár þar sem rætt er um nýsköpun og tækifæri í landbúnaði.
Lesa meiraESB-aðildarsinnar fagna
Brusselmönnum er ljóst að þessir tveir lykilráðherrar í málinu fyrir Íslands hönd eiga pólitíska framtíð og tilveru flokks síns, Viðreisnar, undir vegna ESB-aðildar.
Lesa meiraÞingmenn og glæpastarfsemin
Það er mjög holur hljómur í öllu því sem alþingismenn segja í tilefni af þessari nýju skýrslu greiningardeildarinnar ef þeir veita þessu undarlega frumvarpi utanríkisráðherra brautargengi að því er virðist næstum umræðulaust.
Lesa meiraESB-flækjur vegna kísilmálms
Í sjálfu sér er það ekki stór ákvörðun fyrir ESB að láta hjá líða að beita tollavopninu gegn einni verksmiðju á Íslandi. Fleira hangir örugglega á þessari spýtu úr því að afgreiðslu málsins er frestað hvað eftir annað.
Lesa meiraVitvélar tala íslensku
Þegar dagur íslenskrar tungu (16. nóv.) er haldinn í 29. skipti á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er rétt að minnast þess að risamálheild Árnastofnunar sem gerir vitvélunum kleift að nýta tunguna er á svipuðum aldri og dagur íslenskunnar.
Lesa meiraLosunarmarkmið í lausu lofti
Nú upplýsir loftslagsráðherrann að þingmenn og embættismenn ásamt hópi vísindalegra ráðgjafa hafi vaðið áfram í villu og svima.
Lesa meiraVerri efnahagur – úrræðaleysi
Það er augljóst að Viðreisnaráðherrarnir sem fara með utanríkis-, efnahags- og atvinnumál í stjórninni leika tveimur skjöldum gagnvart ESB.
Lesa meira- Frá London í Efstaleiti
- Alið á ótta við EES
- BBC úti í skurði
- RLS og ábyrgð Sigmars
- Valdabrölt utanríkisráðherra
- Nauðsyn embættismanna
- Þingvellir í Íslandssögunni
- Útskiptarkenningin og Snorri
- „Taugaáfall“ fjármálamarkaðarins
- Húsnæðisstefna í molum
- Sjálfstæðismenn flytja
- Manneskjur Steinunnar
- Gegn ESB-skrímslinu
- Planið víkur fyrir verðbólgu
- Evrópuhreyfing í öngstræti
- Alþingi eða EFTA-dómstóllinn
- Fyrsti snjórinn
- WSJ tekur Trump á beinið
- Niinistö um uppátæki Pútins
- Aðkreppt ríkisstjórn
- Mistök utanríkisráðherra
- Úrlausn í stað slagorða
- Þráteflið um Úkraínu
- Vandi barnamálaráðherra
- Þýski sjóherinn á N-Atlantshafi
- Sigurður Ingi stígur til hliðar
- Halla kemur heim frá Kína
- Vegið að frjálsri fjölmiðlun
- Falleinkunn vegna bensínstöðvalóða
- Sigmundur Davíð vill símtal við Trump