Dagbók

Kannski nægir honum ekki Grænland - 11.1.2026 11:33

NYT segir að þarna birtist heimssýn Trumps í sinni tærustu mynd: Það er einungis styrkur þjóðar sem á að ráða úrslitum í hagsmunaárekstri við aðra þjóð.

Lesa meira

Ekki náðist í Pétur - 10.1.2026 11:25

Þá kom í ljós að kosningastjórn Péturs hafði gleymt Heimildinni. Kannski vegna þess að þar hefur ekkert verið gert með skattamál Kristrúnar.

Lesa meira

Vitvélar og bílastæðagræðgi - 9.1.2026 10:39

Önnur starfræn aðferð til að ná fé af bíleigendum er að starfsmenn bílastæðasjóðs Reykjavíkur aka um borgina í bifreið með myndavélum og sekta eftir myndunum.

Lesa meira

Ekkert skjól í Pútin - 8.1.2026 10:43

Fréttir voru um að Pútin hefði sent kafbát á vettvang til að tryggja öryggi Marinera. Sé svo reyndist hann gagnslaus. Sama er að segja um diplómatísk mótmæli Rússa í Washington.

Lesa meira

WSJ: Er Grænlandsmálið MAGA-skemmtun? - 7.1.2026 12:17

Athygli vekur hve mikla vitleysu Trump segir þegar hann rökstyður rétta skoðun sína á strategísku gildi Grænlands fyrir Bandaríkin. Gerir hann það til að höfða til MAGA-stuðningsmanna sinna? 

Lesa meira

Utanríkisráðherra á röngu róli - 6.1.2026 12:11

Stundum mætti halda að það hefði einnig farið fram hjá utanríkisráðherra Íslands að nágrannaríki okkar eru að auka varnir N-Atlantshafs og þar eru Danir, Norðmenn og Bretar nú í fremstu röð.

Lesa meira

ESB „lykilbreyta“ utanríkisráðherra - 5.1.2026 12:11

Eitt einkenni umræðna um íslensk utanríkismál í tæp 20 ár er að gerist eitthvað óvænt hér heima eða á alþjóðavettvangi hefjast umræður um nauðsyn þess að við göngum í Evrópusambandið (ESB).

Lesa meira

Trump handtekur Maduro - 4.1.2026 10:45

Ekki er ólíklegt að þegar frá líði verði vel heppnuð og fagmannleg handtaka einræðisherrans talin auðveldi hluti þess sem Trump ætlar sér gagnvart Venesúela. 

Lesa meira

Nýmæli á Bessastöðum - 3.1.2026 10:45

Engin af þessum breytingum er nauðsynleg. Allt er þetta líklega gert til að auka þægindi og ánægju á æðstu stöðum í anda þeirra sem þar ráða.

Lesa meira

Söguleg Samfylkingarátök - 2.1.2026 9:44

Pétur gat ekki valið betri dag en nýársdag, daginn eftir áramótaskaup sjónvarps okkar allra, til að hefja herferð meðal kjósenda í prófkjöri Samfylkingarinnar: þeir ættu frekar að velja sig en borgarstjórann sem enginn þekkti í skaupinu.

Lesa meira