Dagbók
MR-64 á Madeira
Hér eru nokkrar myndir úr ferð MR-64-árgangsins til Madeira undir forsjá Bændaferða og fararstjórn Kristínar Jóhannsdóttur.
Lesa meiraOrð án ákvarðana um varnarmál
Hér hefur ekkert slíkt skilvirkt úrræði verið boðað. Við erum enn langt á eftir öðrum í öryggismálum og utanríkisráðherra ræðir þau aðeins almennum orðum.
Lesa meiraFlugferð í myndum
„Tiltekt“ Jóhanns Páls og Sigurjón
Svarið kallar á spurningu um hvort ráðherrann sé andvígur þeirri skipan loftslagsmála sem alþingi samþykkti í mars 2020. Er hann sammála Sigurjóni en situr nauðugur uppi með orðinn hlut?
Lesa meiraBeitarland – endurheimt votlendis
Einkennilegt er að ekki skuli minnst á beitarland í þessu sambandi. Rannsóknir á bindingu þess standa alls ekki að baki rannsóknum á bindingu votlendis.
Lesa meiraBakdyramegin í Brussel
Það hefur enginn verið með hugann við bakdyr Brussel aðrir en Viðreisnarfólkið því að það er komið þar inn, hvað sem Sigmar hrópar.
Lesa meiraDanir kaupa loftvarnakerfi – Íslendingar breyta stjórnkerfi
Hjá Dönum leiðir matið á hættunni til þessarar miklu fjárfestingar til varna gegn loftárásum. Hér leiðir niðurstaðan inn á við til þess að hugað skuli að skipulagi öryggis- og varnarmála innan stjórnarráðsins og stjórnkerfisins.
Lesa meiraESB-tillaga í felum
Það er sem sagt í krafti stjórnmálareynslu utanríkisráðherra sem nýtur ótvíræðrar virðingar forsætisráðherra sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita klækjastjórnmálum í ESB-málinu á heimavelli.
Lesa meiraÁritanaáhugi utanríkisráðherra
Stefna utanríkisráðuneytisins um stóraukna fjölgun Schengen-áritana til að bæta hag ríkissjóðs minnir á að stjórnvöld á Möltu höfðu lengi tekjur af sölu vegabréfa.
Lesa meiraStøre hélt velli í Noregi
Miðað við hrikalega stöðu Verkamannaflokksins og óvinsældir Støre undir lok árs 2024 er kraftaverki líkast að hann auki nú fylgi sitt í kosningum.
Lesa meira- Ný bylgja á landamærin
- Léttvægt kosningaglamur
- Sauðkindin og byggðafestan
- Bitlaus sjávarútvegur
- Rökþrot í öryggismálum
- Ógöngur ESB-sinna í öryggismálum
- Modi brosir í Tianjin
- Minnislykill í óskilum
- Beit bindur kolefni
- Straumar útlendingamála
- Menntaneistinn í Eyjum
- Skortsstefnan og verðbólgan
- Þýski herinn og Ísland
- Kommissarar Kristrúnar
- Einkunnir gerðar að blóraböggli
- Þrengir að forsætisráðherra
- Fyrst tökum við Ísland síðan....
- Borgarstjóri og innri endurskoðun
- Vaxta- og verðbólgukrísa Kristrúnar
- Rektor tekur ekki samtalið
- Baráttan gegn bílnum
- Kubbað í kennaranámi
- Sérregla fyrir 200 mílurnar
- Toppfundir nú og þá
- Örlög Úkraínu í húfi
- Innri sundrung ógnar lýðræði
- ESB-umsókn um undanþágur er dauðadæmd
- Vopnasölubann Merz
- Ísland með paradísareyjum
- Útgerðin á Möltu