Dagbók: 2020
Ár áhættunnar
Nú er því tímabært að taka áhættu á nýjum grunni. Unnt er að vega og meta kosti í stöðunni með vísan til bóluefna.
Lesa meiraBretar fá nýtt bóluefni
Samið hefur verið um kaup á um 230.000 skömmtum af bóluefninu fyrir Íslendinga, það er fyrir um 115.000 manns. Óljóst er hvenær þeir berast til landsins.
Lesa meiraBólusetning hafin
Ég ber traust til þess sem opinberir aðilar segja um áhrif bóluefnisins og gæði þess og fer þess vegna til bólusetningar þegar kallið kemur.
Lesa meiraÞáttaskil í sóttvörnum
Ávallt hefur reynst best að líta fram á veg og það hefur ríkisstjórnin gert í aðgerðum sínum til þessa. Nú er síst af öllu tíminn til að binda sig við baksýnisspegilinn.
Lesa meiraPíratar gera áhlaup
Flokkur Pírata býr við „flata“ stjórn eins og það hefur verið kallað. „Freki kallinn“ nær þar undirtökunum.
Lesa meiraJólasnjórinn kom
Myndir teknar annan jóladag 2020
Jólin og sóttvarnavarúð
Öll kynntumst við því á aðventunni að talið var inn í verslanir og eigendur veitingastaða gættu þess að ekki væru þar fleiri en mátti.
Lesa meiraGleðileg jól!
Fram á síðustu mínútu viðræðna Bretra og ESB aðfaranótt
24. desember var tekist á um fisk makríl
og síld.
Miðstýrð húsagerðarlist
Það er síður en svo einsdæmi að ráðamenn móti sér skoðanir á húsagerðarlist og reyni að hrinda þeim í framkvæmd í krafti valds síns.
Lesa meiraTrump enn til alls vís
Trump á nú einn mánuð eftir í embætti og sættir sig ekki enn við að hafa tapað kosningunum fyrir Joe Biden.
Lesa meiraUpplýsingaóreiða um bóluefni
Allt er þetta svo óljóst að óboðlegt er. Að skýla sér á bakvið ESB í þessu efni og vísa til EES-samningsins stenst ekki.
Lesa meiraNáttúruhamfarir á Seyðisfirði
Vegna hamfaranna að þessu sinni sannaðist enn að almannavarnakerfið sem treystir á frumkvæði heimamanna og yfirstjórn ríkislögreglustjóra reyndist vel
Lesa meiraNáðarhögg á þjóðgarð
Herbert segir að Steingrímur J. hafi veitt þessum málstað „náðarhöggið með því að steyta hnefana framan í þingsal og kjósendur“.
Lesa meiraForystuskjól Samfylkingarinnar
„Sænska leiðin“ sem nú er framkvæmd á vettvangi Samfylkingarinnar er umgjörð um að flokksforystan eða forystufólki í hverju kjördæmi raði á framboðslista.
Lesa meiraMannautt torg
Fyrir utan að birta mynd af því hvernig götumynd Skúlagötu verður við Frakkastíginn rísi nýja húsið birti ég hér tvær myndir sem sýna framkvæmdagleði.
Lesa meiraFréttir af netstríði
Þetta eru raunheimafréttir úr netheimi. Um þær ber að fjalla eins og hvert annað málefni líðandi stundar.
Lesa meiraFjörbrot Trumps
Því eru engin takmörk sett hvert blind sjálfsdýrkun og valdafíkn getur leitt menn.
Lesa meiraOfurstjórn á hálendinu
Alls 65 manna hópur, tveimur fleiri en sitja á alþingi, á að sýsla með þetta mannauða svæði. Er nokkur furða að sett sé spurningarmerki við þessa skipan?
Lesa meiraFarandfólki fjölgar á Kanaríeyjum
AFP segir yfirvöld á eyjunum ráðþrota gagnvart þessari bylgju farandfólks og spenna aukist.
Lesa meiraBrexit-þrautalendingar beðið
Viðræðurnar eru í grunninn óvinsamlegar. Neikvætt viðhorf í garð ESB varð ofan á í brexit-þjóðaratkvæðagreiðslunni í júní 2016.
Lesa meiraVarúð á lokametrum farsóttar
Hér hefur oftar en einu sinni verið vakið máls á því að í hvert sinn beri að vega og meta hvort of langt sé gengið við að hefta frelsi borgaranna til athafna með sóttvörnum.
Lesa meiraDanir í netstríði – hvað gerum við?
Þegar varnarmálaráðherra lands kveður svo fast að orði leiðir það óhjákvæmilega til þess að varnir séu hertar á viðkomandi sviði.
Lesa meiraSlegið á hjálparhönd
„Smitin á Landakoti vekja upp sorg. Sorg yfir hvernig þetta gerðist. Sorg að ekki sé löngu búið að laga ástandið. Við hefðum getað verið löngu búin að því,“ segir hún.“
Lesa meiraMagnitskjí-lög í ESB
Óhjákvæmilegt er fyrir íslensk stjórnvöld að fylgjast náið með öllu sem gert er beggja vegna Atlantshafs í krafti Magnitskjí-laga.
Lesa meiraBrexit á bláþræði
Hafi í raun náðst samkomulag um fiskveiðimál milli Breta og ESB ræðst niðurstaðan af því að Frakkar hafi mildað harða afstöðu sína.
Lesa meiraUm uppgjafarsinna gegn MDE
Öfgastuðningur vinstrisinna við MDE snýr ekki aðeins að dómgreindarlausri Tyrklandsför Róberts Spánós heldur einnig um að afflytja niðurstöðuna í landsréttarmálinu.
Lesa meiraPáll Pétursson kvaddur
Við Páll sátum saman í utanríkismálanefnd alþingis 1991 til 1995 og ræddum EES-samninginn á tugum funda án þess að verða sammála.
Lesa meiraBólusetning á næsta leiti
Hér er talað um að bóluefni verði tiltækt í upphafi næsta árs. Hver dagur, vika og mánuður skiptir miklu. Hafa verður hraðar hendur.
Lesa meiraPólitísk ofbeldismenning Pírata
Það er þessi pólitíska ofbeldismenning sem einkennir framgöngu sumra kjörinna fulltrúa Pírata hér. Þennan þátt í stjórnmálastarfi Pírata ber að ræða á opinberum vettvangi.
Lesa meiraSkýr niðurstaða í Strassborg
Að sjálfsögðu bar að fá niðurstöðu yfirdeildar MDE í landsréttarmálinu. Með henni er eytt allri óvissu í íslenska réttarkerfinu.
Lesa meiraHáskólinn og fullveldi
Fullveldið er sameign allrar þjóðarinnar, án þess dafnar hún ekki. Hvernig hún kýs að nota það í samskiptum sínum við aðrar þjóðir er álitamál á líðandi stundu.
Lesa meiraStjórnarsamstarf í 3 ár
Við mat á stöðunni eins og hún er núna tæpum tíu mánuðum fyrir kjördag, 25. september 2021, verður ekki annað sagt en markmið stjórnarflokkanna um að skapa stöðugleika fyrir dafnandi þjóðlíf hafi tekist.
Lesa meiraRöng ruv-frétt um réttaróvissu
Hæstiréttur hefur þegar tekið afstöðu til þess álitaefnis sem talið er að kunni að skapa réttaróvissu í frétt ruv.is.
Lesa meiraEnn um ranghugmyndir dr. Ólínu
Undir lok greinar sinnar víkur Hannes Hólmsteinn að því atriði sem ég hef rætt vegna ásakana dr. Ólínu um að faðir minn hafi beitt sér gegn útgáfu bóka Laxness í Bandaríkjunum.
Lesa meiraÞyrlur og þjóðaröryggi
Sú tilhögun á þyrlurekstrinum sem birtist vegna krafna flugvirkja er algjörlega óviðunandi. Þar er þjóðaröryggi í húfi með lokaábyrgð á forsætisráðherra.
Lesa meiraÍ minningu Thorvaldsens
Páfi Thorvaldsens situr uppgefinn í stól sínum eftir þjáningarnar sem hann mátti þola vegna Napóleons. Haft er eftir Thorvaldsen þegar hann leit á lokagerð styttunnar árið 1831: „Þarna var ég líklega of norrænn.“
Lesa meiraKnopf lét ekki Hoover stjórna sér
Þarna er vikið að því kjarnaatriði í orðaskiptum mínum við dr. Ólínu. Það liggur ekkert fyrir um að faðir minn eða önnur íslensk yfirvöld hafi beitt sér gegn útgáfu bóka Laxness í Bandaríkjunum.
Lesa meiraUpplýsingaóreiðan á COVID-tímum
Hvar þetta fellur í skilgreiningu á upplýsingaóreiðu skal ósagt látið. Eitt er víst, ásetningur borgarstjórans í Reykjavík var skýr.
Lesa meiraBóluefni vekur vonir
Það er eins gott að þeir vandi sig sem hafa að atvinnu að miðla okkur fréttum og efla okkur traust í garð þess sem er í boði.
Lesa meiraSpilling, sóttvarnir, skoðanafrelsi
Mikil reiði hefur gripið um sig í Danmörku vegna þess hvernig Mette Frederiksen, forsætisráðherra jafnaðarmanna, hefur beitt sér vegna COVID-19-faraldursins.
Lesa meira