Dagbók: janúar 2021
Pútin skelfingu lostinn
Heima fyrir segja andstæðingar Pútins að Navalníj sé annar áhrifamesti stjórnmálamaður Rússlands á eftir forsetanum.
Lesa meiraTvöfalda skimunarskyldan
Stökkbreytingar valda því að veiran dreifist hraðar meðal nágrannaþjóða. Til að verjast er óhjákvæmilegt að hækka varnarmúrinn við landamærin og það er gert með þessu.
Lesa meiraPrédikanir á dönsku
Að umræður séu um þetta í Danmörku endurspeglar breytingar á dönsku samfélagi og raunar flestum evrópskum samfélögum undanfarna áratugi.
Lesa meiraVinstri villa Samfylkingarinnar
Rökin gegn bankasölunni eru innantóm en tilgangurinn pólitískur. Einfalda leiðin er að tala um tímaskort. Þá heyrast vinstri kenningar um gæði ríkisrekstrar.
Lesa meiraTrump á lokametrunum
Innan flokks repúblikana vilja æ fleiri að allt verði gert til að stjórnmálabrölti Trumps linni.
Lesa meiraRíkisútvarp í kreppu
Umræðurnar vegna kröfu um myndlykil til að horfa á fréttir Stöðvar 2 eru ekki hagstæðar fyrir ríkisútvarpið.
Lesa meiraAlþingishúsið 2009 – Capitol 2021
Umræðuvandann þekkjum við einnig eins og birtist nú í kröfunni um að nefna ekki búsáhaldabyltinguna í sömu andrá og Trump-byltinguna.
Lesa meiraStjórnmálaleg svöðusár
Það eru víða opin svöðusár í stjórnmálum í upphafi nýs árs. Sár sem eru viðkvæm viðureignar og gróa kannski aldrei.
Lesa meiraÚr Fossvogskirkjugarði
Tuttugu og fjórar myndir frá tveimur árum sýna árið, gróðurinn og lífið í kirkjugarðinum.
Lesa meiraSóttin og sundfélagi
Sífelldar óljósar fréttir af bólusetningum bætast við allt annað sem sagt er og veldur ótta og kvíða hjá mörgum.
Lesa meiraSkömm Trumps
Hér var í gær sagt að Trump hefði sigað skríl á þinghúsið og risu þá nokkrir upp til andmæla og sögðu orðavalið ósanngjarnt í garð forsetans.
Lesa meiraTrump sigar skríl á þingmenn
Öll þessi atburðarás sýnir enn og aftur að Donald Trump hugsar aðeins um sjálfan sig.
Lesa meiraWuhan-veiran fæst ekki rannsökuð
Kínversk yfirvöld skelltu hurðinni í andlitið á sendinefnd frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) sem senda átti á vettvang til að kanna rætur og upphaf COVID-19-faraldursins.
Lesa meiraLyfjastofnun gegn CBD
Hringlandahátturinn í stjórnsýslu lyfjastofnunar og ýmissa annarra opinberra aðila við afgreiðslu mála sem snerta ræktun iðnaðarhamps og notkun CBD-vara hér á landi stafar af öðru.
Lesa meiraKeppnin um bóluefnið
Spurningin snýst ekki um hvað Lyfjastofnun Evrópu segir heldur hve frumkvæðið er mikið af hálfu íslenskra yfirvalda.
Lesa meiraLøkke og leiðtogalögmálið
Úrsögnin snýst- ekki um stjórnmál eða stefnu heldur viðbrögð leiðtoga sem telur flokk sinn sýna sér óvirðingu.
Lesa meiraHeilsuhvatning forseta
Undir þessi orð forseta Íslands skal tekið. Það er með ólíkindum hve lítilli athygli er beint að forvörnum og forvirkum aðgerðum á sviði heilbirgðismála.
Lesa meiraGleðilegt ár!
Ár veirunnar er kvatt þegar sigur á henni er í augsýn í krafti vísindanna. Vegferðin heldur áfram inn í nýtt ár án þess að við höfum annað en reynsluna að leiðarljósi.
Lesa meira