Dagbók

Upprifjun um hrunið í Kveik - 30.4.2025 10:22

Afglapaháttur þeirra sem að þessum njósnum stóðu vekur sérstaka undrun. Hann minnir á andrúmsloftið í þjóðlífinu á þessum árum, fyrir og eftir hrun, þegar skilin milli þess sem var löglegt og ólöglegt, siðlegt og ósiðlegt voru að engu höfð, hefðu menn efni á að fara sínu fram.

Lesa meira

Vandi vegna erlendra fanga - 29.4.2025 10:06

Þetta er rifjað upp hér vegna þess að umræður um fjölda erlendra fanga hér virðast einkennast af miklu úrræðaleysi. Eins og segir hér að ofan var unnið að þessu á sínum tíma á grundvelli samnings Evrópuráðsins.

Lesa meira

Deilur á stjórnarheimilinu - 28.4.2025 14:15

Ágreiningur um mál af þessu tagi í flokki forsætisráðherrans og að hann sé kynntur í grein í jafnvirtu blaði og WSJ auðveldar ráðherranum ekki trúverðuga kynningu á málstað og stefnu Íslands út á við.

Lesa meira

Uppnámið magnast til vinstri - 27.4.2025 10:42

Upplausnin lengst til vinstri í íslenskum stjórnmálum er augljós staðreynd. Hún markar tímamót eftir 94 ára setu kommúnista og sósíalista á alþingi.

Lesa meira

Misheppnuð leigubílalög - 26.4.2025 14:12

Unnið er að breytingu á lögunum en Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segir ekkert um stefnu sína í málinu öfugt við það sem er í Finnlandi.

Lesa meira

Markaðsíhlutun Viðreisnar - 25.4.2025 10:43

Á fáeinum mánuðum við stjórn landsins hefur ráðherrum Viðreisnar tekist að afsanna að flokkurinn berjist fyrir frjálsri verðlagningu.

Lesa meira

Hross við flaggstöng - 24.4.2025 9:19

Gleðilegt sumar!

Lesa meira

Stjórnmálavædd söngvakeppni - 23.4.2025 10:29

Stjórnmálavæðing þessarar söngvakeppni hér er óskiljanleg þegar litið er á efni málsins. Hún veitir RÚV að vísu eitthvert skjól fyrir gagnrýni á heimavelli.

Lesa meira

Frans páfi fólksins - 22.4.2025 10:36

Frans er minnst sem páfa fólksins, friðar og félagslegs réttlætis. Hann höfðaði sterkt til þeirra sem minnst máttu sín. 

Lesa meira

Gælt við ESB-aðild Íslands í Brussel - 21.4.2025 10:53

Franska blaðakonan veltir fyrir sér hvort ESB verði að breyta stækkunarstefnu sinni og beina henni til Noregs og Íslands í norðvestri.

Lesa meira