Dagbók

Að veðja á hugvitið - 18.5.2022 9:27

Hugvitinu á ekki aðeins að beita til að efla útflutningsgreinar heldur einnig til að takast á við kerfislægan vanda í opinbera stjórnkerfinu sjálfu og í samskiptum launþega og atvinnurekenda.

Lesa meira

Útilokunarafleikur Viðreisnar - 17.5.2022 11:08

Haft er eftir Þórdísi Lóu að hún hafi „lært í pólitík að útiloka aldrei neitt og ég held að það sé bara mjög mikil lexía.“

Lesa meira

Staða Sjálfstæðisflokksins - 16.5.2022 10:11

„Hann er sem fyrr langstærsti flokkurinn með langflesta sveitarstjórnarfulltrúa, alls 110 talsins, og er stærsti flokkurinn í 21 sveitarfélagi, víða langstærstur.“

Lesa meira

Styrkur gömlu flokkanna - 15.5.2022 10:27

Það segir sína sögu fyrir nýja kynslóð innan Samfylkingarinnar að síðasti formaður Alþýðuflokksins skuli ná bestum árangri undir S-merkinu í þessum kosningum.

Lesa meira

Formennsku í Snorrastofu lýkur - 14.5.2022 14:50

Ákveðin tímamót urðu hjá mér fimmtudaginn 12. maí með ákvörðun um að segja skilið við formennsku í Snorrastofu í Reykholti.

Lesa meira

Píratinn vill borgarstjórastólinn - 13.5.2022 10:08

Spekingar Kjarnans segja nú að Píratar muni fleyta sama meirihluta áfram í Reykjavík að loknum kosningum.

Lesa meira

Sögulegt skref í Helsinki - 12.5.2022 10:40

Þess er nú beðið að meirihluti finnskra þingmanna samþykki að sótt verði um aðild og umsókn verði sendi NATO-ríkjunum fyrr en síðar. Verður málið á dagskrá þingsins í næstu viku.

Lesa meira

Ber blak af braggahneykslinu - 11.5.2022 9:20

„Við lítum ekki svo á að við séum í vinstri meirihluta, bara alls ekki,“ segir oddviti Viðreisnar eftir fjögur ár í meirihluta Dags B.

Lesa meira

Lofa stærri og dýrari Strætó - 10.5.2022 10:48

Borgarlína er Strætó í þriðja eða fjórða veldi. Góður fjárhagur Strætó eða hagkvæmni í rekstri fyrirtækisins ber aldrei á góma þegar borgarlína er nefnd.

Lesa meira

Til bjargar stöðnuðum borgarstjóra - 9.5.2022 9:31

Eftir að ráðherrar hafa rétt borgarstjóranum hjálparhönd hefjast síðan deilur um efni samkomulagsins eins og nú sést á umræðum um byggð við brautarenda Reykjavíkurflugvallar í Skerjafirði.

Lesa meira