Dagbók: september 2022
Katrín hefur rætt herstöð við NATO
Það sem forsætisráðherra segir um viðtöl sín á vettvangi NATO um þörfina fyrir herstöð hér á landi er stórfrétt.
Lesa meiraSamkeppni í lagakennslu
Einn liður í nýsköpun háskólanáms á þessum árum var að stuðla að þróun námsgreina sem aðeins höfðu verið kenndar í Háskóla Íslands (HÍ) í öðrum skólum. Þar þótti mesta byltingin felast í lagakennslu utan HÍ.
Lesa meiraStríðsaðgerð í bakgarði Dana
Þetta er með öðrum orðum dæmigerð fjölþátta (d. hybrid) stríðsaðgerð í því skyni að skapa ótta almennings við orkuskort á næsta vetri og ofurhátt orkuverð.
Lesa meiraSleggjudómar vegna Samherja
Þetta er óvenjuleg mynd af íslensku samfélagi samtímans og minnir helst á gamlar sögur af kaupfélagsvaldinu og misbeitingu þess.
Lesa meiraHægri sigur á Ítalíu
Flokkur Meloni jók fylgi sitt úr aðeins 4% í kosningunum 2018 í 22.5-26.5% að þessu sinni. Flokkur hennar og bandalagsflokkar hennar tveir, Lega og Forza Italia, fá 41 and 45% fylgi sem tryggir þeim hreinan meirihluta þingmanna.
Lesa meiraSkorinorð fyrir siðmenninguna
Í stuttu máli var ræða utanríkisráðherra skorinorð málsvörn fyrir siðmenninguna í samskiptum manna og þjóða.
Lesa meiraPírati stjórnmálavæðir sakamál
Þetta mál verður hvorki leitt til lykta á alþingi né á vettvangi fjölmiðla. Þeir sem hlut eiga að máli verða að bíða niðurstöðu innan réttarkerfisins – blaðamenn líka.
Lesa meiraSkautun skuggaheima magnast
Í skýrslum greiningardeildar ríkislögreglustjóra liggja fyrir allar upplýsingar um hvert stefnir hér vegna skautunar í skuggaheimum samfélagsins.
Lesa meiraPútin sekkur sífellt dýpra
Með friðsamlegri för sinni til Kharkiv færir Birgir Þórarinsson árangur Úkraínumanna í stríðinu nær okkur Íslendingum. Hann er eins og sífellt fleiri hugdjarfir einstaklingar ögrun við Pútin.
Lesa meiraMyrk RÚV-frétt um þjóðarhöll
Fréttin um þjóðarhöllina er dæmigerð fyrir hvernig tekið er á málum
í Efstaleiti. Í stað þess að upplýst sé hvernig staðið sé að undirbúningi og áætlanagerð
er talað um skort á fjárheimildum.
Elísabet 2. borin til grafar
Að lokum er efst í huga eftir að hafa fylgst með þessum einstæða sögulega viðburði hve mikil áhersla var lögð á að tengja allt sem gert var sem mest almennum þegnum drottningarinnar.
Lesa meiraRéttarmyndir
Réttað var í Fljótshlíðarrétt sunnudaginn 18. september 2022.
Septembersyrpa
Hér eru nokkrar septembermyndir úr Landeyjunum og Fljótshlíðinni - auk niðurstöðu rannsóknar á tilvist fiðurfjár í Kvoslækjartúninu.
Vælumenning og vatnsleki
Sif hefði líklega ekkert sagt vegna þess að Veitur eru opinbert fyrirtæki. Á því græðir enginn – eða hvað?
Lesa meiraSD og sænskur raunveruleiki
Blaðakonan segir að það sé ekki málflutningur SD sem tryggi þeim fylgi heldur sænskur raunveruleiki.
Lesa meiraAð flagga skoðun Pútins
Eftir ofbeldi Rússa árið 2014 breytti NATO um varnarstefnu í Evrópu, leit að nýju til varna landamæra þar í stað þess að leggja áherslu á verkefni utan Evrópu, í Afganistan og Líbíu.
Lesa meiraJóhanna og Samfylkingin hverfa
Að sjálfsögðu er þetta ekki pólitísk viðskiptabrella hjá þeim félögum heldur telja þeir að þeim líði betur í flokknum eftir að nafnið sem þær Jóhanna og Margrét S. fengu samþykkt sé afmáð.
Lesa meiraMáttvana Samfylking
Þegar þing kemur saman í dag (13. september) er brotthvarf Samfylkingarinnar í núverandi mynd til marks um verðandi þáttaskil í íslenskum stjórnmálum.
Lesa meira
Rignir lokadag í Lissabon
Vikudvöl okkar MR64 lýkur í dag. Flogið heim með beinu flugi Play í kvöld.
Lesa meiraFjórir bæir í Portúgal
Að þessu sinni lá ferðin norður fyrir Lissabon
Lesa meiraSaltfiskur í glugga
Portúgal: Ferð til Évora, steinhringur, saltfiskur í glugga og bjórturnar.
Lesa meiraDrottningin er látin
Í raun fyllir enginn skarð Elísabetar II. Það er svo stórt. Hún var ekki aðeins þjóðhöfðingi Breta heldur einnig 14 annarra landa.
Lesa meiraMinningar frá Lissabon
Nokkrar myndir frá heimsókn til Lissabon sem ekki er lokið. Um 70 manna hópur úr MR-árgangi 64 er hér á ferð um þessar mundir.
Lesa meira
Góð kornuppskera
Þetta eru góð tíðindi og ættu að verða öðrum hvatning á tímum óvissu um fæðuöryggi og kornskort í heiminum.
Lesa meiraBoris biðst lausnar
Boris verður líklega talinn réttur maður, á réttum stað, á réttum tíma en sjálfum sér verstur.
Lesa meiraStjórnarskrá hafnað í Síle
Ætlunin var að stjórnarskrárbinda meira en 100 réttindi, fleiri en í nokkru öðru landi heims. Gabriel Boric, ungur vinstrisinnaður forseti Síle, batt miklar vonir við frumvarpið.
Lesa meiraGorbatsjov jarðsettur
Þúsundir vottuðu honum virðingu í þögulli göngu að kistunni. Fjarvera Pútins hvatti fólk til að ganga að kistu Gorbatsjovs.
Lesa meira„Váleg tíðindi“ segir VG í Reykjavík
Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna í borgarráði bókaði að sex mánaða uppgjör borgarinnar nú væri boðberi „válegra tíðinda“.
Lesa meiraÍ Færeyjum
Í gær flutti ég fyrirlestur um norrænu skýrsluna mína á fundi sendifulltrúa utanríkisráðuneytis færeysku landsstjórnarinnar.
Lesa meiraÚtför undir smásjánni
Kremlarfræðingar kalda stríðsáranna fylgdust náið með undirbúningi og framkvæmd opinberra útfara í Sovétríkjunum.
Lesa meira