Dagbók

Fréttablaðið leggur upp laupana - 1.4.2023 13:04

Saga Fréttablaðsins hófst árið 2001. Þegar það var komið fjárhagslega að fótum fram sumarið 2002 keyptu Bónus- eða Baugsmenn blaðið með leynd af Gunnari Smára Egilssyni.

Lesa meira

Vantraust í þágu geðþótta - 31.3.2023 10:14

Það eitt að flytja vantrauststillögu á ráðherra af svo undarlegu tilefni hlaut að leiða til þess að tillagan yrði felld. 

Lesa meira

Barist við verðbólgu - 30.3.2023 10:48

Sagan kennir að verðbólgan verður ekki sigruð nema allir leggist á eitt gegn henni. Þess er þörf núna.

Lesa meira

Stjórnin undir álagi - 29.3.2023 9:18

Betri blær á stjórnarsamstarfinu, bætti stöðu stjórnarflokkanna. Á því verður að taka. Framtíðin ræðst ekki af þrasi undir liðnum störf þingsins eða fundarstjórn forseta!

Lesa meira

Rislítil borg án skjalasafns - 28.3.2023 10:30

Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Hí, færir þrjár sterkar röksemdir gegn lokun borgarbókasafnsins.

EES-hnökrar lagfærðir - 27.3.2023 9:15

Aðildin að samningnum hefur skapað íslenskum ríkisborgurum ný réttindi og þeir geta gert kröfu um að réttur þeirra til að njóta réttinda og skyldna sé virtur.

Lesa meira

Söguþekking minnkar - 26.3.2023 12:49

Að þekkja hvorki eigin sögu né annarra þrengir sjónarhornið til mikilla muna og er í raun í algjörri andstöðu við alþjóðavæðinguna.

Lesa meira

Kerfiskarlarnir sjá um sína - 25.3.2023 11:45

Við teljum okkur trú um að við séum mjög nútímavætt og opið samfélag en kerfislegar brotalamirnar eru fjölmargar.

Lesa meira

Sendiráð í stríðsham - 24.3.2023 9:45

Langlundargeð utanríkisráðherra og embættismanna hennar í garð oflátunga rússneska stríðsherrans sem nú er eftirlýstur af alþjóðasakamáladómstólnum vekur vaxandi undrun.

Lesa meira

Logi sakar VG um hræsni - 23.3.2023 10:10

Þögnin um utanríkis-, öryggis- og varnarmál í ályktunum landsfundar VG stafar ekki af gleymsku heldur af djúpstæðum vanda flokks sem skortir þrek til að gera upp við úrelta fortíðarstefnu. 

Lesa meira