Dagbók: febrúar 2021
Afrekshugur til Hvolsvallar
Árið 2022 verða 130 ár liðin frá fæðingu Nínu Sæmundsson og yrði það verðugur virðingarvottur við minningu hennar að afsteypa af Afrekshuga risi þá á Hvolsvelli.
Lesa meiraBretar hugsa sér til hreyfings
Spurningin er hvort Bretar geti ferðast til annarra landa í sumar og hvert þeir eigi að fara leggi þeir á annað borð land undir fót.
Lesa meiraGrímuregla gegn trausti
Gildi grímunotkunar er umdeilt en gríman hefur fengið að njóta vafans. Að lokum fjarar einfaldlega undan reglum sem settar eru án meðalhófs.
Lesa meiraRéttarríkið truflar Eflingu
„Ljóst er að aðför Eflingar að Eldum rétt og tilefnislausar ásakanir hafa valdið fyrirtækinu miklu tjóni.“
Lesa meiraSkólamunasafn í hættu
Það ber vott um virðingar- og skilningsleysi að stjórnendur skólamála í Reykjavík yppti öxlum yfir framtíð skólamunasafnsins og bendi á aðra innan borgarkerfisins.
Lesa meiraViðreisn tapar á evrunni
Af grein formanns Viðreisnar má ráða að það hafi runnið á hana tvær grímur vegna gagnrýni sem hún og flokkur hennar fær fyrir að setja evruna helst á oddinn.
Lesa meiraESB í vanda vegna frétta um AstraZeneca
Nú stendur ESB frammi fyrir gífurlegum fjárhagsvanda vegna tafanna á bólusetningu og neyðarsjóður þess tæmist fljótt.
Lesa meiraSkelfing Samfylkingarinnar
Hvað sem sagt er um langlokur og sósíalíska moðsuðu Gunnars Smára er ljóst að hann skelfir Samfylkinguna. Hún hefur gert bandalag við Pírata til að verjast honum.
Lesa meiraDrengir í skólum
Umræðurnar um stöðu drengja í skólakerfinu eru enn háværari en áður og þykir mörgum mjög á þá hallað.
Lesa meiraTímabært að gríman falli
Gildi grímanna er kannski helst að þær eru sýnileg áminning um að varúð skuli sýnd í mannlegum samskiptum til að hefta útbreiðslu veirunnar.
Lesa meiraGrænland tækifæranna
Um þessar mundir er stjórnarkreppa á Grænlandi og þar er boðað til þingkosninga 6. apríl. Flokkaátök og átök innan flokka á Grænlandi eru jafnvel flóknari en hér á landi.
Lesa meiraNafnleynd þjóðkirkjunnar
Það hvílir mikil ábyrgð á þeim sem stjórna þjóðkirkjunni á leið hennar til meira sjálfstæðis að glutra ekki niður þeim stuðningi við félagið sem kom til dæmis fram í könnuninni haustið 2012.
Lesa meiraLöggæsla í breyttu umhverfi
Þjóðfélagið hefur gjörbreyst en við framkvæmd löggæslu situr við það sama. Hvað veldur? Hverra hagsmuna eru þeir að gæta sem mæla gegn umbótum?
Lesa meiraSamfylking sleikir sárin
Má segja að þessir tveir flokkaflakkarar úr VG inn í Samfylkingu og Pírata séu einskonar tákngervingar stefnunnar sem nú er fylgt af Loga Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar.
Lesa meiraÁtök um grunngildi í Washington
Hvar annars staðar hefði verið glímt á þennan hátt um grunngildi frjálslyndra lýðræðisríkja?
Lesa meiraVandræði vegna ummæla
Þrjár fréttir frá liðnum sólarhring sýna að víða er þráðurinn stuttur í mannlegum samskiptum eins og jafnan áður.
Lesa meiraVarnir við landamærin
Þegar upp er staðið skiptir líklega hert varsla á landamærunum sköpum við að halda útbreiðslunni hér í skefjum.
Lesa meiraMálsvörn Trumps í molum
Efasemdarmenn um að Trump hafi sigað skríl á þinghúsið ættu að kynna sér það sem lagt er fyrir öldungadeildarþingmenn áður en þeir greiða atkvæði um ákæruna.
Lesa meiraPfizer-draumurinn úti
Viðræðurnar við Pfizer runnu út í sandinn. Miðað við þá hagsmuni sem voru í húfi fyrir Íslendinga og íslenska þjóðarbúið var einkennilega að þessu öllu staðið, svo að ekki sé meira sagt.
Lesa meiraKrafist afsagnar Borrells
Josep Borrell tók til varnar eftir Moskvuförina og sagðist hafa orðið fórnarlamb á blaðamannafundi sem skipulagður hefði verið með árás á sig í huga.
Lesa meiraNorrænt málþing um Bjarnason-rapporten
Viðhorf framsögumanna og sjónarmið sem komu fram í ummælum eða fyrirspurnum fundarmanna voru á þann veg að sem skýrsluhöfundur og tillögusmiður get ég ekki annað en vel við unað.
Lesa meiraÍslenskar forsetastofnanir
Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Eins og hér er getið að ofan er minningu þriggja forvera hans haldið á loft á þann veg að tengist störfum þeirra.
Lesa meiraSneypuför til Moskvu
Frásagnir af ferð Borrells bera með sér einstakan klaufagang. Raunar skildu fáir hvers vegna hann ákvað á þessum tímapunkti að fara til Moskvu.
Lesa meiraÓgagnsæ spillingarskýrsla
Fyrsta verk Íslandsdeildarinnar hlýtur að verða svara gagnrýni á TI fyrir óvönduð vinnubrögð og ásakanir á deildina sjálfa fyrir að draga ranga ályktun af skýrslu TI.
Lesa meiraPólitískar bólusetningar
Le Figaro segir að Rússar líti á bóluefni sitt sem tæki í þágu pólitískra og hugmyndafræðilegra markmiða.
Lesa meiraNavalníj um „þjófótta smámennið í byrginu“
Í ágúst 2020 reyndu útsendarar rússnesku öryggislögreglunnar FSB að drepa Navalníj með því að setja eitur í nærbuxur hans.
Lesa meiraTilraun til bættra þingstarfa
Nú vinnur skrifstofa alþingis að umbótum á starfsháttum í tengslum við innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar sem samið hefur verið um á vinnumarkaði.
Lesa meiraNavalníj ögrar Pútín
Þeir sem taka að sér hér eða annars staða að rægja Alexei Navalníj til að upphefja Vladimir Pútin eiga erfitt verk fyrir höndum.
Lesa meira