Dagbók

Ursula hjálpar ríkisstjórninni - 18.7.2025 11:51

Það eina sem vantaði á blaðamannafundinn var að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra kæmi og hrópaði: Gerum þetta saman!

Lesa meira

Sérhagsmunir Sigurjóns og Lilju Rafneyjar - 17.7.2025 11:06

Augljóst er að Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sveik forsvarsmenn strandveiðisjómanna og traðkaði á sérhagsmunum þingmanna Flokks fólksins á lokadögum þingsins.

Lesa meira

Stórútgerðir eflast - 16.7.2025 9:42

Ráðherrann hefur lagt grunn að allt annarri þróun en boðað var nema það hafi alla tíð verið markmiðið að fjölga stórútgerðunum.

Lesa meira

Lýðskrum vegna strandveiða - 15.7.2025 9:48

Enginn greip þessa tillögu utanríkisráðherra á lofti. Þetta var lýðskrum í sinni tærustu mynd. Það endurspeglaði taugatitringinn í stjórnarherbúðunum. 

Lesa meira

Misheppnað vorþing - 14.7.2025 10:01

Á fyrsta þingi Kristrúnar sem forsætisráðherra verða samþykkt helmingi færri frumvörp en á fyrsta þinginu sem Katrín Jakobsdóttir leiddi sem forsætisráðherra.

Lesa meira

Brostnar vonir Kristrúnar - 13.7.2025 11:06

Við vitum nú hálfu ári síðar hvernig von forsætisráðherra um „gæfuríkt samstarf“ á alþingi rættist. Við þinglok hefur ekki ríkt sambærilegt uppnám í samskiptum stjórnar og stjórnarandstöðu.


Lesa meira

Öfgastjórn - 12.7.2025 11:13

Vissulega ber að sýna eldra fólki virðingu. Þorgerður Katrín lifir kannski í minningunni um fjölmiðlafrumvarpið og átökin vegna þess fyrri hluta árs 2004 þegar Ólafur Ragnar beitti forsetavaldi í fyrsta sinn 

Lesa meira

Þvermóðska, heift, dómgreindarleysi - 11.7.2025 16:03

Ofbeldi af þessu tagi dregur dilk á eftir sér og mótar allt viðhorf til þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur, heiftar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og dómgreindarleysis Ingu Sæland.

Lesa meira

Leiðarlok á alþingi? - 10.7.2025 9:59

Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?

Lesa meira

Macron og Ermarsundsfólkið - 9.7.2025 13:15

Það er alls ekki víst að Macron og Sir Keir nái að semja um að minnka aðdráttarafl Bretlands fyrir ólöglega innflytjendur. 

Lesa meira