Dagbók

Manneskjur Steinunnar - 2.11.2025 10:50

Bókin sýnir vel alþjóðlegu víddina í listsköpun hennar, bæði myndirnar og texti erlendra höfunda sem fjalla um listaverkin.

Lesa meira

Gegn ESB-skrímslinu - 1.11.2025 11:14

Sá sem sendi mér greinina er gjörkunnugur þýskum stjórnmálum og sagði það tímanna tákn um stjórnmálaumræður í Þýskalandi að jafnöflugt stuðningsblað ESB og Die Welt hefði birt grein af þessum toga.

Lesa meira

Planið víkur fyrir verðbólgu - 31.10.2025 9:34

Ný mæling sýnir hins vegar að verðbólga er komin í 4,3%. Að hert aðhald í ríkisútgjöldum hafi vikið fyrir húsnæðispakkanum sýnir að planið og sleggjan fara endanlega út í veður og vind.

Lesa meira

Evrópuhreyfing í öngstræti - 30.10.2025 10:48

Þessi frumlega fyrirsögn kann að virka sem klikkbeita en hún er á skjön við allan veruleika í umræðum um afstöðu Íslendinga til alþjóðlegs samstarfs nú á tímum.

Lesa meira

Alþingi eða EFTA-dómstóllinn - 29.10.2025 10:57

Að fela EFTA-dómstólnum í Lúxemborg að skera úr um hvort og hvernig íslenskum lögum skuli breytt jafngildir því að framselja pólitíska ábyrgð til erlends dómstóls. 

Lesa meira

Fyrsti snjórinn - 28.10.2025 10:02

Hér er geymd minning frá fyrsta snjónum í Reykjavík veturinn 2025.

Lesa meira

WSJ tekur Trump á beinið - 27.10.2025 11:58

Síðan hæðist blaðið að Trump. Reagan hafi vitað að tollar væru skattar en Trump láti eins og þeir séu greiddir af útlendingum.

Lesa meira

Niinistö um uppátæki Pútins - 26.10.2025 10:20

„Ég leit snöggt í kringum mig á þá sem sátu við borðið og... komst að þeirri niðurstöðu að áminningin væri sérstaklega ætluð mér. Já, Finnland var þá stórhertogadæmi Rússlands.“

Lesa meira

Aðkreppt ríkisstjórn - 25.10.2025 11:33

Það er í raun óskiljanlegt að talsmenn ríkisstjórnarinnar á Facebook skuli taka þann pól í hæðina að best sé fyrir stjórnina að tala niður þann vanda sem hún á við er að etja.

Lesa meira

Mistök utanríkisráðherra - 24.10.2025 10:15

Það eru mistök hjá utanríkisráðherra að tengja saman stefnu ríkisins í öryggis- og varnarmálum sem á að móta með það í huga að skapa víðtæka sátt og landvinningastefnu eigin ráðuneytis innan stjórnarráðsins.

Lesa meira