Dagbók: maí 2022
Misnotkun útlendingamála
Undanfarna daga hefur stjórnarandstaðan innan þings látið eins og reka megi fleyg í stjórnarsamstarfið með útlendingamál að vopni.
Lesa meiraRæktarsemi milli frænda
Allt eru þetta brot af aldalangri samskiptasögu okkar og Norðmanna sem ber að leggja rækt við og varðveita á mörgum sviðum.
Lesa meiraTil stuðnings Belrússum
Íslensk stjórnvöld ættu að sýna lýðræðishreyfingu Belrússa virðingu og siðferðilegan stuðning með því að kalla land þeirra Belarús en ekki Hvíta-Rússland.
Lesa meiraRáðherra fer að lögum
Þá minnir Jón Steinar á að við lagasetningu um útlendinga hafi orðið samstaða í þinginu um að láta stjórnsýslustofnanir fjalla um óskir um landvist hér en ekki ráðherra.
Lesa meiraÁ Feneyjaslóðum
Ferðamannastraumur er mikill um Mestre og mörg hótel skammt frá brautarstöðinni enda fara flestir um borgina til að komast til Feneyja.
Lesa meiraTvíæringur í Feneyjum
Nokkrar myndir.
Eygir Þórdís Lóa stólinn?
Þarna eru fjórir flokkar með 13 borgarfulltrúa, þeir þurfa 12 til meirihluta. Hætta er á að einn verði út undan, flokkurinn með eina borgarfulltrúann, Viðreisn, nema rétt sé haldið á spilum.
Lesa meiraÞingmenn vilja lögbrot
Þingmönnum sem tóku ráðherra til bæna vegna þessa á þingi 23. maí eru upphrópanir vegna frétta kærari en löggjafarstarfið sem þeir eru kjörnir til að sinna.
Lesa meiraEinar verður borgarstjóri
Að sjálfsögðu verða formlegu viðræðurnar færðar í málefnalegan búning. Allt stefnir þó í dag til þeirrar áttar að Einar verði borgarstjóri, Dagur B. formaður borgarráðs og Dóra Björt forseti borgarstjórnar. Hvað skyldi Þórdís Lóa fá fyrir sinn snúð?
Lesa meiraStjórnmálavæðing brottvísana
Þá einkennir málaflokkinn og umræður um hann hve auðvelt er fyrir þá sem sætta sig ekki við lögmæta niðurstöðu að gera málstað sinn að „almenningseign“ með málflutningi í fjölmiðlum.
Lesa meiraMálpípur Pútins
Lygin sem Lavrov hefur flutt heimsbyggðinni undanfarna mánuði gerir hann að marklausri málpípu. Hann er að því leyti fyrirmynd þeirra Ingibjargar Gísladóttur og Hauks Haukssonar.
Lesa meiraFeilskot fyrir Samfylkingu
Hafi eitthvað gengið sér til húðar í þessum kosningum er það þessi útilokunartilraun gagnvart Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meiraÚtilokunaraðferð Dags B.
Höfnun Dags B. á símtali við Hildi ætti ekki að koma á óvart miðað við hve honum er tamt að sýna þeim óvirðingu sem hann telur að gangi á sinn hlut.
Lesa meiraAð veðja á hugvitið
Hugvitinu á ekki aðeins að beita til að efla útflutningsgreinar heldur einnig til að takast á við kerfislægan vanda í opinbera stjórnkerfinu sjálfu og í samskiptum launþega og atvinnurekenda.
Lesa meiraÚtilokunarafleikur Viðreisnar
Haft er eftir Þórdísi Lóu að hún hafi „lært í pólitík að útiloka aldrei neitt og ég held að það sé bara mjög mikil lexía.“
Lesa meiraStaða Sjálfstæðisflokksins
„Hann er sem fyrr langstærsti flokkurinn með langflesta sveitarstjórnarfulltrúa, alls 110 talsins, og er stærsti flokkurinn í 21 sveitarfélagi, víða langstærstur.“
Lesa meiraStyrkur gömlu flokkanna
Það segir sína sögu fyrir nýja kynslóð innan Samfylkingarinnar að síðasti formaður Alþýðuflokksins skuli ná bestum árangri undir S-merkinu í þessum kosningum.
Lesa meiraFormennsku í Snorrastofu lýkur
Ákveðin tímamót urðu hjá mér fimmtudaginn 12. maí með ákvörðun um að segja skilið við formennsku í Snorrastofu í Reykholti.
Lesa meiraPíratinn vill borgarstjórastólinn
Spekingar Kjarnans segja nú að Píratar muni fleyta sama meirihluta áfram í Reykjavík að loknum kosningum.
Lesa meiraSögulegt skref í Helsinki
Þess er nú beðið að meirihluti finnskra þingmanna samþykki að sótt verði um aðild og umsókn verði sendi NATO-ríkjunum fyrr en síðar. Verður málið á dagskrá þingsins í næstu viku.
Lesa meiraBer blak af braggahneykslinu
„Við lítum ekki svo á að við séum í vinstri
meirihluta, bara alls ekki,“ segir oddviti Viðreisnar eftir fjögur ár í meirihluta Dags B.
Lofa stærri og dýrari Strætó
Borgarlína er Strætó í þriðja eða fjórða veldi. Góður fjárhagur Strætó eða hagkvæmni í rekstri fyrirtækisins ber aldrei á góma þegar borgarlína er nefnd.
Lesa meiraTil bjargar stöðnuðum borgarstjóra
Eftir að ráðherrar hafa rétt borgarstjóranum hjálparhönd hefjast síðan deilur um efni samkomulagsins eins og nú sést á umræðum um byggð við brautarenda Reykjavíkurflugvallar í Skerjafirði.
Lesa meiraBorgarmeirihluti og verðbólga
Húsnæðisleysisstefna borgarstjórnarmeirihlutans hækkar húsnæðisverð og er alvarlegur verðbólguvaldur. Ráðaleysi borgarstjóra og atkvæðalítils meirihluta er fyrirstaða í húsnæðismálum.
Lesa meiraMargnota leikskólaloforð Dags B.
Þetta kosningaloforð endist frábærlega vel. Börnin sem fengu það fyrst eru mörg í 10. bekk grunnskóla núna.
Lesa meiraFrelsisborgari fyrir LHÍ
Telji einhverjir réttmætt að vega að sjálfstæðismönnum í nafni LHÍ hundsa þeir upphaf skólans. Þeir þekkja greinilega ekkert til sögu skólans.
Lesa meiraRáðalaus borgarstjóri – stokkur frá 2006
Dagur B. er staddur á sama stað við að útfæra Miklubraut í stokk og hann var árið 2006. Útfærslan liggur er enn óljós.
Lesa meiraPútin sakar Svía um nazisma
Hér hefur oftar en einu sinni verið minnt á þau orð, að saki maður andstæðing sinn um nazisma sýni það ekki annað en eigið rökþrot. Að sjálfgsögðu á þetta við um Pútin og málsvara hans.
Lesa meiraFriðrof vegna leka úr hæstarétti
Ábyrgð dómara er mikil. Þeim ber að virða stjórnarskrá og lög og leysa úr ágreiningi á þann veg að stuðli að friði og jafnvægi í samfélaginu.
Lesa meiraGamlar lummur í fréttum
Þarna framreiðir fréttastofan fyrir hlustendur stórskemmdan fjölmiðlarétt eins og um nýmeti sé að ræða, rétt sem rann út á tíma fyrir mörgum áratugum.
Lesa meiraHeimagerður rógburður
Angela Rayner átti sjálf upptökin og sigaði síðan Twitter-aðdáendum sínum á blaðamenn og pólitíska andstæðinga.
Lesa meira