Dagbók: júlí 2021
Fagnað í heimi Wagners
Að komast í þá stöðu sem baritón-söngvarinn Ólafur Kjartan hefur náð í Bayreuth er á við það að vera í gullflokki á Ólympíuleikum.
Lesa meiraPestin og trúverðugleikinn
Augljóst er hverjum sem fer um meðal fólks að samskipti eru mun frjálslegri en þegar boð og bönn yfirvalda voru tekin bókstaflega og enginn sá fyrir endann á neinu.
Lesa meiraÍ sérflokki bólusettra
Hlutfall bólusettra hér sýnir að við stöndum mun betur að vígi en aðrar þjóðir. Það þjónar engum tilgangi að setja sig í sömu skúffu og þær.
Lesa meiraÞýskar almannavarnir í molum
Flóðin í vesturhluta Þýskalands hefðu síðan sannfært æ fleiri um hve illa Þjóðverjar væru undir það búnir að takast á við hamfarir.
Lesa meiraSkrímslavæðing Kína – Rússagrýlan
Rússneska sendiráðið hefur hins vegar aldrei gengið jafnlangt opinberlega og það kínverska með því að setja einstakling á svartan lista vegna orða sem hann lét falla um Rússland.
Lesa meiraHeimsminjaskráning Þingvalla
Það yrðu mikil vonbrigði ef ekki tækist betur til en heimsminjanefndin máði Þingvelli af heimsminjaskránni.
Lesa meiraBólusetning er svarið
Forsenda þess að stöðva megi útbreiðslu veirunnar er að stór hluti þjóðarinnar sé ónæmur fyrir henni. Ónæmi skapast með bólusetningu eða eftir að hafa smitast af pestinni.
Lesa meiraFjölmiðlahjal og rangar getsakir
Fjölmiðlahjal gleymist oft í lok dags, öðru máli gegnir um síendurteknar, rangar yfirlýsingar sem rata inn í bækur og blöð.
Lesa meiraCOVID hleypur í pólitíkina
Að ríkisstjórnin falli vegna ágreinings um baráttuaðferðir við COVID-veiruna er ólíklegt, hitt er líklegra að stjórnarandstaðan falli enn og aftur á eigin bragði.
Lesa meiraNord Stream 2 á lokametrunum
Á lokametrum valdaferils síns tekst Angelu Merkel kanslara að þvinga Nord Stream 2 gasleiðsluna í land
Lesa meiraDelta-afbrigðið veldur uppnámi
„Delta veldur gífurlegum hávaða en ég tel ekki rétt
að hringja risastórri viðvörunarbjöllu,“ segir Harvard-sérfræðingur
Viðnámsþol minnkar í veirustríði
Hafi viðnámsþol heilbrigðisráðherra minnkað er það greinilega orðið að engu hjá Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.
Lesa meiraSamsæriskenning jörðuð
Samsæriskenninguna bar hátt í ritdeilu sem ég átti við dr. Ólínu Þorvarðardóttur á liðnum vetri en hún endurtók hana í bók sem hún ritaði sjálfri sér til varnar.
Lesa meiraNína, myndhöggvari í Fljótshlíð
Hlaðan að Kvolæk rúmaði ekki fleiri áheyrendur en hlýddu á Hrafnhildi Schram listfræðing flytja erindi um Nínu þar sem hún stiklaði á stóru um æfi hennar.
Lesa meiraKynjastríð í Miðflokknum
Þorsteinn sætti sig ekki við þessa ákvörðun uppstillingarnefndarinnar og segir Fréttablaðið „að stuðningsmenn og fjölskylda Þorsteins hafi fjölmennt á félagsfundinn til að fella listann“.
Lesa meiraHitastig flokkanna mælt
Hér á þessari vefsíðu verður eins og áður lítið látið með þessar kannanir. Þær snúast um viðhorf kjósenda á líðandi stundu.
Lesa meiraYfirboð spekúlants sósíalista
Þessi gasprari býður sig nú fram til þings þótt fyrir fáeinum árum segði hann slíkt ekki koma til álita enda hefði hann helst hæfileika til að leggja línur, semja boðskap og kynna hann.
Lesa meiraBæta verður lög um land
Skýrsla stýrihópsins tekur á mikilvægu úrlausnarefni þar sem mikið verk er enn óunnið til að lög, reglur og stjórnsýsla falli að nútímanum og breyttum aðstæðum og viðhorfum til lands og þeirra gæða sem í því felast.
Lesa meiraUppnám á Kúbu
Í sjúkrahúsum og lyfjaverslunum Kúbu eru ekki til nein lyf lengur, til dæmis hvorki pensilín né aspirín. Rafmagn er af skornum skammti og almenningur er oft og lengi án þess.
Lesa meiraMisbeiting hælisleitenda
Aðferðin sýnir að óprúttnir stjórnmálamenn sem
fara með völd sín að hætti smyglara og glæpamanna hika ekki við að nýta sér neyð hælisleitenda.
Sjálfskaparvíti Svía
Svo virðist sem handsprengjur og bílsprengjur í
útlendingahverfum og nágrenni þeirra hafi leitt til algjörrar upplausnar í Svíþjóð.
Fláræði vegna Sundabrautar
Pawel segir að borgarlínan sé næst á dagskrá Hún muni koma til framkvæmda fyrr heldur en Sundabraut.
Lesa meiraAtvinnulífið skiptir um gír
Undrun sætir hve efnahags- og atvinnulífið tekur fljótt við sér eftir að flugferðum fjölgaði til landsins og dregið var úr hindrunum fyrir þá sem hingað koma.
Lesa meiraLangvinn umræða um Keldur
Þegar sala á Keldnalandinu var á döfinni fyrir um tveimur áratugum varð ekkert úr framkvæmdum. Framtíð vísindastarfs á Keldum er enn til umræðu.
Lesa meiraNeyðaróp Jóhönnu
„Áður en kosið verður til Alþingis mun ný stjórnarskrá, mótuð á stjórnlagaþingi þjóðarinnar, afgreidd á þingi. Þannig verður það svo lengi sem ég fæ einhverju ráðið,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar 29. janúar 2011.
Lesa meiraNetgíslataka magnast
Net- og tölvuárásir setja æ meiri svip á fréttir. Oft þykir mönnum eða fyrirtækjum svo skammarlegt að falla í gryfju blekkingasmiða og þjófa að tapið er borið í hljóði.
Lesa meiraNýjasta sviðsetning Gunnars Smára
Áður en Gunnar Smári stofnaði Sósíalistaflokkinn
í kringum sig fyrir fjórum árum og eftir að hann kvaddi Fréttatímann
vildi hann að Ísland yrði fylki í Noreg og kynnti Fylkisflokkinn til sögunnar.
Oddahátíð
Margmenni tók þátt í hátíð að Odda á Rangárvöllum laugardaginn 3. júlí. Til hennar var efnt til að minnast 30 ára afmælis Oddafélagsins auk þess sem Oddabrúin var vígð.
Lesa meiraSamfylking milli steins og sleggju
Vegna innanmeina og skorts á stefnu glímir Samfylkingin við tilvistarvanda. Forysta flokksins kýs að fylgja Pírötum í stjórnarskrármálinu og styðjast við Viðreisn í ESB-málum.
Lesa meiraKatrín hittir Macron
Af myndum sem birtust vegna komu Katrínar í Elysée-höllina sést að vel fór á með henni og forsetanum.
Lesa meiraUmferðarhnútar hér og þar
Æki ég með erlenda gesti austur fyrir fjall núna er staðan önnur vegna flöskuhálsins sem myndast á milli Hveragerðis og Selfoss.
Lesa meira