Dagbók
Fréttablaðið leggur upp laupana
Saga Fréttablaðsins hófst árið 2001. Þegar það var komið fjárhagslega að fótum fram sumarið 2002 keyptu Bónus- eða Baugsmenn blaðið með leynd af Gunnari Smára Egilssyni.
Vantraust í þágu geðþótta
Það eitt að flytja vantrauststillögu á ráðherra af svo undarlegu tilefni hlaut að leiða til þess að tillagan yrði felld.
Lesa meiraBarist við verðbólgu
Sagan kennir að verðbólgan verður ekki sigruð nema allir leggist á eitt gegn henni. Þess er þörf núna.
Lesa meiraStjórnin undir álagi
Betri blær á stjórnarsamstarfinu, bætti stöðu stjórnarflokkanna. Á því verður að taka. Framtíðin ræðst ekki af þrasi undir liðnum störf þingsins eða fundarstjórn forseta!
Lesa meiraRislítil borg án skjalasafns
Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Hí, færir þrjár sterkar röksemdir gegn lokun borgarbókasafnsins.
EES-hnökrar lagfærðir
Aðildin að samningnum hefur skapað íslenskum ríkisborgurum ný réttindi og þeir geta gert kröfu um að réttur þeirra til að njóta réttinda og skyldna sé virtur.
Lesa meiraSöguþekking minnkar
Að þekkja hvorki eigin sögu né annarra þrengir sjónarhornið til mikilla muna og er í raun í algjörri andstöðu við alþjóðavæðinguna.
Lesa meiraKerfiskarlarnir sjá um sína
Við teljum okkur trú um að við séum mjög nútímavætt og opið samfélag en kerfislegar brotalamirnar eru fjölmargar.
Lesa meiraSendiráð í stríðsham
Langlundargeð utanríkisráðherra og embættismanna hennar í garð oflátunga rússneska stríðsherrans sem nú er eftirlýstur af alþjóðasakamáladómstólnum vekur vaxandi undrun.
Lesa meiraLogi sakar VG um hræsni
Þögnin um utanríkis-, öryggis- og varnarmál í ályktunum landsfundar VG stafar ekki af gleymsku heldur af djúpstæðum vanda flokks sem skortir þrek til að gera upp við úrelta fortíðarstefnu.
Lesa meira- VG þegir um Úkraínu
- Leikskólavandi Reykjavíkur
- Kærunefnd særir sósíalista
- Wizz Air sætir gagnrýni
- Skrípaleikur Sigmars
- Byrlunarmál á lokastigi
- Spjallmennið lærir íslensku
- Katrín í Kyív
- Lygar Lavrovs og annarra
- Vandræðagangur vegna fjölmiðla
- Uppvakningar á 10 ára ESB-umsóknarártíð
- Frávísun hryðjuverkaákæru
- Orkan eflir háskólana
- Munaðarlaust Borgarskjalasafn
- Landsvirkjun líður orkuskort
- Skuldafenið og Borgarskjalasafn
- Íslenskur her - varað við TikTok
- Nýja-Samfylkingin forðast fortíðina
- Vegið að ríkisendurskoðun
- Ömurleg blaðamennska
- Deilt um hálfunnið Lindarhvolsskjal
- Eftirlaunaprófessor brýtur lög
- Skerpt á þjóðaröryggisstefnu
- Alþingi og ríkisborgararétturinn
- Örlög kóngsbænadagsins ráðast
- Dýrkeypt deila Eflingar
- Sýnum Pútin í tvo heimana
- Rekum rússneska sendiherrann
- Efling skapar vanda ekki lögin
- Framkvæmd EES rædd á alþingi