Dagbók: október 2019
Bretland: einsflokksstjórn á undanhaldi
Frá árinu 1935 hefur engin ríkisstjórn í Bretlandi stuðst við meirihluta kjósenda. Þegar flokkshollusta minnkar og kjósendur flakka á milli fleiri flokka en áður hefur það áhrif á kosningaúrslitin.
Lesa meiraEES-heilbrigðisreglur gilda um innflutt kjöt
Á árinu 2019 hefur í senn tekist að laga íslensk lög um innflutning á landbúnaðarvörum að EES-heilbrigðisreglum en jafnframt tryggja að fylgt skuli nýjum öryggisreglum.
Lesa meiraHelg fjölmiðlavé og seðlabankinn
Skilaboð Íslandsbanka kölluðu fram áminningu um að ritstjórnarskrifstofur fjölmiðla séu helg vé gagnvart þrýstingi almannatengla þótt fingraför þeirra sjáist eða heyrist um allt.
Lesa meiraÓeðlileg skipting heilbrigðisútgjalda
„...við verjum aðeins 1,6% heilbrigðisútgjalda í forvarnir. Við erum alltaf að slökkva elda og gleymum að fyrirbyggja þessa sjúkdóma.“
Lesa meiraÁ gráum lista vegna peningaþvættis
Á sínum tíma vakti nokkra undrun þegar orðið peningaþvætti var tekið inn í íslenskt lagamál.
Lesa meiraEES, erfingjavandinn og sveitirnar
Að kenna EES-aðildinni um það sem mönnum þykir miður á þessu sviði og öðrum er ekki annað en leit að einhverju skjóli fyrir eigið aðgerðaleysi.
Lesa meiraDeilt um samkeppniseftirlit
Þáttaskil urðu í afstöðunni til samkeppnismála hér á landi með aðildinni að EES. Þar til að hún kom á dagskrá og EES-samningurinn var gerður átti að stuðla að samkeppni með verðlagseftirliti.
Lesa meiraBaráttan gegn ofríki innan Eflingar
Áskorun send Starfsgreinasambandi Íslands vegna ofríkis gegn starfsmönnum Eflingar.
Þingbrellur gegn Boris og brexit
Í fjölmiðlum sem vilja veg Boris Johnsons sem minnstan er samþykkt þessarar tæknilegu tillögu hampað í fyrirsögnum og jafnvel ekki minnst á efnislega sigur forsætisráðherrans.
Lesa meiraMögnuð átök í neðri málstofunni
Verður ekki annað sagt en að í þingsalnum sjálfum hafi allar ákvarðanir verið teknar á þann veg að hlýtur að vekja virðingu þeirra sem sjá gildi þess að þingræðið njóti sín.
Lesa meiraEES-skýrsla í samræmi við erindisbréf
Um leið og vinsamleg orð Elíasar um skýrsluna eru þökkuð er óhjákvæmilegt að mótmæla því að skýrslan sé ekki í samræmi við erindisbréf Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra.
Lesa meiraViðreisn og 15 mínútna frægðin
Þessi afskiptasemi af mataræði VG-fólks er enn ein tilraun forystufólks Viðreisnar til að tala sjálft sig inn í allar fréttir.
Lesa meiraSpenna í neðri deildinni Í Westminster
Fyrir okkur sem fylgjumst ekki með „enska boltanum“ er í dag boðið upp á spennandi „ensk stjórnmál“ í beinni útsendingu á laugadegi.
Lesa meiraJón Ásgeir frá Fréttablaðinu
Sumarið 2002 seldi Gunnar Smári Egilsson, núv. forystumaður Sósíalistaflokks
Íslands, Fréttablaðið með leynd til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar nú hefur Helgi Magnússon eignast það.
Mikilvægur stuðningur við EES í norsku verkalýðshreyfingunni
Hart var tekist á um EES á landsþingi 150.000 manna norsks verkalýðssambands. EES-andstæðingar urðu undir í átökunum.
Enginn vafi um stöðu Íslands
Með aðild að NATO, varnarsamningi við Bandaríkin og aðild að evrópska svæðinu auk Norðurlandaráðs er engin spurning hvar Íslendingar hafa skipað sér. Einkennilegt ef smáríkjarannsóknir leiða til vafa um það.
Lesa meiraFélög til almannaheilla og peningaþvætti
Dæmi eru um að félög með ófjárhagslegan tilgang, sem starfa að almannaheillum, hafi verið misnotuð og þá einkum við fjármögnun hryðjuverka.
Lesa meiraReykjavík bregst væntingum
Hér eru nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga. Þeir endurspegla annars vegar óstjórn í Reykjavík og hins vegar góða stjórn þjóðarbúskaparins.
Lesa meiraÖrlagarík brexit-helgi
Hér skal ekkert fullyrt um brexit-niðurstöðuna en nú um helgina kann hún að ráðast og síðan verði vikan notuð til að vinna henni brautargengi í Bretlandi og á vettvangi ESB.
Lesa meiraSnorri í samtíð, nútíð og framtíð
Andri Snær Magnason hefur skrifað Auðhumlu og þar með Snorra Sturluson inn í loftslagsumræðurnar á snilldarlegan hátt í bók sinni Um tímann og vatnið.
Lesa meiraStyrkur Katrínar Jakobsdóttur
Styrkur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í íslenskum stjórnmálum nú um stundir er svo mikill að stjórnarandstaðan kemur hvergi á hana höggi.
Lesa meiraHeiftin ræður innan Eflingar
Síðast þegar lesendum síðu minnar voru birtar frásagnir um vinnubrögð sósíalistanna Sólveigar Önnu og Viðars rauk hún upp á nef sér og lýsti mér sem „mykjudreifara“.
Lesa meiraEES-skýrsla kynnt á lokuðum og opnum fundum
Kynningin á EES-skýrslunni heldur áfram. Í dag (9. október) voru tveir kynningarfundir. Annar lokaður í utanríkismálanefnd alþingis, hinn opinn hjá Samtökum eldri sjálfstæðismanna (SES) í Valhöll.
Lesa meiraSilfruköfun og heimsminjaskrá UNESCO
Þeir sem fara um þjóðgarðinn og sjá umsvif og mannvirki að baki Þingvallabæjarins (þó í skjóli fyrir þá sem í bænum eru) hljóta að reka upp stór augu.
Lesa meiraStórslysaumræða
Um langt árabil hafa afleiðingar stórslyss vegna skemmtiferðaskips hér í nágrenni Íslands verið á borði ábyrgðaraðila og efnt hefur verið til æfinga hér og erlendis um hvernig við skuli brugðist.
Lesa meiraEES-andstæðingar draga víglínu
EES-andstæðingar fara mikinn gegn okkur sem sömdum EES-skýrsluna. „Tóran“ verður „plokkuð úr“ skýrslubirninum segir einn. Annað er eftir því.
Sópað undir teppi vegna bragga og Sorpu
Miðað við stjórnlausan fjáraustur í viðgerð á bragganum sem náði hámarki með kaupum á dýrum puntstráum frá Danmörku kemur úr hörðustu átt að bera þá sökum sem vöktu máls á óráðsíunni.
Lesa meiraEES-skýrsla á morgunvakt rásar 1
Starfshópurinn telur að ekki hafi fundist viðunandi lausn að hans mati á meðferð EES-mála innan stjórnsýslunnar og þess vegna gerir hann tillögur til úrbóta í því efni.
Lesa meiraÓþarft að finna upp hjólið vegna heilsueflingar
Fyrir okkur sem árum saman höfum stundað sund og qi gong fyrir utan gönguferðir kemur ekkert af því sem að ofan segir á óvart nema hikið í orðum ráðherrans.
Lesa meiraSkýrslan um EES-samstarfið birt
Við settum okkur það markmið að starfa innan þess 12 mánaða ramma sem okkur var markaður í erindisbréfi utanríkisráðherra.
Lesa meiraKínverskir kommúnistar fagna
Afmælisveislan í Peking er fyrst og síðast lofsöngur um kínverska kommúnistaflokkinn. Það gefur henni falskan tón eigi hún að einkennast af gleði.
Lesa meira