Dagbók: október 2021
Við feigðarós frjálsrar fjölmiðlunar
Einkennilegt er að innan raða fjölmiðlamanna virðist ráða einskonar Stokkhólmsheilkenni þegar um þessi mál er rætt.
Lesa meiraEinstakt menningarlegt framtak
Vonandi fær þessi saga farsælan enda svo að
minningin um Sigurjón Ólafsson og ótrúlega þrautseigju, Birgittu, ekkju hans,
og fjölskyldu í baráttu fyrir safninu í Laugarnesi lifi.
Aukum sjálfstæði grunnskóla
Nú er tímabært að ýta undir fjölbreytni og sjálfstæði grunnskóla hér með nýju skrefi á borð við flutninginn árið 1996 og færa skólana enn nær þeim sem þar starfa og stunda nám.
Lesa meiraÁkærur í Namibíu
Nú í vikunni að lokinni tveggja ára rannsókn málsins hafa þessir Namibíumenn og lögfræðingur þeirra, búsettur í Suður-Afríku, verið ákærðir en enginn starfsmaður Samherja.
Lesa meiraSkýrar norrænar áherslur
Alls telja 86% norrænt samstarf mikilvægt eða mjög mikilvægt árið 2017 voru 92% þessarar skoðunar. Meirihlutinn, 60%, vill enn efla samstarfið.
Finnar og Svíar treysta NATO-tengslin
Nágrannarnir í Rússlandi sýna æ meiri vanþóknun á því sem þeir telja átroðning af hálfu NATO innan rússnesks áhrifasvæðis.
Lesa meiraMánuður án alþingis
Það sýnir einkennilega slagsíðu á opinberum umræðum hér hve mikið veður er gert vegna endurtalningar atkvæða. Í málatilbúnaði þeirra sem leggja sig í líma við að gera allt tortryggilegt.
Lesa meiraTævan, Kína og Krugman
Krugman segir að vissulega hafi kínverskum ráðamönnum tekist að sigla í gegnum efnahagslega brimskafla en nú virðist þeir horfa fram hjá raunverulegum váboðum.
Lesa meiraViðvörun frá Skotlandi
Skotinn leggur áherslu á að innlendar tegundir og vinna með náttúrunni séu í aðalhlutverki við að takast á við loftslagsbreytingar og vernda líffræðilega fjölbreytni.
Lesa meiraStjórnmálafræðingar endurmeta Íslandssöguna
Stjórnmálafræðingarnir segja að mikilvægi alþjóðasamskipta fyrir Íslendinga hafi verið vanmetið. Kostnaðurinn af samskiptum við útlendinga hafi verið ofmetinn.
Lesa meiraLögreglustjóri gleður fallkandídata
Að þetta leiði sjálfkrafa til þess að ógilda verði kosningarnar í kjördæminu er af og frá, þá væri rannsóknarstarfi þingnefndarinnar sjálflokið og lögreglustjórinn á Vesturlandi kominn í hennar stað.
Lesa meiraTeppasali kallaður á teppið
„Ég er í mjög miklu áfalli og á sama tíma mjög ringlaður,“ sagði Alan Talib, eigandi Cromwell Rugs, við mbl.is þegar hann fékk vitneskju um niðurstöðu neytendastofu.
Lesa meira
Bitur flokksformaður
Biturleiki yfir döprum örlögum í stjórnmálum tekur á sig ýmsar myndir. Menn sigrast ekki á honum með því að skammast út í aðra – þeir verða að líta í eigin barm.
Lesa meiraMarklausar sóttvarnir
Lagi sóttvarnayfirvöld sig ekki að nýrri tækni til eftirlits, nýjum lyfjum, eigin fyrirheitum á fyrri stigum og þreytu á stöðugri afskiptasemi þeirra stuðla þau að eigin markleysi til langrar framtíðar.
Lesa meiraNorræna varnarmálastoðin
Bertel Haarder segir norræna smáríkjahugarfarið úrelt. Það hafi verið þægindaleið til að skjóta sér undan ábyrgð á eigin öryggi og annarra.
Lesa meiraGamli garður stækkar
Þjónustufyrirtækið Félagsstofnun stúdenta (FS) hefur blómstrað og eflst á 50 árum. FS reisti viðbygginguna við Gamla garð.
Lesa meiraKreddur í Reykjavík og kjaramál
Þessi tvíþætti skortur í Reykjavík á íbúðum og akreinum er ekki vegna náttúrulögmáls heldur ákvarðana meirihluta borgarstjórnar.
Lesa meiraOrkukreddur til vandræða
Til að atvinnu- og efnahagslífið þróist hér á skipulegan og fyrirsjáanlegan hátt verður að móta þjóðinni orkustefnu sem nýtur verndar gegn öfgafullum andstöðuhópum.
Lesa meiraMacron vill fleiri kjarnorkuver
Macron boðaði að varið yrði einum milljarði evra til að framleiða nýja kynslóð af litlum eininga-kjarnakljúfum sem kynntir eru undir skammstöfuninni SMR.
Lesa meiraValdatafl með gasi
Þvert á móti blasir við að Vladimir Pútin Rússlandsforseti og félagar ætla að nýta sér orkuskort Evrópu í pólitískum tilgangi.
Lesa meiraDagar Kólumbusar og Leifs
Það veldur ekki jafnmiklum titringi að fagnað sé landgöngu Leifs og manna hans á Nýfundnalandi og haldið sé upp á Kólumbusardaginn.
Lesa meiraBirgir er ekki Miðflokkurinn
Vegna skoðana sinna og starfa á þingi í eitt kjörtímabil náði Birgir að hljóta fyrsta sætið á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Flokkurinn fékk hroðalega útreið í kosningunum.
Lesa meiraEnn kvarnast úr Miðflokknum
Haldi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, dampi út kjörtímabilið kann hann að ganga í fótspor Ingu Sæland árið 2025.
Lesa meiraRíkisstjórninni „parkerað“
Að flokksformennirnir vinni að „stjórnarmyndun“ gefur alls ekki rétta mynd af því sem gerist á fundum þeirra.
Lesa meiraBorgin leitar skjóls hjá Bloomberg
Er það skilyrði sjóðs Bloombergs að ekki sé stofnað til samstarfs við einkaaðila um styrk-verkefnið? Eða er það enn einn „misskilningurinn“ af hálfu Dóru Bjartar?
Lesa meiraTíu milljarða lygi í ráðhúsinu
Dóra Björt Guðjónsdóttir hefur áður orðið sér til skammar vegna ómerkilegs málflutnings í ræðu og riti.
Lesa meiraLogi í kröppum sjó
Innan Samfylkingarinnar vilja einhverjir enn að Kristrún felli Loga. Hann hallar sér fastar að Pírötum og kallar á bjarghring frá „pólitískum nágrönnum“.
Lesa meiraLjósmyndir, málverk og kvikmynd
Er ævintýri líkast að sjá hve vel hefur tekist til við tæknilega endurvinnslu Sögu Borgarættarinnar og tónlist Þórðar Magnússonar gefur henni nýja og djúpa vídd.
Lesa meiraFramsýni í landbúnaði
Meginniðurstaðan er að framlag Dana gegn loftslagsbreytingum felist í að þróa loftslagsvæna landbúnaðarframleiðslu svo að þeir stuðli að meira fæðuframboði.
Lesa meiraVegið að vistkerfum
Við blasir að við skilgreiningu verkefnisstjórnar
um landsáætlun í skógrækt er enn einu sinni búið til viðmið til heimabrúks
í stað þess að líta til þess sem er og alþjóðlegra viðmiða.
Þorskur hverfur 92% í Eystrasalti
Fréttirnar um tillögu framkvæmdastjórnar ESB um niðurskurð þorskafla í Eystrasalti valda dönskum stjórnmálamönnum miklum vanda.
Lesa meira