Dagbók

Vitvélin um Heims um ból - 25.12.2025 12:45

Vitvélin hefur verið mjög til umræðu. Ég spurði spjallmennið ChatGPT hvernig það skyldi sálminn Heims um ból eftir Sveinbjörn Egilsson. Hér er niðurstaða.

Lesa meira

Staða kirkjunnar á jólum 2025 - 24.12.2025 11:42

Í báðum löndum hefur hlutfall barnaskírna lækkað hratt, sem hefur bein áhrif á fjölda skráðra í kirkjudeildirnar. Í Danmörku er staðan flóknari en hér og að sumu leyti þversagnakennd.

Lesa meira

Lokað á óveðursmyndir - 23.12.2025 11:57

Forvarnir eru góðar en lokun landsvæða með því að stöðva eða banna umferð allra er stórt skref í hverju tilviki fyrir sig sem hlýtur að þurfa að tilkynna sérstaklega og rökstyðja.

Lesa meira

Hughreysting Kristrúnar - 22.12.2025 9:48

Að stjórn landsins sé reist á vináttu forsætisráðherra við formenn Viðreisnar og Flokks fólksins vekur ekki traust. 

Lesa meira

Vinstristjórn í eitt ár - 21.12.2025 10:30

Eitt helsta einkenni verkstjórnarinnar er hve forsætisráðherrann lætur sig atvik og uppákomur litlu varða. Hún hafi ekki verið höfð með í ráðum. 

Lesa meira

RÚV fest í sessi - 20.12.2025 10:45

Ríkisrekni miðillinn fær miðlægt markaðshlutverk, frjálsir miðlar verða eins og fylgihnettir á jaðri opinbers stuðningskerfis og nýir aðilar eiga litla möguleika á að komast á styrkjaspenann.

Lesa meira

Lýðskrumstaktar Þorgerðar Katrínar - 19.12.2025 11:01

Sérhagsmunagæslan sem birtist í ítrekuðum en misheppnuðum upphlaupum utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar vekur ekki aðeins athygli innan lands.

Lesa meira

Myrkraverk vegna makríls - 18.12.2025 11:07

Ríkisstjórnin hefur hafið ESB-aðlögunina án umboðs frá alþingi og án þess að skýra utanríkismálanefnd alþingis frá viðræðumarkmiðum sínum - það sýnir makrílsamningur. 

Lesa meira

Sanna Magdalena vill leiða vinstrið - 17.12.2025 11:42

Dóra Björt vildi verða formaður Pírata en var hafnað. Nú er spurning hvort Sanna Magdalena nái að fá Pírata til liðs við sig.

Lesa meira

Geir Hallgrímsson 100 ára - 16.12.2025 10:45

Geir lét sig varnar- og öryggismálin miklu skipta enda hafði afstaða hans til stjórnmála mótast á stríðsárunum og upphafsárum kalda stríðsins.

Lesa meira