Dagbók: júlí 2022
Nýr tími í varnarsamstarfi
Frá því á níunda áratug 20. aldarinnar hefur ekkert sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi talað á þennan veg í utanríkismálanefnd öldungadeildarinnar og raunar varla fyrir þann tíma.
Lesa meiraForsíðufrétt um Finnafjörð
Af þessum orðum má ráða að gripið hafi verið til þess að flytja ranga forsíðufrétt í blaðinu til „auka umræðu um varnarmál“ í landinu.
Lesa meiraKviksyndi Rússa í Úkraínu
Prófessorinn minnir á að hervaldi sé beitt til að styrkja pólitíska stöðu. Rússum hafi mistekist það og einangrist nú meira en áður í Evrópu. Tap þeirra sé meira en ávinningurinn.
Lesa meiraBölmóður formanns VR
Bölmóðurinn núna af hálfu Ragnars Þórs fyrir frídag verslunarmanna er í raun hræðsluáróður. Hvaða tilgangi þjónar hann? Allir vita að samið verður um kaup og kjör að lokum.
Lesa meiraOfstæki Fréttablaðsins
Að minnsta kosti er ljóst að blaðamenn og fastir dálkahöfundar Fréttablaðsins draga ekkert undan vilji þeir ryðja einhverjum úr vegi.
Lesa meiraHerlaust Kosta Ríka í hers höndum
Í maí lýsti Rodrigo Chaves, sem kjörinn var forseti í apríl, yfir neyðarástandi landinu með þessum orðum: „Við eigum í stríði, og þá er ekki of fast að orði kveðið.“
Lesa meiraAlþjóðavæðing grunnskólans
Hagstofa Íslands birtir í fyrsta skipti tölur um nemendur í grunnskólum eftir bakgrunni. Þær sýna að grunnskólanemendum með erlendan bakgrunn fjölgar en hinum fækkar sem eru án erlends bakgrunns.
Lesa meiraTæplega 60.000 erlendir ríkisborgar
Nú meira en 6 milljónir Venesúelabúa landflótta um heim allan Hér er um að ræða annan mesta stórvanda vegna búferlaflutninga í heiminum.
Lesa meiraRíki skaðræðis og hryðjuverka
„Á 20 árum hefur Rússland alþjóðavæðst á þversagnakenndan hátt og alið af sér það sem nú er: ríki skaðræðis og hryðjuverka sem er grundvallarógn við skipan alþjóðamála.“
Lesa meiraKolefnisbinding landbúnaðar
Það er í raun þungamiðja þess að hér þróist og þrífist landbúnaður, að kolefnisbinding sé lögð að jöfnu við hefðbundna nýtingu jarðar í landbúnaði.
Lesa meiraHustings=húsþing í Bretlandi
Nú hefst sem sagt lokabaráttan milli frambjóðendanna
tveggja og fer hún fram innan Íhaldsflokksins þar sem tekist er á um stuðning
hjá 200.000 flokksfélögum á hustings.
Bensínstöðvabrask borgarstjóra
Allt frá fyrsta
degi hefur markvisst verið reynt að þagga niður opinberar umræður um þessa
samninga - bensínstöðvabrask borgarstjóra í skjóli loftslagsmarkmiða.
Vandi Sigmundar Ernis
Sigmundur Ernir hefur að öðru tilefni hvatt til þess að rætt sé í þaula á opinberum vettvangi komi þar fram fullyrðingar um „ritstuld“.
Lesa meiraÚrslitaleikur í ofurhita
Viðvörun bresku veðurstofunnar um „lífshættu“ vegna ofurhita nær til þess svæðis í Yorkshire þar sem leikurinn verður. Er spáð allt að 37 stiga hita.
Lesa meiraFitty segir frá Fishrot
Fitty er sakaður um að hafa kynnt fulltrúa Samherja fyrir gerendum í sjávarútvegi Namibíu og síðan hannað kerfi sem gerði Samherja kleift að komast yfir veiðiheimildir í Nambíu.
Lesa meiraHeiður Fréttablaðsins í húfi
Aðferð Sigmundar Ernis við textagerðina og notkun Hannesar Hólmsteins á texta Laxness sýna muninn á „ritstuldi“ og „broti gegn höfundarrétti“. Fyrra brotið er alvarlegra enda klínir álitsgjafi Sigmundar Ernis því ranglega á Hannes Hólmstein.
Lesa meiraGjöld gegn sjávarútvegi
Umræðan á með öðrum orðum áfram að snúast um að gelda sjávarútvegsfyrirtækin með skattheimtu og gjaldtöku.
Lesa meiraVill ekki ræða RÁS-1 dagskrá
Að dagskrárstjóri Rásar 1 bregðist illa við og telji frásögn af metnaðarleysi dagskrárinnar undir eigin ritstjórn ekki eiga erindi í aðra fjölmiðla er dæmigert.
Lesa meiraÍ Trump býr fól
Morguninn eftir þennan fund hvatti Trump stuðningsmenn sína með orðsendingu á Twitter til að verða í Washington 6. janúar 2021. Hann sagði: „Be there, will be wild!“ – Verið þar, það verður tryllt!
Lesa meiraNýsköpun, nýliðun til sveita
Allt stuðlar þetta að aukinni fjölbreytni, bændur eru sjálfstæðir atvinnurekendur sem verða að njóta svigrúms og frelsis.
Lesa meiraPersónan ekki pólitíkin
Að lokum hafi Boris Johnson þó fallið vegna vanmáttar hans gagnvart þeirri fjölmiðlastýrðu fullyrðingu að persónan sé sama og pólitíkin.
Lesa meiraFáviska um ákvörðun Pútins
Eiga stjórnendur í Moskvu að hafa lokaorðið um ákvarðanir stjórnvalda og þjóða á óskilgreindu áhrifasvæði vestan landamæra Rússlands?
Lesa meiraRÚV á heima á fjárlögum
Listinn sem yfir kostaða dagskrárliði í ársskýrslu RÚV fyrir árið 2021 sýnir svart á hvítu hve fjarri þröngri túlkun á orðinu „íbúðarmikill“ RÚV aflar sér fjár með kostun.
Lesa meiraLíkir VG við latan innikött
Í leiðaraorðum SER, ritstjóra Fréttablaðsins, birtist það sem Kolbrún sagði, Katrín Jakobsdóttir fengi „stundum yfir sig svívirðingaflaum, aðallega frá bitrum og fúllyndum karlmönnum“.
Lesa meiraBoris á lokametrunum
Þetta eru ótrúlega hörð átök og mildast ekki við að forsætisráðherrann ætlar ekki að hverfa úr embætti fyrr en í fulla hnefana.
Lesa meiraRóttæk viðhorf hjá ASÍ og VR
Séu forseti ASÍ og formaður VR tekin á orðinu vilja þau fyrirkomulag þar sem samningsréttur er afnuminn nema hjá opinberum starfsmönnum og launahækkanir sem þeir ná verði með lögum yfirfærðar á alla aðra.
Lesa meiraSambúð Pírata og Samfylkingar
Fyrir þingkosningar í september 2021 stillti Samfylkingin sér við hlið Pírata og sama gerðist í borgarstjórnarkosningunum. Forvitnilegt verður sjá hvað sagt verður um samstarfið við Pírata í formannskjörinu í Samfylkingunni.
Lesa meiraSpuninn gegn VG
Öll þessi „frétt“ með prófessornum fyrrverandi er ekkert annað en spuni til að halda lífi í hannaðri atburðarás sem er reist á þrá eftir að sprengja ríkisstjórnina.
Lesa meiraNú skal VG útilokað
Stef „slaufunarfólksins“ um að VG gjaldi samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn stenst ekki, það er aðeins hluti af gamalkunna hræðsluáróðrinum.
Lesa meiraÁ pólitísku óvissustigi
Deilur eru ekki undrunarefni í lýðræðisríkjum þar sem um er að ræða sjálfstæði dómstóla, lýðræðislega stjórnarhætti og frelsi til skoðana og tjáningar.
Lesa meiraÖllu snúið á hvolf
Skýrasta svarið við spurningunum rithöfundarins liggur nú fyrir í nýrri grunnstefnu NATO þar sem megináherslan er að nýju á fælingarmátt og öflugar varnir.
Lesa meira