Dagbók
Ursula hjálpar ríkisstjórninni
Það eina sem vantaði á blaðamannafundinn var að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra kæmi og hrópaði: Gerum þetta saman!
Lesa meiraSérhagsmunir Sigurjóns og Lilju Rafneyjar
Augljóst er að Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sveik forsvarsmenn strandveiðisjómanna og traðkaði á sérhagsmunum þingmanna Flokks fólksins á lokadögum þingsins.
Lesa meiraStórútgerðir eflast
Ráðherrann hefur lagt grunn að allt annarri þróun en boðað var nema það hafi alla tíð verið markmiðið að fjölga stórútgerðunum.
Lesa meiraLýðskrum vegna strandveiða
Enginn greip þessa tillögu utanríkisráðherra á lofti. Þetta var lýðskrum í sinni tærustu mynd. Það endurspeglaði taugatitringinn í stjórnarherbúðunum.
Lesa meiraMisheppnað vorþing
Á fyrsta þingi Kristrúnar sem forsætisráðherra verða samþykkt helmingi færri frumvörp en á fyrsta þinginu sem Katrín Jakobsdóttir leiddi sem forsætisráðherra.
Lesa meiraBrostnar vonir Kristrúnar
Við vitum nú hálfu ári síðar hvernig von forsætisráðherra um „gæfuríkt samstarf“ á alþingi rættist. Við þinglok hefur ekki ríkt sambærilegt uppnám í samskiptum stjórnar og stjórnarandstöðu.
Öfgastjórn
Vissulega ber að sýna eldra fólki virðingu. Þorgerður Katrín lifir kannski í minningunni um fjölmiðlafrumvarpið og átökin vegna þess fyrri hluta árs 2004 þegar Ólafur Ragnar beitti forsetavaldi í fyrsta sinn
Lesa meiraÞvermóðska, heift, dómgreindarleysi
Ofbeldi af þessu tagi dregur dilk á eftir sér og mótar allt viðhorf til þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur, heiftar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og dómgreindarleysis Ingu Sæland.
Lesa meiraLeiðarlok á alþingi?
Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?
Lesa meiraMacron og Ermarsundsfólkið
Það er alls ekki víst að Macron og Sir Keir nái að semja um að minnka aðdráttarafl Bretlands fyrir ólöglega innflytjendur.
Lesa meira- Bensínreiturinn við Skógarhlíð
- Tveir heimar í menntamálum
- Minningarstund í Skálholtsdómkirkju
- Spennandi breytingatímar
- Óðagot í þágu Hamas
- Veiðigjaldaráðherrann fór í golf
- Veiðigjaldið í nefnd
- Misheppnuð verkstjórn
- Kosið um örlög Gunnars Smára
- PPP-skjölin og ríkisútvarpið
- Þorgerður Katrín snuprar Kristrúnu
- Það verður að semja um veiðigjaldið
- Valið er ríkisstjórnarinnar
- Íslensk aðild að hergagnaiðnaði
- Kristrún blæs til átaka
- Heimsfriður í húfi
- Trump fer í stríð
- Uppreisn gegn lýðveldinu
- Kristrún boðar nýja gjaldtöku
- Vandræðafrumvarp Viðreisnar
- Kristrún vill að ESB greiði hátt verð fyrir Ísland
- „Fagleg“ 17. júní-ræða
- Skinhelgi Samfylkingar
- Málþóf um misskilning
- Við suðumark á alþingi
- Málþóf hentar ríkisstjórninni
- Ekki flokkur unga fólksins
- Blásið til ESB-orrustu
- Hræsni og hroki stjórnarliðsins
- Útlendingamál í brennidepli