Dagbók: júlí 2022

Nýr tími í varnarsamstarfi - 31.7.2022 10:44

Frá því á níunda áratug 20. aldarinnar hefur ekkert sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi talað á þennan veg í utanríkismálanefnd öldungadeildarinnar og raunar varla fyrir þann tíma.

Lesa meira

Forsíðufrétt um Finnafjörð - 30.7.2022 10:21

Af þessum orðum má ráða að gripið hafi verið til þess að flytja ranga forsíðufrétt í blaðinu til „auka umræðu um varnarmál“ í landinu.

Lesa meira

Kviksyndi Rússa í Úkraínu - 29.7.2022 12:04

Prófessorinn minnir á að hervaldi sé beitt til að styrkja pólitíska stöðu. Rússum hafi mistekist það og einangrist nú meira en áður í Evrópu. Tap þeirra sé meira en ávinningurinn.

Lesa meira

Bölmóður formanns VR - 28.7.2022 9:46

Bölmóðurinn núna af hálfu Ragnars Þórs fyrir frídag verslunarmanna er í raun hræðsluáróður. Hvaða tilgangi þjónar hann? Allir vita að samið verður um kaup og kjör að lokum.

Lesa meira

Ofstæki Fréttablaðsins - 27.7.2022 9:15

Að minnsta kosti er ljóst að blaðamenn og fastir dálkahöfundar Fréttablaðsins draga ekkert undan vilji þeir ryðja einhverjum úr vegi.

Lesa meira

Herlaust Kosta Ríka í hers höndum - 26.7.2022 9:48

Í maí lýsti Rodrigo Chaves, sem kjörinn var forseti í apríl, yfir neyðarástandi landinu með þessum orðum: „Við eigum í stríði, og þá er ekki of fast að orði kveðið.“

Lesa meira

Alþjóðavæðing grunnskólans - 25.7.2022 9:50

Hagstofa Íslands birtir í fyrsta skipti tölur um nemendur í grunnskólum eftir bakgrunni. Þær sýna að grunnskólanemendum með erlendan bakgrunn fjölgar en hinum fækkar sem eru án erlends bakgrunns.

Lesa meira

Tæplega 60.000 erlendir ríkisborgar - 24.7.2022 11:13

Nú meira en 6 milljónir Venesúelabúa landflótta um heim allan  Hér er um að ræða annan mesta stórvanda vegna búferlaflutninga í heiminum.

Lesa meira

Ríki skaðræðis og hryðjuverka - 23.7.2022 10:26

„Á 20 árum hefur Rússland alþjóðavæðst á þversagnakenndan hátt og alið af sér það sem nú er: ríki skaðræðis og hryðjuverka sem er grundvallarógn við skipan alþjóðamála.“

Lesa meira

Kolefnisbinding landbúnaðar - 22.7.2022 9:09

Það er í raun þungamiðja þess að hér þróist og þrífist landbúnaður, að  kolefnisbinding sé lögð að jöfnu við hefðbundna nýtingu jarðar í landbúnaði.

Lesa meira

Hustings=húsþing í Bretlandi - 21.7.2022 10:19

Nú hefst sem sagt lokabaráttan milli frambjóðendanna tveggja og fer hún fram innan Íhaldsflokksins þar sem tekist er á um stuðning hjá 200.000 flokksfélögum á hustings.

Lesa meira

Bensínstöðvabrask borgarstjóra - 20.7.2022 10:15

Allt frá fyrsta degi hefur markvisst verið reynt að þagga niður opinberar umræður um þessa samninga - bensínstöðvabrask borgarstjóra í skjóli loftslagsmarkmiða.

Lesa meira

Vandi Sigmundar Ernis - 19.7.2022 9:31

Sigmundur Ernir hefur að öðru tilefni hvatt til þess að rætt sé í þaula á opinberum vettvangi komi þar fram fullyrðingar um „ritstuld“.

Lesa meira

Úrslitaleikur í ofurhita - 18.7.2022 10:33

Viðvörun bresku veðurstofunnar um „lífshættu“ vegna ofurhita nær til þess svæðis í Yorkshire þar sem leikurinn verður. Er spáð allt að 37 stiga hita.

Lesa meira

Fitty segir frá Fishrot - 17.7.2022 12:36

Fitty er sakaður um að hafa kynnt fulltrúa Samherja fyrir gerendum í sjávarútvegi Namibíu og síðan hannað kerfi sem gerði Samherja kleift að komast yfir veiðiheimildir í Nambíu.

Lesa meira

Heiður Fréttablaðsins í húfi - 16.7.2022 10:44

Aðferð Sigmundar Ernis við textagerðina og notkun Hannesar Hólmsteins á texta Laxness sýna muninn á „ritstuldi“ og „broti gegn höfundarrétti“. Fyrra brotið er alvarlegra enda klínir álitsgjafi Sigmundar Ernis því ranglega á Hannes Hólmstein.

Lesa meira

Gjöld gegn sjávarútvegi - 15.7.2022 12:53

Umræðan á með öðrum orðum áfram að snúast um að gelda sjávarútvegsfyrirtækin með skattheimtu og gjaldtöku.

Lesa meira

Vill ekki ræða RÁS-1 dagskrá - 14.7.2022 9:58

Að dagskrárstjóri Rásar 1 bregðist illa við og telji frásögn af metnaðarleysi dagskrárinnar undir eigin ritstjórn ekki eiga erindi í aðra fjölmiðla er dæmigert.

Lesa meira

Í Trump býr fól - 13.7.2022 9:44

Morguninn eftir þennan fund hvatti Trump stuðningsmenn sína með orðsendingu á Twitter til að verða í Washington 6. janúar 2021. Hann sagði: „Be there, will be wild!“ – Verið þar, það verður tryllt!

Lesa meira

Nýsköpun, nýliðun til sveita - 12.7.2022 9:57

Allt stuðlar þetta að aukinni fjölbreytni, bændur eru sjálfstæðir atvinnurekendur sem verða að njóta svigrúms og frelsis.

Lesa meira

Persónan ekki pólitíkin - 11.7.2022 10:31

Að lokum hafi Boris Johnson þó fallið vegna vanmáttar hans gagnvart þeirri fjölmiðlastýrðu fullyrðingu að persónan sé sama og pólitíkin.

Lesa meira

Fáviska um ákvörðun Pútins - 10.7.2022 11:10

Eiga stjórnendur í Moskvu að hafa lokaorðið um ákvarðanir stjórnvalda og þjóða á óskilgreindu áhrifasvæði vestan landamæra Rússlands?

Lesa meira

RÚV á heima á fjárlögum - 9.7.2022 10:34

Listinn sem yfir kostaða dagskrárliði í ársskýrslu RÚV fyrir árið 2021 sýnir svart á hvítu hve fjarri þröngri túlkun á orðinu „íbúðarmikill“ RÚV aflar sér fjár með kostun.

Lesa meira

Líkir VG við latan innikött - 8.7.2022 9:50

Í leiðaraorðum SER, ritstjóra Fréttablaðsins, birtist það sem Kolbrún sagði, Katrín Jakobsdóttir fengi „stundum yfir sig svívirðingaflaum, aðallega frá bitrum og fúllyndum karlmönnum“.

Lesa meira

Boris á lokametrunum - 7.7.2022 9:43

Þetta eru ótrúlega hörð átök og mildast ekki við að forsætisráðherrann ætlar ekki að hverfa úr embætti fyrr en í fulla hnefana.

Lesa meira

Róttæk viðhorf hjá ASÍ og VR - 6.7.2022 9:35

Séu forseti ASÍ og formaður VR tekin á orðinu vilja þau fyrirkomulag þar sem samningsréttur er afnuminn nema hjá opinberum starfsmönnum og launahækkanir sem þeir ná verði með lögum yfirfærðar á alla aðra.

Lesa meira

Sambúð Pírata og Samfylkingar - 5.7.2022 10:27

Fyrir þingkosningar í september 2021 stillti Samfylkingin sér við hlið Pírata og sama gerðist í borgarstjórnarkosningunum. Forvitnilegt verður sjá hvað sagt verður um samstarfið við Pírata í formannskjörinu í Samfylkingunni.

Lesa meira

Spuninn gegn VG - 4.7.2022 9:35

Öll þessi „frétt“ með prófessornum fyrrverandi er ekkert annað en spuni til að halda lífi í hannaðri atburðarás sem er reist á þrá eftir að sprengja ríkisstjórnina.

Lesa meira

Nú skal VG útilokað - 3.7.2022 10:46

Stef „slaufunarfólksins“ um að VG gjaldi samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn stenst ekki, það er aðeins hluti af gamalkunna hræðsluáróðrinum.

Lesa meira

Á pólitísku óvissustigi - 2.7.2022 11:42

Deilur eru ekki undrunarefni í lýðræðisríkjum þar sem um er að ræða sjálfstæði dómstóla, lýðræðislega stjórnarhætti og frelsi til skoðana og tjáningar.

Lesa meira

Öllu snúið á hvolf - 1.7.2022 10:19

Skýrasta svarið við spurningunum rithöfundarins liggur nú fyrir í nýrri grunnstefnu NATO þar sem megináherslan er að nýju á fælingarmátt og öflugar varnir.

Lesa meira