Dagbók

Biden hefur undirtökin - 23.10.2020 10:08

Ekki er undarlegt að Biden leggi áherslu á „karakter“ þegar hann glímir við Trump og vinni fylgi með því.

Lesa meira

Sérsniðið fyrir Huawei - 22.10.2020 12:16

Hvernig rökstyðja sérfræðingar íslenskra stjórnvalda að allt önnur skilyrði eigi að gilda hér gagnvart Huawei en annars staðar í Evrópu?

Lesa meira

Dagur B. óttast reikningsskil - 21.10.2020 10:15

Sérhagsmunagæsla á kostnað borgarbúa birtist þegar borgarfulltrúi Viðreisnar á forsetastóli borgarstjórnar brýtur á lýðræðislegum rétti borgarstjórnarflokks til að ráða fulltrúa sínum í nefnd.

Lesa meira

Stjórnarskrárklukkan færð til baka - 20.10.2020 9:53

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur á kjörtímabilinu beitt sér fyrir samstarfi formanna allra flokka um áfangaskiptar breytingar á stjórnarskránni. Þetta samstarf formannanna er nú í uppnámi.

Lesa meira

Leitin að uppljóstrara Ásmundar - 19.10.2020 10:11

Undarlegast við afstöðu fréttastofu ríkisútvarpsins og Kjarnans til þess máls er að blaðamönnunum þyki ekki sjálfsagt að opinberar stofnanir upplýsi skattgreiðendur frá degi til dags eða a.m.k. vikulega um ferðir hælisleitenda um landamærin.

Lesa meira

Evrópudagur gegn mansali - 18.10.2020 10:28

Barátta EUROPOL gegn mansali er nátengd starfi Evrópulögreglunnar til að berjast gegn skipulögðum glæpahópum að baki smygli á fólki almennt til Evrópu og innan álfunnar.

Lesa meira

Barist um fylgi Lýðræðisvaktarinnar - 17.10.2020 10:43

Lýðræðisvaktin fékk 2,46461546601762% atkvæða í kosningum til þings 27. apríl 2013. Það er því eftir miklu að slægjast hjá Pírötum og Samfylkingu með því að endurflytja tillögur stjórnlagaráðsins.

Lesa meira

Tvöföld falleinkunn frá Feneyjanefnd - 16.10.2020 10:15

Í nýja álitinu er vísað til þess sem sagði um texta stjórnlagaráðs í áliti nefndarinnar frá árinu 2013. Falleinkunn Feneyjanefndarinnar um „nýju stjórnarskrána“ er tvöföld.

Lesa meira

Hentistefna Viðreisnar - 15.10.2020 9:50

Hentistefna þeirra sem sögðu skilið við Sjálfstæðisflokkinn vegna ESB-aðildar er alkunn. Þorsteinn kýs að bregða aðeins ljósi á þann hluta þessarar sögu sem hentar honum.

Lesa meira

Monthús til marks um hroka - 14.10.2020 9:42

Umræðuhefð útúrsnúninga, hroka og illmælgi hóf innreið sína í borgarstjórn Reykjavíkur með R-listanum. Hugarfarið birtist best í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur.

Lesa meira