Dagbók: október 2021

Við feigðarós frjálsrar fjölmiðlunar - 31.10.2021 10:38

Einkennilegt er að innan raða fjölmiðlamanna virðist ráða einskonar Stokkhólmsheilkenni þegar um þessi mál er rætt.

Lesa meira

Einstakt menningarlegt framtak - 30.10.2021 10:18

Vonandi fær þessi saga farsælan enda svo að minningin um Sigurjón Ólafsson og ótrúlega þrautseigju, Birgittu, ekkju hans, og fjölskyldu í baráttu fyrir safninu í Laugarnesi lifi.

Lesa meira

Aukum sjálfstæði grunnskóla - 29.10.2021 9:23

Nú er tímabært að ýta undir fjölbreytni og sjálfstæði grunnskóla hér með nýju skrefi á borð við flutninginn árið 1996 og færa skólana enn nær þeim sem þar starfa og stunda nám.

Lesa meira

Ákærur í Namibíu - 28.10.2021 10:41

Nú í vikunni að lokinni tveggja ára rannsókn málsins hafa þessir Namibíumenn og lögfræðingur þeirra, búsettur í Suður-Afríku, verið ákærðir en enginn starfsmaður Samherja.

Lesa meira

Skýrar norrænar áherslur - 27.10.2021 9:28

Alls telja 86% norrænt samstarf mikilvægt eða mjög mikilvægt árið 2017 voru 92% þessarar skoðunar. Meirihlutinn, 60%, vill enn efla samstarfið.


Lesa meira

Finnar og Svíar treysta NATO-tengslin - 26.10.2021 10:04

Nágrannarnir í Rússlandi sýna æ meiri vanþóknun á því sem þeir telja átroðning af hálfu NATO innan rússnesks áhrifasvæðis.

Lesa meira

Mánuður án alþingis - 25.10.2021 9:50

Það sýnir einkennilega slagsíðu á opinberum umræðum hér hve mikið veður er gert vegna endurtalningar atkvæða. Í málatilbúnaði þeirra sem leggja sig í líma við að gera allt tortryggilegt.

Lesa meira

Tævan, Kína og Krugman - 24.10.2021 12:12

Krugman segir að vissulega hafi kínverskum ráðamönnum tekist að sigla í gegnum efnahagslega brimskafla en nú virðist þeir horfa fram hjá raunverulegum váboðum.

Lesa meira

Viðvörun frá Skotlandi - 23.10.2021 10:12

Skotinn leggur áherslu á að innlendar tegundir og vinna með náttúrunni séu í aðalhlutverki við að takast á við loftslagsbreytingar og vernda líffræðilega fjölbreytni.

Lesa meira

Stjórnmálafræðingar endurmeta Íslandssöguna - 22.10.2021 10:08

Stjórnmálafræðingarnir segja að mikilvægi alþjóðasamskipta fyrir Íslendinga hafi verið vanmetið. Kostnaðurinn af samskiptum við útlendinga hafi verið ofmetinn.

Lesa meira

Lögreglustjóri gleður fallkandídata - 21.10.2021 9:41

Að þetta leiði sjálfkrafa til þess að ógilda verði kosningarnar í kjördæminu er af og frá, þá væri rannsóknarstarfi þingnefndarinnar sjálflokið og lögreglustjórinn á Vesturlandi kominn í hennar stað.

Lesa meira

Teppasali kallaður á teppið - 20.10.2021 11:32

„Ég er í mjög miklu áfalli og á sama tíma mjög ringlaður,“ sagði Alan Talib, eigandi Cromwell Rugs, við mbl.is þegar hann fékk vitneskju um niðurstöðu neytendastofu.

 

Lesa meira

Bitur flokksformaður - 19.10.2021 11:06

Biturleiki yfir döprum örlögum í stjórnmálum tekur á sig ýmsar myndir. Menn sigrast ekki á honum með því að skammast út í aðra – þeir verða að líta í eigin barm.

Lesa meira

Marklausar sóttvarnir - 18.10.2021 9:59

Lagi sóttvarnayfirvöld sig ekki að nýrri tækni til eftirlits, nýjum lyfjum, eigin fyrirheitum á fyrri stigum og þreytu á stöðugri afskiptasemi þeirra stuðla þau að eigin markleysi til langrar framtíðar.

Lesa meira

Norræna varnarmálastoðin - 17.10.2021 10:27

Bertel Haarder segir norræna smáríkjahugarfarið úrelt. Það hafi verið þægindaleið til að skjóta sér undan ábyrgð á eigin öryggi og annarra.

Lesa meira

Gamli garður stækkar - 16.10.2021 10:51

Þjónustufyrirtækið Félagsstofnun stúdenta (FS) hefur blómstrað og eflst á 50 árum. FS reisti viðbygginguna við Gamla garð.

Lesa meira

Kreddur í Reykjavík og kjaramál - 15.10.2021 7:31

Þessi tvíþætti skortur í Reykjavík á íbúðum og akreinum er ekki vegna náttúrulögmáls heldur ákvarðana meirihluta borgarstjórnar.

Lesa meira

Orkukreddur til vandræða - 14.10.2021 10:17

Til að atvinnu- og efnahagslífið þróist hér á skipulegan og fyrirsjáanlegan hátt verður að móta þjóðinni orkustefnu sem nýtur verndar gegn öfgafullum andstöðuhópum.

Lesa meira

Macron vill fleiri kjarnorkuver - 13.10.2021 9:25

Macron boðaði að varið yrði einum milljarði evra til að framleiða nýja kynslóð af litlum eininga-kjarnakljúfum sem kynntir eru undir skammstöfuninni SMR.

Lesa meira

Valdatafl með gasi - 12.10.2021 11:58

Þvert á móti blasir við að Vladimir Pútin Rússlandsforseti og félagar ætla að nýta sér orkuskort Evrópu í pólitískum tilgangi.

Lesa meira

Dagar Kólumbusar og Leifs - 11.10.2021 9:58

Það veldur ekki jafnmiklum titringi að fagnað sé landgöngu Leifs og manna hans á Nýfundnalandi og haldið sé upp á Kólumbusardaginn.

Lesa meira

Birgir er ekki Miðflokkurinn - 10.10.2021 10:39

Vegna skoðana sinna og starfa á þingi í eitt kjörtímabil náði Birgir að hljóta fyrsta sætið á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Flokkurinn fékk hroðalega útreið í kosningunum.

Lesa meira

Enn kvarnast úr Miðflokknum - 9.10.2021 11:23

Haldi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, dampi út kjörtímabilið kann hann að ganga í fótspor Ingu Sæland árið 2025.

Lesa meira

Ríkisstjórninni „parkerað“ - 8.10.2021 10:04

Að flokksformennirnir vinni að „stjórnarmyndun“ gefur alls ekki rétta mynd af því sem gerist á fundum þeirra.

Lesa meira

Borgin leitar skjóls hjá Bloomberg - 7.10.2021 10:04

Er það skilyrði sjóðs Bloombergs að ekki sé stofnað til samstarfs við einkaaðila um styrk-verkefnið? Eða er það enn einn „misskilningurinn“ af hálfu Dóru Bjartar?

Lesa meira

Tíu milljarða lygi í ráðhúsinu - 6.10.2021 9:17

Dóra Björt Guðjónsdóttir hefur áður orðið sér til skammar vegna ómerkilegs málflutnings í ræðu og riti.

Lesa meira

Logi í kröppum sjó - 5.10.2021 9:50

Innan Samfylkingarinnar vilja einhverjir enn að Kristrún felli Loga. Hann hallar sér fastar að Pírötum og kallar á bjarghring frá „pólitískum nágrönnum“.

Lesa meira

Ljósmyndir, málverk og kvikmynd - 4.10.2021 9:51

Er ævintýri líkast að sjá hve vel hefur tekist til við tæknilega endurvinnslu Sögu Borgarættarinnar og tónlist Þórðar Magnússonar gefur henni nýja og djúpa vídd.

Lesa meira

Framsýni í landbúnaði - 3.10.2021 10:26

Meginniðurstaðan er að framlag Dana gegn loftslagsbreytingum felist í að þróa loftslagsvæna landbúnaðarframleiðslu svo að þeir stuðli að meira fæðuframboði.

Lesa meira

Vegið að vistkerfum - 2.10.2021 11:51

Við blasir að við skilgreiningu verkefnisstjórnar um landsáætlun í skógrækt er enn einu sinni búið til viðmið til heimabrúks í stað þess að líta til þess sem er og alþjóðlegra viðmiða.

Lesa meira

Þorskur hverfur 92% í Eystrasalti - 1.10.2021 10:00

Fréttirnar um tillögu framkvæmdastjórnar ESB um niðurskurð þorskafla í Eystrasalti valda dönskum stjórnmálamönnum miklum vanda.

Lesa meira