Dagbók: maí 2025

Persónunjósnir þá og nú - 1.5.2025 10:14

Stjórnarsinnar treysta sér ekki til málefnalegra andsvara en leggjast í persónunjósnir til að þefa uppi hverjir koma að gerð auglýsinganna. Þetta eru í eðli sínu sömu lúalegu starfshættirnir og leiddu til persónunjósnanna í lok árs 2012. Hræsnin er söm við sig.

Lesa meira