Dagbók
Vitvélin um Heims um ból
Vitvélin hefur verið mjög til umræðu. Ég spurði spjallmennið ChatGPT hvernig það skyldi sálminn Heims um ból eftir Sveinbjörn Egilsson. Hér er niðurstaða.
Lesa meiraStaða kirkjunnar á jólum 2025
Í báðum löndum hefur hlutfall barnaskírna lækkað hratt, sem hefur bein áhrif á fjölda skráðra í kirkjudeildirnar. Í Danmörku er staðan flóknari en hér og að sumu leyti þversagnakennd.
Lesa meiraLokað á óveðursmyndir
Forvarnir eru góðar en lokun landsvæða með því að stöðva eða banna umferð allra er stórt skref í hverju tilviki fyrir sig sem hlýtur að þurfa að tilkynna sérstaklega og rökstyðja.
Lesa meiraHughreysting Kristrúnar
Að stjórn landsins sé reist á vináttu forsætisráðherra við formenn Viðreisnar og Flokks fólksins vekur ekki traust.
Lesa meiraVinstristjórn í eitt ár
Eitt helsta einkenni verkstjórnarinnar er hve forsætisráðherrann lætur sig atvik og uppákomur litlu varða. Hún hafi ekki verið höfð með í ráðum.
Lesa meiraRÚV fest í sessi
Ríkisrekni miðillinn fær miðlægt markaðshlutverk, frjálsir miðlar verða eins og fylgihnettir á jaðri opinbers stuðningskerfis og nýir aðilar eiga litla möguleika á að komast á styrkjaspenann.
Lesa meiraLýðskrumstaktar Þorgerðar Katrínar
Sérhagsmunagæslan sem birtist í ítrekuðum en misheppnuðum upphlaupum utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar vekur ekki aðeins athygli innan lands.
Lesa meiraMyrkraverk vegna makríls
Ríkisstjórnin hefur hafið ESB-aðlögunina án umboðs frá alþingi og án þess að skýra utanríkismálanefnd alþingis frá viðræðumarkmiðum sínum - það sýnir makrílsamningur.
Lesa meiraSanna Magdalena vill leiða vinstrið
Dóra Björt vildi verða formaður Pírata en var hafnað. Nú er spurning hvort Sanna Magdalena nái að fá Pírata til liðs við sig.
Lesa meiraGeir Hallgrímsson 100 ára
Geir lét sig varnar- og öryggismálin miklu skipta enda hafði afstaða hans til stjórnmála mótast á stríðsárunum og upphafsárum kalda stríðsins.
Lesa meira- Elítismi einangrar RÚV
- Hjálparsveit Þórunnar
- Þorgerður Katrín og Renew-flokkurinn
- Útspil ESB og aðild Viðreisnar
- Yfirklór RÚV vegna Júróvisjón
- Kattarþvottur þingforseta
- Fellur á Silfrið
- Reynir á verkstjórn Kristrúnar
- Óvirðingin við alþingi
- Orðljótur þingforseti
- Valdabarátta innan RÚV
- Inga Sæland minnir á vald sitt
- Friðarferli í öngstræti
- Viðreisn gegn nýliðun bænda
- 1. des ógnaði aldrei 17. júní
- Í minningu Jóns Ásgeirssonar
- VG gagnrýnir Katrínu
- Mark Rutte heimsækir Ísland
- Bandamenn gegn EES
- IISS gefur álit á varnarstefnu Íslands
- Afneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar
- Máttvana menntamálaráðherra
- Þrælslund gagnvart Rússum
- Óvinir Þórdísar Kolbrúnar
- Evrudraumar - sérregla um 200 mílur
- Byggðafesta rædd í Sælingsdal
- ESB-aðildarsinnar fagna
- Þingmenn og glæpastarfsemin
- ESB-flækjur vegna kísilmálms
- Vitvélar tala íslensku