Dagbók

Sænskur sendiherra fyrir rétti - 5.6.2020 9:31

Málið gegn Lindstedt snýst um fund í janúar 2019. Fyrir hennar milligöngu hitti Angela Gui, dóttir fangelsaða bókaútgefandans Guis Minhais, tvo Kínverja.

Lesa meira

Mattis gagnrýnir Trump - 4.6.2020 9:59

Nú er ekki lengur unnt að segja að aðeins „öfgamenn frá vinstri“, „falsfréttamiðlar“, „glóbalistar“ og „djúpríkið“ vegi að Trump.

Lesa meira

Tegnell vildi hafa gert betur í Svíþjóð - 3.6.2020 10:25

Allt sýnir þetta að lengi enn munu sérfræðingar velta fyrir sér hvaða ráð duga best gagnvart óþekktum veirum sem valda heimsfaraldri.

Lesa meira

Trump magnar deilur - 2.6.2020 9:42

Nú á örlagastund hvetur hann til hörku og átaka úr Hvíta húsinu í stað þess að reyna að sætta þjóðina.

Lesa meira

Netið eflir bókaútgáfu - 1.6.2020 10:38

Netið er ekki aðeins til þess fallið að hlaða niður bókum, prentuðum eða lesnum, heldur einnig til að ýta undir útgáfu bóka.

Lesa meira

VG færist til hægri - 31.5.2020 11:16

Í Fabian Society tók Katrín þátt í hringborðsumræðum með Ed Miliband, þingmanni og fyrrv. formanni Verkamannaflokksins.

Lesa meira

Oftúlkanir á viðhaldsframkvæmdum - 30.5.2020 9:38

Þorsteinn dettur í sama pyttinn og Björn Jón við túlkun sína á eðli framkvæmdanna sem hér eru til umræðu.

Lesa meira

Lönd eru opnuð skref fyrir skref - 29.5.2020 10:30

Útfærslurnar eru mismunandi eftir löndum. Einfaldast er að velja ríkisborgara landa sem hafa staðið vel að sóttvörnum og fikra sig síðan skref fyrir skref.

Lesa meira

Guðmundur Franklín hefnir sín - 28.5.2020 10:37

Hann býður sig fram fyrir þjóðina eingöngu, hann segist ekki hafa neina þörf „fyrir bitlinga eða að hitta eitthvert frægt fólk“.

Lesa meira

Sælt er sameiginlegt skipbrot - 27.5.2020 9:57

Að stjórnin í Venezúela flytji inn íranska olíu er í raun öfugmæli sé litið til þess að þar eru mestu olíulindir í heimi og þar var áður mikil olíuvinnsla og iðnaður tengdur henni.

Lesa meira