Dagbók: október 2019

Enginn vafi um stöðu Íslands - 16.10.2019 13:15

Með aðild að NATO, varnarsamningi við Bandaríkin og aðild að evrópska svæðinu auk Norðurlandaráðs er engin spurning hvar Íslendingar hafa skipað sér. Einkennilegt ef smáríkjarannsóknir leiða til vafa um það.

Lesa meira

Félög til almannaheilla og peningaþvætti - 15.10.2019 11:19

Dæmi eru um að félög með ófjárhagslegan tilgang, sem starfa að almannaheillum, hafi verið misnotuð og þá einkum við fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Reykjavík bregst væntingum - 14.10.2019 10:26

Hér eru nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga. Þeir endurspegla annars vegar óstjórn í Reykjavík og hins vegar góða stjórn þjóðarbúskaparins.

Lesa meira

Örlagarík brexit-helgi - 13.10.2019 10:37

Hér skal ekkert fullyrt um brexit-niðurstöðuna en nú um helgina kann hún að ráðast og síðan verði vikan notuð til að vinna henni brautargengi í Bretlandi og á vettvangi ESB.

Lesa meira

Snorri í samtíð, nútíð og framtíð - 12.10.2019 12:21

Andri Snær Magnason hefur skrifað Auðhumlu og þar með Snorra Sturluson inn í loftslagsumræðurnar á snilldarlegan hátt í bók sinni Um tímann og vatnið.

Lesa meira

Styrkur Katrínar Jakobsdóttur - 11.10.2019 11:03

Styrkur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í íslenskum stjórnmálum nú um stundir er svo mikill að stjórnarandstaðan kemur hvergi á hana höggi.

Lesa meira

Heiftin ræður innan Eflingar - 10.10.2019 10:15

Síðast þegar lesendum síðu minnar voru birtar frásagnir um vinnubrögð sósíalistanna Sólveigar Önnu og Viðars rauk hún upp á nef sér og lýsti mér sem „mykjudreifara“.

Lesa meira

EES-skýrsla kynnt á lokuðum og opnum fundum - 9.10.2019 16:36

Kynningin á EES-skýrslunni heldur áfram. Í dag (9. október) voru tveir kynningarfundir. Annar lokaður í utanríkismálanefnd alþingis, hinn opinn hjá Samtökum eldri sjálfstæðismanna (SES) í Valhöll.

Lesa meira

Silfruköfun og heimsminjaskrá UNESCO - 8.10.2019 9:56

Þeir sem fara um þjóðgarðinn og sjá umsvif og mannvirki að baki Þingvallabæjarins (þó í skjóli fyrir þá sem í bænum eru) hljóta að reka upp stór augu.

Lesa meira

Stórslysaumræða - 7.10.2019 10:10

Um langt árabil hafa afleiðingar stórslyss vegna skemmtiferðaskips hér í nágrenni Íslands verið á borði ábyrgðaraðila og efnt hefur verið til æfinga hér og erlendis um hvernig við skuli brugðist.

Lesa meira

EES-andstæðingar draga víglínu - 6.10.2019 10:51

EES-andstæðingar fara mikinn gegn okkur sem sömdum EES-skýrsluna. „Tóran“ verður „plokkuð úr“ skýrslubirninum segir einn. Annað er eftir því.

Lesa meira

Sópað undir teppi vegna bragga og Sorpu - 5.10.2019 11:16

Miðað við stjórnlausan fjáraustur í viðgerð á bragganum sem náði hámarki með kaupum á dýrum puntstráum frá Danmörku kemur úr hörðustu átt að bera þá sökum sem vöktu máls á óráðsíunni.

Lesa meira

EES-skýrsla á morgunvakt rásar 1 - 4.10.2019 11:25

Starfshópurinn telur að ekki hafi fundist viðunandi lausn að hans mati á meðferð EES-mála innan stjórnsýslunnar og þess vegna gerir hann tillögur til úrbóta í því efni.

Lesa meira

Óþarft að finna upp hjólið vegna heilsueflingar - 3.10.2019 9:08

Fyrir okkur sem árum saman höfum stundað sund og qi gong fyrir utan gönguferðir kemur ekkert af því sem að ofan segir á óvart nema hikið í orðum ráðherrans.

Lesa meira

Skýrslan um EES-samstarfið birt - 2.10.2019 9:47

Við settum okkur það markmið að starfa innan þess 12 mánaða ramma sem okkur var markaður í erindisbréfi utanríkisráðherra.

Lesa meira

Kínverskir kommúnistar fagna - 1.10.2019 10:14

Afmælisveislan í Peking er fyrst og síðast lofsöngur um kínverska kommúnistaflokkinn. Það gefur henni falskan tón eigi hún að einkennast af gleði.

Lesa meira