Dagbók

Minnislykill í óskilum - 1.9.2025 10:45

Nú þegar málin virðast hafa snúist móttakandanum í óhag vill hann kasta ábyrgðinni til baka og benda á þá sem afrituðu gögn á lykilinn og afhentu hann.

Lesa meira

Beit bindur kolefni - 31.8.2025 10:44

Þetta ætti að breyta viðhorfi talsmanna öflugra loftslagsaðgerða til kolefnisbindingar sauðkindarinnar. Sumir þeirra hafa gert hana og framleiðslu lambakjöts að blóraböggli í umræðum um loftslagsmál.

Lesa meira

Straumar útlendingamála - 30.8.2025 11:42

Það er furðulegt að látið sé hér eins og íslenskir stjórnmálamenn og kjósendur hafi getað verið ósnortnir af þessum evrópsku meginstraumum um miðjan síðasta áratug.

Lesa meira

Menntaneistinn í Eyjum - 29.8.2025 10:16

Árangur eða árangursleysi í skólum ræðst ekki af öðru en aðferðunum sem beitt er við kennslu. Aðferðirnar verða að taka mið af nemendahópnum en markmiðið á ávallt að vera það sama: að ná árangri. 

Lesa meira

Skortsstefnan og verðbólgan - 28.8.2025 9:56

Þarna þrýstir framkvæmdastjórinn á mjög auman blett í stjórnarsamstarfinu undir forsæti samfylkingarkonunnar Kristrúnar Frostadóttur því að fastheldni í þetta neitunarvald um fjölgun lóða er meginstoð skortsstefnu Samfylkingarinnar í húsnæðismálum.

Lesa meira

Þýski herinn og Ísland - 27.8.2025 9:49

Það er athyglisvert að af hálfu íslenskra stjórnvalda skuli engum áhuga lýst á að Íslendingar verði með skipulegum og metnaðarfullum hætti virkir þátttakendur í byltingunni sem er að verða í öryggisgæslu á Norður-Atlantshafi.

Lesa meira

Kommissarar Kristrúnar - 26.8.2025 10:32

Ágúst Ólafur Ágústsson er augljós kommissar Kristrúnar í barna- og menntamálaráðuneytinu. Hann hefur ekki látið sig málefni á verksviði ráðuneytisins varða en hann kann hins vegar að nota augu og eyru í þágu Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Einkunnir gerðar að blóraböggli - 25.8.2025 10:00

Umræður um menntamál eiga að vera pólitískari hér. Málaflokkurinn er ekkert einkamál uppeldis- og menntavísindamanna.

Lesa meira

Þrengir að forsætisráðherra - 24.8.2025 11:18

Í þessu ljósi ber það ekki vott um mikla stjórnlist á fyrstu átta mánuðum ríkisstjórnarinnar að forsætisráðherrann sitji með bæði þessi mál í fanginu án þess að ráða neitt við þau.

Lesa meira

Fyrst tökum við Ísland síðan.... - 23.8.2025 10:21

Von Brusselmanna er að jákvæð afstaða Íslendinga fyrir ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu verði til þess að Norðmenn íhugi sinn gang og sæki í þriðja sinn um aðild að ESB.

Lesa meira