Dagbók: ágúst 2019

Haarder gaf tóninn – Løkke segir af sér - 31.8.2019 10:48

Gamalreyndi Venstre-maðurinn og sá sem setið hefur lengst sem ráðherra, Berter Haarder, sagði á Facebook föstudaginn 30. ágúst að skipta yrði um forystu flokksins.

Lesa meira

Innihaldslaus andstaða - 30.8.2019 9:13

Tveggja daga umræður á alþingi í vikunni að ósk Miðflokksins hafa ekki leitt neitt nýtt í ljós annað en innihaldsleysi andstöðunnar gegn þriðja orkupakkanum.

Lesa meira

Þinghald hér og þar tengist ESB - 29.8.2019 8:47

Alþingi var kallað saman til þriggja daga fundar til að þóknast miðflokksmönnum sem höfðu ekkert nýtt til málanna að leggja. Í Bretlandi eru þingmenn sendir heim til að ríkisstjórnin hafi starfsfrið og allt ætlar vitlaust að verða.

Lesa meira

Ögurstund samsæriskenninganna - 28.8.2019 8:16

Samsæriskenningar vegna þriðja orkupakkans ná líklega hámarki í blöðunum nú þegar alþingi kemur saman til að afgreiða hann.

Lesa meira

Risamálverk af orrustu - 27.8.2019 6:04

Eitt af því sem sjá má í Wroclaw í Póllandi og hvergi annars staðar er risavaxið málverk, 15 m á hæð og 120 m langt, sem sýnir orrustuna við Ractawice.

Lesa meira

Miðflokkur í EES-vanda - 26.8.2019 7:28

Það er erfitt að átta sig á hvert Miðflokkurinn vill fara gagnvart EES. Í Bretlandi mælir formaðurinn með EES-aðild við Breta en á Íslandi mælir hann með andstöðu við EES.

Lesa meira

Farið um í Wroclaw - 25.8.2019 15:22

Um þessar mundir er 75 manna hópur MR-stúdenta '64 á ferð um Wroclaw, fjórðu stærstu borg Póllands.

Lesa meira

Kolbrún um eitursnjallar stílæfingar - 24.8.2019 8:27

„Það er ekkert áhlaupaverk að þýða verk eins og þetta og hún hefur leyst það af mikilli prýði.“

Lesa meira

Samstarfsyfirlýsing í Reykholti - 23.8.2019 9:04

Hugmyndin er sem sagt að innan ramma verkefnisins sameini fræðimenn á ýmsum sviðum krafta sína til að afla víðtækrar vitneskju um hvernig staðið var að gerð handritanna.

Lesa meira

Merkel sýnir Boris skilning - 22.8.2019 9:16

Stöðunni milli Breta og ESB hefur verið líkt við störukeppni. Nú velta menn því fyrir sér hvort ESB hafi blikkað.

Lesa meira

Trump aflýsir vegna Grænlands - 21.8.2019 10:04

Bægslagangur Trumps á heimavelli og gagnvart öðrum þjóðum er til þess eins fallinn að draga athygli að persónu hans.

Lesa meira

Miðflokkurinn missir haldreipi - 20.8.2019 8:39

Allar tilraunir af hálfu andstæðinga þriðja orkupakkans til að tala niður fyrirvara ríkisstjórnarinnar þjóna þeim tilgangi einum að veikja varnir Íslendinga í málinu og ýta undir tortryggni.

Lesa meira

Merkel hittir Katrínu - 19.8.2019 9:47

EES-samningurinn er öflugasti og skýrasti samstarfsrammi Íslendinga og Þjóðverja. Þegar þess er krafist að pólitísk áhætta sé tekin um framtíð þessa ramma vegna þriðja orkupakkans mætti ætla að mönnum sé ekki sjálfrátt.

Lesa meira

Sagan endurtekur sig - 18.8.2019 10:33

Hefði einhver sagt í Moskvu um miðjan níunda áratuginn að Sovétríkin yrðu að engu innan fárra ára og ríki Austur- og Mið-Evrópu færu í ESB og NATO hefði honum verið ekið að geðsjúkrahús.

Lesa meira

Orðaskipti um fámenni á fundum - 17.8.2019 11:08

Ég ákvað að varðveita orðaskiptin hér á síðunni vegna þess hve sjaldan ég er sakaður um óvild í garð Morgunblaðsins og starfsmanna þess, enda stenst sú ásökun ekki.

Lesa meira

Furðusjónarmið orkupakkaandstæðinga - 16.8.2019 10:14

Hvað þarf til að blása þessa vitleysu út af borðinu er vandséð þegar til þess er litið að andstæðingar þriðja orkupakkans hafa staðreyndir að engu.

Lesa meira

Merkel og Pence til Íslands - 15.8.2019 9:05

Viðskipti okkar eru mest á sameiginlega markaðnum innan EES en erlendar fjárfestingar hér á landi eru mestar frá Norður-Ameríku.

Lesa meira

Ávinningur Landsvirkjunar af markaðsbúskap - 14.8.2019 9:52

Kröfur um afturhvarf í orkumálum til tímans fyrir EES eru meðal annars reistar á sviðsmyndum um að þriðji orkupakkinn kalli skaðabótaskyldu yfir þjóðina hafni stjórnvöld sæstreng.

Lesa meira

Rökþrot kalla á frest - 13.8.2019 9:18

Það er alkunna að verði menn rökþrota heimta þeir frest, það kunni að gerast eitthvað einhvern tíma sem sýni þá hafa rétt fyrir sér.

Lesa meira

Baldvin Tryggvason - minning - 12.8.2019 10:16

Minningar af samstarfi okkar eru góðar og kynntist ég því þá vel menningarmanninum Baldvini og hve mjög hann unni fögrum listum.

Lesa meira

Breska stjórnin snýst gegn upplýsingafölsunum - 11.8.2019 11:05

Aðferðin sem er beitt til að koma upplýsingafölsunum á framfæri eru ólíkar. Hér gripu þingmenn Miðflokksins til málþófs á alþingi í þessu skyni.

Lesa meira

Varað við upplýsingafölsunum - 10.8.2019 9:31

Hugleiðingar Anne Applebaum um upplýsingafalsanir og nauðsyn baráttu gegn þeim eiga erindi til Íslendinga.

Lesa meira

EES-valdaframsal ákveðið árið 1992 - 9.8.2019 10:42

Alþingi samþykkti þetta framsal með skýrum meirihluta enda brýtur það ekki í bága við stjórnarskrána.

Lesa meira

ESB stefnir Belgum vegna orkupakka - 8.8.2019 9:39

Ástæðan fyrir að minnst er á þetta mál ESB gegn Belgíu hér er að andstæðingar þriðja orkupakkans á Íslandi leitast við að nýta sér það í baráttu sinni.

Lesa meira

Útlendingar kaupa dönsk sumarhús - 7.8.2019 9:30

Á árunum 2007 til 2018 hefur Civilstyrelsen veitt 2.238 leyfi til kaupa á sumarhúsum.

Lesa meira

Mbl.is leitar til dr. Baudenbachers - 6.8.2019 9:55

Tilefni samtalsins er að Baudenbacher „fjallaði um þetta í ritgerð sem birt var í Tímariti lögfræðinga árið 2007.

Lesa meira

Veik rök fyrir ríkisútvarpi - 5.8.2019 10:23

Það var viðtekin skoðun að ríkið yrði að reka útvarp vegna tækninnar og jafnframt hitt að í því fælist öryggi að ríkið stæði að baki þessum rekstri. Í þeirri kenningu felst blekking.

Lesa meira

Siðlaus fórnarlömb - 4.8.2019 15:06

Komist þeir sem sjá um framkvæmd reglnanna að niðurstöðu um brot gegn siðareglunum líta þeir sem lýstir eru brotlegir á sig sem fórnarlömb.

Lesa meira

Dómari ýtir undir óvissu - 3.8.2019 11:28

Hlutverk dómara er að setja niður deilur en í O3-málinu kýs dómari að ýta undir stjórnmálalega óvissu.

Lesa meira

EES-orkustefna og loftslagsbreytingar - 2.8.2019 9:45

Fylgni er á milli þess að vilja virða IV. viðauka EES-samningsins um orkumál að vettugi og andmæla kenningum um loftslagsbreytingar.

Lesa meira

Einstæð staða þjóðarbúsins - 1.8.2019 10:19

Á sama tíma og niðurrif er stundað af andstæðingum þriðja orkupakkans berast ánægjulegar fréttir um efnahag þjóðarinnar.

Lesa meira