Dagbók: mars 2021

Upplýsingaóreiða um litakóða - 31.3.2021 10:09

Það er sérkennilegt að orð eins „litakóðunarkerfi“ sé allt í einu gert að helsta ógnvaldi þjóðarinnar.

Lesa meira

Jarðeldaferð utan gjald- og sóttvarnasvæðis - 30.3.2021 9:29

Það er misskilin íhaldssemi ef menn telja að í því felist aðför að frelsi fólks til að njóta náttúrunnar að tekið sé gjald fyrir að skoða perlur hennar.

Lesa meira

Súez-skurður opnast að nýju - 29.3.2021 15:08

Tæpri viku eftir að risa-gámaskipið Ever Given lokaði Súez-skurðinum tókst að koma því á flot að nýju og af stað norður eftir skurðinum síðdegis mánudaginn 29. mars.

Lesa meira

Fylgst með gosmekki - 28.3.2021 12:23

Í dag, pálmasunnudag, mátti sjá gosmökk frá Geldingadal frá Öskjuhlíð.

Lesa meira

Danir kynna reglur fyrir fullbólusetta - 28.3.2021 10:32

Í Danmörku hafa heilbrigðisyfirvöld afnumið 2 metra fjarlægðarregluna í samskiptum þeirra sem eru fullbólusettir og heimilað þeim að faðma aðra séu þeir á heimili sínu.

Lesa meira

Alvarlegt siðareglubrot á RÚV - 27.3.2021 10:04

Niðurstaða siðanefndar RÚV vegur að trausti til fréttastofu RÚV. Það er ekki traustvekjandi að bregðast við slíkri niðurstöðu með því að berja hausnum við steininn.

Lesa meira

Hart sótt að samkeppniseftirliti - 26.3.2021 9:34

Samkeppniseftirlitið sætir harðri gagnrýni stjórnenda fyrirtækja í sjávarútvegi og landbúnaði.

Lesa meira

Veirustríðið harðnar - 25.3.2021 10:16

Í átökum við veiruna verða yfirvöld að vega og meta áhættu við ákvarðanir sínar.

Lesa meira

Óháði kunnáttumaðurinn - 24.3.2021 10:05

Þegar Lúðvík Bergvinsson sat á alþingi fyrir Samfylkinguna og gegndi meðal annars formennsku þingflokks hennar var hann hér á síðunni nefndur „siðapostuli“ flokksins.

Lesa meira

Yfirburðir frétta Morgunblaðsins - 23.3.2021 9:52

Eftir að gosið hófst í Geldingadölum við Fagradalsfjall á Reykjanesi að kvöldi föstudags 19. mars fer ekki á milli mála að Morgunblaðið ber höfuð og herðar yfir aðra prentmiðla í landinu.

Lesa meira

Yfirgangur í „Mekka frjálslyndis“ - 22.3.2021 10:06

Píratinn  kennir sjálfa sig og störf sín á höfuðborgarsvæðinu við „Mekka frjálslyndis“.

Lesa meira

Almennur gosáhugi - 21.3.2021 11:10

Spurning er hve langt á að ganga í afskiptum af fólki sem kýs að leggja leið sína fótgangandi að eldgjánni jafnvel illa búið í þoku og myrkri.

Lesa meira

Loksins gos - 20.3.2021 10:52

Síðasta goshrina á Reykjanesskaga stóð í um 30 ár með hléum þegar Snorri Sturluson lifði og lauk henni árið 1240. Virkur aðdragandi gossins stóð nú í rúmlega eitt ár.

Lesa meira

Logið upp á Guðlaug Þór í Moskvu - 19.3.2021 9:51

Það er fullt tilefni til að kalla rússneska sendiherrann á teppið á Rauðarárstígnum.

Lesa meira

Biden sneiðir að Pútin - 18.3.2021 12:20

Annar tónn er í garð Vladimirs Pútins Rússlandsforseta í Hvíta húsinu en í tíð Donalds Trumps eftir að Joe Biden varð þar húsbóndi.

Lesa meira

NATO nýtur öflugs stuðnings - 17.3.2021 10:01

Hér á landi reyndist stuðningurinn 52% en andstaðan 14%. Spurt var: Ef þú gætir greitt atkvæði með eða á móti aðild lands þíns að NATO, hver yrði afstaða þín?

Lesa meira

Leyndarhyggjuborgin Reykjavík - 16.3.2021 9:59

Markmið borgarstjórans er að skapa leyndarhjúp um þennan opinbera rekstur í von um að samkeppnisstaða hans batni með starfsemi á bak við luktar dyr.

Lesa meira

Vegið að verslun í Rangárþingi - 15.3.2021 9:51

Samkeppniseftirlitið vill greinilega að horfið sé aftur til þess tíma þegar kaupfélag framsóknarmanna var á Hvolsvelli og sjálfstæðismanna á Hellu.

Lesa meira

Falleinkunn prófkerfis - 14.3.2021 10:44

Það er verulegt áfall þegar miðlægt prófkerfi fellur á eigin prófi. Raunar er furðulegt að slíkt gerist eftir að sá sem framkvæmir prófin hefur sent 12 minnisblöð til ráðuneytis.

Lesa meira

Ákvörðun Kristjáns Þórs - 13.3.2021 10:51

Það eru stórtíðindi í íslenskum stjórnmálum að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tilkynni að hann gefi ekki kost á sér í prófkjöri.

Lesa meira

Ofurvarkárni við bólusetningar - 12.3.2021 10:12

Evrópska lyfjaeftirlitið brást við ákvörðun Dana strax fimmtudaginn 11. mars og sagði ekkert benda til þess á þessari stundu að tengsl væru á milli blóðtappa og bóluefnisins.

Lesa meira

Efling veikti réttarstöðuna - 11.3.2021 11:45

Það má álykta af þessu að málarekstur Eflingar hafi orðið til að skaða réttarstöðu Rúmenanna. Héraðsdómarinn sýknaði Menn í vinnu af kröfum sem Efling gerði fyrir hönd Rúmenanna.

Lesa meira

Bjór frá býli hræðir ÁTVR - 10.3.2021 9:26

Höfundar frumvarpsins leggja sig greinilega í líma við að ganga sáralítið á hlut einokunarfyrirtækisins, Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR).

Lesa meira

„Reginvitleysa“ um Schengen - 9.3.2021 9:45

Í tilvitnuðu orðunum birtist misskilningurinn um réttarstöðu þeirra sem hingað koma ljóslifandi. Öllu er skellt undir Schengen-samstarfið.

Lesa meira

Í kínverskan skammarkrók - 8.3.2021 9:59

Hörð afstaða og óvild í garð allra sem hreyfa neikvæðum athugasemdum vegna starfshátta kínverskra ráðamanna birtist nú af auknum þunga alls staðar.

Lesa meira

Frá Ríó í Árbæjarsafn - 7.3.2021 10:35

Orðavalið sýnir að boðskapurinn er ofar því sem almennt setur svip á stjórnmálaumræður. Hann er í anda þess að flytja gömlu húsin í Árbæ aftur á sinn stað.

Lesa meira

Pírataþingmaður í vanda - 6.3.2021 10:45

Aumlegust er þó staða píratans Jóns Þórs Ólafssonar sem vill að skrifstofa alþingis ákvarði hvort hann hafi gengið fram með sæmandi hætti.

Lesa meira

Bóluefnasamstarf – hælisleitendakostnaður - 5.3.2021 9:22

Hreyfa verður við hlutum svo að þeir breytist. Danski forsætisráðherrann vill bóluefnasamstarf við Ísraela – vandkvæði hér við greiningu á hælisleitendakostnaði.

Lesa meira

Máttleysi ESB - 4.3.2021 9:48

Stjórnir Austurríkis og Danmerkur sætta sig ekki við að þjóðir þeirra gjaldi fyrir máttleysi Brusselvaldsins.

Lesa meira

Vegið að dómsmálaráðherra - 3.3.2021 9:20

Er tilviljun að reynt sé að grafa undan tiltrú á dómsmálaráðherra og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu þegar stórrannsókn fer fram á skipulagðri glæpastarfsemi?

Lesa meira

Hagstjórn eykur bjartsýni - 2.3.2021 9:38

Sé tekið mið af þessum tölum má segja að hagstjórnin hafi skilað árangri umfram björtustu vonir.

Lesa meira

Mikilvægi norrænu stoðarinnar - 1.3.2021 9:48

Norræn samvinna er nú ótvírætt þriðja stoðin í öryggismálum okkar Íslendinga við hlið varnarsamningsins við Bandaríkin og aðildarinnar að NATO.

Lesa meira