Dagbók

Pírataþingmaður í vanda - 6.3.2021 10:45

Aumlegust er þó staða píratans Jóns Þórs Ólafssonar sem vill að skrifstofa alþingis ákvarði hvort hann hafi gengið fram með sæmandi hætti.

Lesa meira

Bóluefnasamstarf – hælisleitendakostnaður - 5.3.2021 9:22

Hreyfa verður við hlutum svo að þeir breytist. Danski forsætisráðherrann vill bóluefnasamstarf við Ísraela – vandkvæði hér við greiningu á hælisleitendakostnaði.

Lesa meira

Máttleysi ESB - 4.3.2021 9:48

Stjórnir Austurríkis og Danmerkur sætta sig ekki við að þjóðir þeirra gjaldi fyrir máttleysi Brusselvaldsins.

Lesa meira

Vegið að dómsmálaráðherra - 3.3.2021 9:20

Er tilviljun að reynt sé að grafa undan tiltrú á dómsmálaráðherra og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu þegar stórrannsókn fer fram á skipulagðri glæpastarfsemi?

Lesa meira

Hagstjórn eykur bjartsýni - 2.3.2021 9:38

Sé tekið mið af þessum tölum má segja að hagstjórnin hafi skilað árangri umfram björtustu vonir.

Lesa meira

Mikilvægi norrænu stoðarinnar - 1.3.2021 9:48

Norræn samvinna er nú ótvírætt þriðja stoðin í öryggismálum okkar Íslendinga við hlið varnarsamningsins við Bandaríkin og aðildarinnar að NATO.

Lesa meira

Afrekshugur til Hvolsvallar - 28.2.2021 10:11

Árið 2022 verða 130 ár liðin frá fæðingu Nínu Sæmundsson og yrði það verðugur virðingarvottur við minningu hennar að afsteypa af Afrekshuga risi þá á Hvolsvelli.

Lesa meira

Bretar hugsa sér til hreyfings - 27.2.2021 11:22

Spurningin er hvort Bretar geti ferðast til annarra landa í sumar og hvert þeir eigi að fara leggi þeir á annað borð land undir fót.

Lesa meira

Grímuregla gegn trausti - 26.2.2021 10:22

Gildi grímunotkunar er umdeilt en gríman hefur fengið að njóta vafans. Að lokum fjarar einfaldlega undan reglum sem settar eru án meðalhófs.

Lesa meira

Réttarríkið truflar Eflingu - 25.2.2021 10:37

„Ljóst er að aðför Eflingar að Eldum rétt og tilefnislausar ásakanir hafa valdið fyrirtækinu miklu tjóni.“

Lesa meira