Dagbók: apríl 2019

Alþýðusambandið snýst gegn markaðsbúskap - 30.4.2019 9:50

Þetta hefur ekkert með þriðja orkupakkann að gera heldur lýsir kúvendingu meðal forystumanna Alþýðusambands Íslands til markaðsbúskapar.

Lesa meira

Norsk íhlutun í íslensk stjórnmál - 29.4.2019 10:22

Vandi andstæðinga O3 á Íslandi er að þeir tóku frá upphafi norskan pól í hæðina og fjölluðu um málið að forskrift andstæðinganna í Noregi.

Lesa meira

Þegar þriðji orkuboltinn fór af stað - 28.4.2019 11:33

Þáttaskil urðu snemma árs 2018. Þá voru miklar deilur um málið í Noregi en stórþingið þar samþykkti að lögfesta þriðja orkupakkann 22. mars 2018.

Lesa meira

Hælisleitendur á orkupakkafundi - 27.4.2019 18:49

Með því að sækja orkupakkafundinn vildu hælisleitendurnir stofna til samtals við dómsmálaráðherra um einkamál sín.

Lesa meira

Ragnar Þór fimbulfambar um O3 - 26.4.2019 7:11

Það eru umræðurnar sem vekja formanni VR ugg í brjósti. Miðað við framlag hans eru slíkar áhyggjur ekki ástæðulausar.

Lesa meira

Heitar orkuumræður um það sem ekki verður - 25.4.2019 7:18

Nauðsyn þess að bæta flutningskerfi raforku innan lands blasir við öllum sem leiða hugann að raforkumálum en láta ekki stjórnast af einhverju öðru.

Lesa meira

Yfirgnæfandi stuðningur við kjarasamninga - 24.4.2019 20:12

Niðurstöðum samninganna og í atkvæðagreiðslunum ber að fagna. Þær sýna margt. Eitt af því er að láta hrakspámenn ekki setja þjóðfélagið út af sporinu.

Lesa meira

Umskiptingar gegn framsókn - 23.4.2019 10:50

Sigurður Ingi hlýtur að átta sig á að lögfræðilegar álitsgerðir trufla hvorki Sigmund Davíð né Gunnar Braga í þessari aðför þeirra að Framsóknarflokknum.

Lesa meira

Nú er fagur dýrðardagur - 22.4.2019 10:23

Fjórar vormyndir

Lesa meira

Gleðilega páska! - 21.4.2019 9:57

Að morgni páskadags

Lesa meira

Ekki tækifærismennska heldur tvöfeldni - 20.4.2019 12:15

Hér hefur orðið „tækifærsimennska“ verið notað um framgöngu þeirra Frosta og Þorsteins Sæmundssonar, nær væri að nota orðið „tvöfeldni“.

Lesa meira

Heimildarmynd um samfélagsbyltingu - 19.4.2019 12:11

Minnt er á að Neskaupstaður er „endastöð“ í þeim skilningi að þeir sem koma þangað akandi verða að fara sömu leið til baka.

Lesa meira

Tækifærismennska SDG og félaga skýrist enn frekar - 18.4.2019 12:25

Málflutningur Þorsteins Sæmundssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Frosta Sigurjónssonar núna gegn þriðja orkupakkanum sýnir ekki annað en pólitíska tækifærismennsku þeirra.

Lesa meira

Ríkisútvarp engin þjóðarnauðsyn - 17.4.2019 9:42

Þá er ekki síður merkilegt að áhrifamaður á vettvangi Framsóknarflokksins skuli tala á þann veg um ríkisútvarpið og umsvif þess sem Þórólfur gerir.

Lesa meira

Notre Dame brennur - 16.4.2019 10:08

Að þessi einstæði atburður gerist í dymbilvikunni er yfirfært á atburði vikunnar – krossfestinguna og upprisuna – þrátt fyrir sorg sé einnig ástæða til að gleðjast og fagna.

Lesa meira

Opinn fjarskiptamarkaður gagnast neytendum - 15.4.2019 10:08

Fjölbreytni og samkeppni í síma- og fjarskiptaþjónustu ræðst af því að þar njóta einkaaðilar sín eftir að landssíminn var seldur.

Lesa meira

Hernaðarlistin eftir Sun Tzu á íslensku - 14.4.2019 10:41

Í bókinni gætir að sjálfsögðu taóisma. Sumir segja að hana megi lesa sem leiðsögn um gildi hans í mannlegum samskiptum.

Lesa meira

O3-andstæðingar á undanhaldi - 13.4.2019 10:42

Einkenni umræðna á borð við þá sem nú hefur staðið mánuðum saman um þriðja orkupakkann er að þeir sem verða undir í umræðunum grípa að lokum til að minnsta kosti þriggja ráða.

Lesa meira

Rússar vilja íslenska hátækni en ekki fisk - 12.4.2019 11:08

Haldi menn að í gildi sé eitthvert viðskiptabann milli Rússa og Íslendinga er það misskilningur. Pútin og félagar vilja aðeins stjórna því sem Rússar kaupa af öðrum.

Lesa meira

Fyrrverandi flokksformenn, O3 og kristalkúlurnar - 11.4.2019 9:37

Umræðurnar um orkupakkann snúast ekki lengur um hann heldur nýja fyrirbrigðið O3 sem hefur orðið til í höndum þeirra sem mikla málið fyrir sér.

Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn og þriðji orkupakkinn - 10.4.2019 10:09

Að halda því fram að þingmenn Sjálfstæðisflokksins brjóti gegn samþykktum flokks síns með því að samþykkja þriðja orkupakkann er rangt.

Lesa meira

Orkupakki til umræðu frá 2010 - 9.4.2019 9:31

Undir lokin greip hann til þeirra raka sem algeng eru hjá þeim sem vita lítið að óska eftir lengri tíma til umræðna.

Lesa meira

Orkupakkinn og máttlausi flöskupúkinn - 8.4.2019 10:21

Kallar Jónas eigin kenningu um þetta „flöskupúka frá ESB“ og getur sér þess til að hann sé nauðsynlegur til að tryggja framhald aðildar Íslands að EES.

Lesa meira

Minnisstæð ferð að Kirkjubæjarklaustri - 7.4.2019 10:28

Ferðin til Kirkjubæjarklausturs var farin í leigubílum. Frá Reykjavík komu auk okkar feðga meðal annarra Guðmundur Jónsson söngvari og Ævar Kvaran leikari.

Lesa meira

ACER-forstjóri á ársfundi Orkustofnunar - 6.4.2019 13:07

Órökstudd og röng afstaða til ACER hér á landi hæfir ekki þeim sem vilja almennt láta taka mark á sér í þjóðfélagsumræðum. ACER ógnar ekkert Íslendingum.

Lesa meira

Seðlabankastjóri án aðhalds - 5.4.2019 11:48

Engin opinber stofnun sem fellur undir eftirlitsvald umboðsmanns alþingis hefur fengið verri útreið undanfarið en Seðlabanki Íslands.

Lesa meira

Lífskjarahátíð í Ráðherrabústaðnum - 4.4.2019 10:10

Sjaldgæft er ef ekki einsdæmi að niðurstaða kjarasamninga sé kynnt í Ráðherrabústaðnum. Það gerðist þó á tólfta tímanum í gærkvöldi.

Lesa meira

Lífskjarasamningar á lokastigi - 3.4.2019 10:06

Aðilar hafa komið sér saman um að kalla samningana „lífskjarasamninga“ og gefur heitið til kynna að samið sé um meira en kaup og kjör.

Lesa meira

SDG reiður og grefur undan fyrirvörum - 2.4.2019 10:20

Þetta segir raunar allt sem segja þarf um stórundarlega stöðu SDG í þessu máli. Þarna hrópar hann að forsætisráðherra.

Lesa meira

Bretland: Alvara 1. apríl í skugga Brexit - 1.4.2019 10:18

Upphaflega varúðarráðstöfunin var gerð í ljósi þess að 1. apríl yrði fyrsti almenni vinnudagur í Bretlandi eftir úrsögnina sem átti að vera 29. mars.

Lesa meira