Dagbók: desember 2019

Boris vinnur stórsigur - 13.12.2019 10:40

Nú vann Íhaldsflokkurinn undir Boris Johnsons forystu mesta meirihluta á þingi frá 1987 þegar Margaret Thatcher leiddi flokkinn.

Lesa meira

Ósannfærandi leiðari Kolbrúnar - 12.12.2019 10:31

Að breyta þessu hneyksli í Namibíu í vandamál fyrir Sjálfstæðisflokkinn af því að hann hafi „sérstakt dálæti á stórútgerðarmönnum“ er langsótt hjá Kolbrúnu Bergþórsdóttur.

Lesa meira

Helgi Hrafn truflaður á alþingi - 11.12.2019 10:53

Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson hefur farið hamförum gegn þessu máli í ræðum á alþingi. Hann segir um samkomulag ríkis og kirkju frá 1997 „óheiðarlegasti samningur sem ég hef nokkurn tímann vitað af“.

Lesa meira

Tvenn bókmenntaverðlaun Nóbels í dag - 10.12.2019 10:18

Víðar í bókinni Flug nefnir Olga Tokarczuk Ísland og við lesturinn vaknaði spurning um hvort hún hefði komið hingað eða kynnst landi og þjóð af frásögn einhvers af mörg þúsund Pólverjum sem hér hafa dvaldist.

Lesa meira

Ísland en ekki Pólland sækir mál í Strassborg - 9.12.2019 10:43

Formaður Dómarafélagsins gefur til kynna að afstaða pólsku ríkisstjórnarinnar ráði mati dómara í máli Íslands fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu.

Lesa meira

Þraut ritstjóra Krakkafrétta leyst - 8.12.2019 12:05

Ísgerður Gunnarsdóttir, stjórnandi krakkafrétta, sagði í Morgunblaðinu 4. desember að stjórnendum fréttanna hefði verið um megn að segja á annan veg frá falli múrsins.

Lesa meira

Doktor í framkvæmd EES-samningsins - 7.12.2019 10:43

Margrét kynnti verkefni sitt vel og skilmerkilega og andmælendur færðu góð rök fyrir athugasemdum sínum en sögðu styrkleika ritgerðarinnar yfirgnæfa veikleikana.

Lesa meira

Fundarstjórn þingforseta í molum - 6.12.2019 10:14

Þessi skýring dugar ekki til að eyða grunsemdum um að forsetinn hafi einfaldlega verið sáttur við það sem á borð var borið.

Lesa meira

Jólatré og NATO í London - 5.12.2019 10:59

Nú bregður svo við að tréð á Trafalgartorgi þykir of ræfilslegt til að vera borgarprýði. Tréð er sagt 90 ára gamalt og var hoggið við Trollvann skammt frá Osló.

Lesa meira

Lítill lesskilningur er haft - 4.12.2019 12:00

Frumkrafan til skólanna hlýtur að vera að þeir tryggi nemendum grunnhæfni þannig að þeir geti nýtt sér hana að eigin vild.

Lesa meira

Klúður á klúður ofan hjá RÚV - 3.12.2019 9:59

Hafi þetta allt verið gert svona vitleysislega að ráði Capacent má spyrja hvernig unnt sé að treysta ráðum fyrirtækisins þegar loks kemur að því að velja nýjan útvarpsstjóra.

Lesa meira

Heilsutengdar forvarnir eldra fólks. - 2.12.2019 9:45

Þegar kemur að heilsutengdum forvarnarúrræðum eldra fólks er óþarfi að finna upp hjólið. Það á að framkvæma í stað þess að halda áfram að tala.

Lesa meira

Ræðu- og hátíðarvika að baki - 1.12.2019 13:32

Mér var því Snorri ofarlega í huga þegar ég ávarpaði lögreglumennina sem voru mun fleiri en 30 eins og sést hér af myndunum sem Júlíus Sigurjónsson tók.

Lesa meira