Dagbók

Skynsemi eða tætaraleið í kjaramálum - 8.8.2022 10:00

Fullyrt skal að sjónarmiðið sem formaður BHM kynnir er örugglega betri leið til skynsamlegrar niðurstöðu í kjaramálum en tætaraleið Sólveigar Önnu Jónsdóttur.

Lesa meira

Rangfærslur Dags B. um flugvöllinn - 7.8.2022 10:56

Ef til vill kemur fáum á óvart að Dagur B. túlki opinberar skýrslur á rangan hátt til að rökstyðja veikleika í málstað sínum gegn Reykjavíkurflugvelli.

Lesa meira

Ljósmynd og breytt heimsmynd - 6.8.2022 11:24

Ljósmyndin minnir einnig á hve litlar umræður hafa orðið hér um stöðuna í utanríkis- og öryggismálum frá því að NATO samþykkti nýja grunnstefnu á fundi sínum í Madrid.

Lesa meira

Líkur á fríverslun við Bandaríkin aukast - 5.8.2022 9:43

Verði frumvarpið sem nú liggur fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkt hefst nýr kafli í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna.

Lesa meira

Niðurlæging Schröders - 4.8.2022 9:46

Kanslarinn fyrrverandi sætir rannsókn innan Jafnaðarmannaflokksins. Rannsóknin beinist að tengslum hans við Kremlverja og hvers vegna hann neitar að slíta tengsl sín við Pútin.

Lesa meira

Stefnulausi píratinn - 3.8.2022 9:37

Spurningin er hvort þingmaðurinn ætlar sjálfur að sýna á einhver spil í haust eða hvort þetta sé aðeins krafa um að aðrir sýni honum á spilin sín.

Lesa meira

Herstjórnarlist Úkraínumanna - 2.8.2022 9:50

Þessi lýsing ástralska hershöfðingjans er enn ein áminningin um hörmungarnar sem Vladimir Pútin hefur kallað yfir nágranna sína og eigin þjóð með þessum tilgangslausa hernaði.

Lesa meira

Söngsigur í Bayreuth - 1.8.2022 10:46

Umsögnin staðfestir það sem Selma Guðmundsdóttir sagði áður en hún birtist að í höndum Ólafs Kjartans verður Alberich að miðpunkti í verkinu.

Lesa meira

Nýr tími í varnarsamstarfi - 31.7.2022 10:44

Frá því á níunda áratug 20. aldarinnar hefur ekkert sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi talað á þennan veg í utanríkismálanefnd öldungadeildarinnar og raunar varla fyrir þann tíma.

Lesa meira

Forsíðufrétt um Finnafjörð - 30.7.2022 10:21

Af þessum orðum má ráða að gripið hafi verið til þess að flytja ranga forsíðufrétt í blaðinu til „auka umræðu um varnarmál“ í landinu.

Lesa meira