Dagbók

Áhrif norskra vélabragða - 20.7.2019 10:20

Í þriðja orkupakkamálinu er sérstakt athugunarefni að velta fyrir sér hvernig umræður hafa þróast um það. Þar sést hve við er um berskjölduð.

Lesa meira

Bakarar hengja bakara fyrir smið - 19.7.2019 9:54

Orð Jóhannesar sýna að í raun eru bakarar að hengja bakara fyrir smið, þeir vilja ná sér niðri á öðrum orkupakkanum með því að ráðast á þann þriðja og Samtök iðnaðarins í leiðinni.

Lesa meira

Kaup og sala jarða - 18.7.2019 10:08

Jarðalögunum var breytt árið 2004 og meðal annars fellt úr þeim ákvæði um forkaupsrétt sveitarfélaga á jörðum. Fyrir breytingunni voru færð gild rök.

Lesa meira

Frá Húsavík til tunglsins - 17.7.2019 10:05

Að koma á fót Könnunarsafninu á Húsavík er merkilegt og lofsvert, stækkar Ísland, tengir tunglinu og stórafrekum mannsins.

Lesa meira

Tíu ár frá ESB-aðildarumsókn - 16.7.2019 9:21

Viðræðurnar sigldu í strand strax á árinu 2011 af því að ESB-menn skiluðu ekki umsögn sem var nauðsynleg til að ræða sjávarútvegsmálin.

Lesa meira

Áróður í stað fyndni - 15.7.2019 10:34

Þessi mynd Morgunblaðsins er ekki skopmynd heldur áróður reistur á upplýsingafölsunum.

Lesa meira

Ekkert framsal í þriðja orkupakkanum - 14.7.2019 10:02

„Ég myndi aldrei styðja mál sem fæli það í sér. Málið snýst um réttindi neytenda og upplýsingaskyldu orkufyrirtækja sem eru að mestu opinber.“

Lesa meira

Valdabaráttunni í Brussel líkt við brexit - 13.7.2019 11:09

Raunar þurfum við Íslendingar hvorki að fara til Brussel né London til að sjá að umræður sem tengjast ESB fara algjörlega úr böndunum.

Lesa meira

Valdabaráttan innan ESB - 12.7.2019 10:39

Ursula von der Leyen verður að tryggja sér 376 atkvæði af 751 í ESB-þinginu á þriðjudaginn. Hún hefur atkvæðin alls ekki á hendi.

Lesa meira

Gagnsæi í ráðuneytum - 11.7.2019 10:22

Því má velta fyrir sér hvenær þessi meiri og betri miðlun upplýsinga setur meiri svip á opinberar umræður um starfsemi ríkisins og ráðstöfun á skattfé.

Lesa meira