Dagbók

Vitvélar tala íslensku - 16.11.2025 10:34

Þegar dagur íslenskrar tungu (16. nóv.) er haldinn í 29. skipti á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er rétt að minnast þess að risamálheild Árnastofnunar sem gerir vitvélunum kleift að nýta tunguna er á svipuðum aldri og dagur íslenskunnar.

Lesa meira

Losunarmarkmið í lausu lofti - 15.11.2025 10:38

Nú upplýsir loftslagsráðherrann að þingmenn og embættismenn ásamt hópi vísindalegra ráðgjafa hafi vaðið áfram í villu og svima.

Lesa meira

Verri efnahagur – úrræðaleysi - 14.11.2025 10:13

Það er augljóst að Viðreisnaráðherrarnir sem fara með utanríkis-, efnahags- og atvinnumál í stjórninni leika tveimur skjöldum gagnvart ESB. 

Lesa meira

Frá London í Efstaleiti - 13.11.2025 11:56

Liddle segir að starfsmenn BBC skilji ekki þegar fundið sé að því að útvarpsstöðin sé hlutdræg, þeir telji það einfaldlega ímyndun, af því að þeir geti ekki viðurkennt að hlutdrægnin felist í þeim sjálfum og vinnubrögðum þeirra.

Lesa meira

Alið á ótta við EES - 12.11.2025 12:23

Hjörtur J. Guðmundsson ruglar saman eftirliti ESA og ákæruvaldi, það er ekki uppgjöf að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Íslands. Lesa meira

BBC úti í skurði - 11.11.2025 10:18

Árlegt afnotagjald til BBC er 174,50 pund, um 30.000 ISK, og eru árstekjur BBC um 3,8 milljarðar punda. Í Bretlandi eins og hér blöskrar mörgum þessi tekjuöflun með skyldugjöldum til ríkisútvarps.

Lesa meira

RLS og ábyrgð Sigmars - 10.11.2025 10:02

Sigmar hefur setið fimm ár á alþingi og þar með gegnt skyldu sem eftirlitsmaður með störfum stofnana ríkisins og afgreiðslu ríkisreiknings á grundvelli skýrslu ríkisendurskoðunar.

Lesa meira

Valdabrölt utanríkisráðherra - 9.11.2025 11:15

Þingmenn verða að standa gegn frekari tilraunum utanríkisráðherra til að hræra í stjórnkerfinu á viðkvæmum sviðum öryggismálanna.

Lesa meira

Nauðsyn embættismanna - 8.11.2025 10:45

Veikleiki íslenska stjórnkerfisins felst frekar í skorti á pólitískri forystu en embættismannavaldi. Raunverulegir forystumenn í stjórnmálum hlaupa ekki á eftir almenningsálitinu.

Lesa meira

Þingvellir í Íslandssögunni - 7.11.2025 10:43

Þess verður minnst 2030 að 1100 ár verða liðin frá stofnun alþingis. Bók Jóns er tímabær og merkur vitnisburður um fyrstu 1000 árin.

Lesa meira