Dagbók

Ísland í fyrsta sæti á heimslista um kjör aldraðra - 19.9.2019 10:16

Það er spurning hvað Auðunn vestfirski telur að Ísland eigi að fara langt upp fyrir öll önnur ríki heims á listanum um kjör lífeyrisþega.

Lesa meira

Lituð ljósvakamennska - 18.9.2019 12:11

Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins sitja í öllum álitsgjafasætum og velja aðeins til samtals skoðanabræður eða uppnámsmenn innan Sjálfstæðisflokksins.

Lesa meira

Vélabrögð píratans - 17.9.2019 11:15

Þessi ummæli lýsa hugarfarinu í röðum pírata en í sumar bárust oftar en einu sinni fréttir um að flokkurinn væri að springa innan dyra vegna svikráða og vélabragða.

Lesa meira

Fréttamenn án fagmennsku - 16.9.2019 17:33

Óvönduð vinnubrögðin og bullið vegna fáviskunnar um hvernig staðið er að svona málum á alþingi gátu af sér falsfrétt.

Lesa meira

Engar umræður um orkupakkann - 15.9.2019 10:04

Andróðurinn gegn flokksforystunni og þingflokknum vegna orkupakkans hefur gengið mun lengra en góðu hófi gegnir og þeir sem hæst láta á opinberum vettvangi vegna hans eru einfaldlega marklausir.

Lesa meira

SDG segir samblástur gegn sér innan SÞ - 14.9.2019 10:35

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sigmundur Davíð telur ómaklega að sér vegið í ríkisútvarpinu. Hitt er nýmæli að starfsmenn stofnana Sameinuðu þjóðanna efni til samblásturs gegn honum.

Lesa meira

Fréttablaðið, varnir og NATO - 13.9.2019 10:14

Þetta er allt mjög losaralegt svo að ekki sé kveðið fastar að orði og stangast á við íslenska og norræna hagsmuni.

Lesa meira

Róðurinn þyngist fyrir Boris - 12.9.2019 10:14

Þetta er ófögur lýsing og segja fréttaskýrendur óskiljanlegt að ríkisstjórn með þetta skjal í höndunum skuli tala eins og brexit án samnings komi almennt til álita.

Lesa meira

Píratar pukrast með fjármál sín - 11.9.2019 10:43

Athyglisvert að þarna sé tilkynnt um opið bókhald Pírata en því var lokað árið 2016 eftir að hafa verið opið frá 2013 þegar flokkurinn var stofnaður. Lokunin braut gegn flokkslögum.

Lesa meira

Ólafur Ragnar um norðurslóðamál - 10.9.2019 10:02

Það var hressandi og upplýsandi að hlusta á Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands, ræða norðurslóðamál í Kastljósi í gærkvöldi (9. september).

Lesa meira