Dagbók: september 2025

Stoltenberg skrifar samtímasögu - 30.9.2025 10:03

Þá segir Stoltenberg frá örlagaríkum ríkisoddvitafundi NATO í Brussel 2018 þegar lá við að Trump færi út í fússi vegna þess hve krafa hans um meira evrópskt fé til varnarmála fékk daufar undirtektir, einkum hjá Þjóðverjum.

Lesa meira

Atvinnumissir og áhugalaus ríkisstjórn - 29.9.2025 14:19

Hér eru aðeins nefnd fáein ný dæmi um hvert stefnir í atvinnumálum. Varla hafa stjórnendur landsins ekki verið svo mikið með hugann við annað að þeir hafi ekki áttað sig á hvert stefndi.

Lesa meira

Laufin falla í borginni - 28.9.2025 9:33

Nokkrar morgunmyndir 26. til 28. september 2025.

Lesa meira

Baráttan gegn bílnum - 27.9.2025 10:28

Aukið umferðaröngþveiti við þessi fjölförnu gatnamót er greinilega einn af þessum kostum, markmiðið er að fæla fólk úr bílum sínum í almenningsvagna og hlaða undir borgarlínuna.

Lesa meira

Þung gagnrýni á RÚV - 26.9.2025 10:49

Íris Erlingsdóttir fjölmiðlafræðingur nálgast fjölmiðlun úr annarri átt en fellur að fréttum íslenskra fjölmiðla sem hafa fréttastofu ríkisútvarpsins og ráðandi öfl í Blaðamannafélagi Íslands sem viðmið.

Lesa meira

Vandi vegna dróna þar og hér - 25.9.2025 11:07

Það má til dæmis spyrja sig hvers vegna fulltrúi utanríkisráðuneytisins hafi verið kallaður í Kastljós miðvikudaginn 24. september til að ræða viðbúnað við hugsanlegri drónaárás á Ísland.

Lesa meira

Ótrúlegur vitvélavöxtur - 24.9.2025 11:53

Allt er þetta af þeirri stærðargráðu að venjulegur notandi skilur ekki umfangið, hvorki þegar litið er til umgjarðarinnar eða þess sem hún skilar áskrifanda að því sem í boði er hjá OpenAI.

Lesa meira

Heim frá Madeira - 23.9.2025 9:35

Nú er fjölþátta stríðið að verða sýnilegra en áður. Spurning er hvenær svo verður á Atlantshafseyjunum, jafnvel Madeira.

Lesa meira

Madeira og sagan af hjörtum Karls I. keisara og Zitu - 22.9.2025 15:41

Kistan bíður Karls ef líkamsleifar hans fást fluttar frá Madeira. Veraldleg yfirvöld og kirkjan á eyjunni hafa hins vegar ítrekað hafnað tilmælum um slíkan flutning og leggja áherslu á að keisarinn hvíli á helgum stað tengdum síðustu dögum hans. 

Lesa meira

MR-64 á Madeira 2 - 21.9.2025 10:47

Hér eru nokkrar myndir úr skoðunarferð MR-64 árgangsins á Madeira 20. september 2025.

Lesa meira

Bjöguð sýn rannsóknastjóra - 20.9.2025 6:43

Þetta er því miður aðeins eitt dæmi af mörgum um sérstæða framgöngu starfsmanna í Háskóla Íslands þegar kemur að málum fyrir botni Miðjarðarhafs.

Lesa meira

Sameinuð gegn EES-samstarfi - 19.9.2025 10:12

Sigmundur Davíð gengur þarna þeirra erinda að gera EES-samninginn tortryggilegan og styður þannig ESB-málstað Þorgerðar Katrínar. Pólitíkin býr stundum til furðulega bandamenn.

Lesa meira

MR-64 á Madeira 1 - 18.9.2025 17:38

Hér eru nokkrar myndir úr ferð MR-64-árgangsins til Madeira undir forsjá Bændaferða og fararstjórn Kristínar Jóhannsdóttur. 

Lesa meira

Orð án ákvarðana um varnarmál - 17.9.2025 16:40

Hér hefur ekkert slíkt skilvirkt úrræði verið boðað. Við erum enn langt á eftir öðrum í öryggismálum og utanríkisráðherra ræðir þau aðeins almennum orðum.

Lesa meira

Flugferð í myndum - 16.9.2025 20:23

Á nokkrum ljósmyndum er lýst fimm tíma flugferð frá Keflavík til Funchal, Madeira. Lesa meira

„Tiltekt“ Jóhanns Páls og Sigurjón - 15.9.2025 12:29

Svarið kallar á spurningu um hvort ráðherrann sé andvígur þeirri skipan loftslagsmála sem alþingi samþykkti í mars 2020. Er hann sammála Sigurjóni en situr nauðugur uppi með orðinn hlut?

Lesa meira

Beitarland – endurheimt votlendis - 14.9.2025 10:28

Einkennilegt er að ekki skuli minnst á beitarland í þessu sambandi. Rannsóknir á bindingu þess standa alls ekki að baki rannsóknum á bindingu votlendis.

Lesa meira

Bakdyramegin í Brussel - 13.9.2025 10:35

Það hefur enginn verið með hugann við bakdyr Brussel aðrir en Viðreisnarfólkið því að það er komið þar inn, hvað sem Sigmar hrópar.

Lesa meira

Danir kaupa loftvarnakerfi – Íslendingar breyta stjórnkerfi - 12.9.2025 11:10

Hjá Dönum leiðir matið á hættunni til þessarar miklu fjárfestingar til varna gegn loftárásum. Hér leiðir niðurstaðan inn á við til þess að hugað skuli að skipulagi öryggis- og varnarmála innan stjórnarráðsins og stjórnkerfisins.

Lesa meira

ESB-tillaga í felum - 11.9.2025 10:36

Það er sem sagt í krafti stjórnmálareynslu utanríkisráðherra sem nýtur ótvíræðrar virðingar forsætisráðherra sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita klækjastjórnmálum í ESB-málinu á heimavelli.

Lesa meira

Áritanaáhugi utanríkisráðherra - 10.9.2025 12:08

Stefna utanríkisráðuneytisins um stóraukna fjölgun Schengen-áritana til að bæta hag ríkissjóðs minnir á að stjórnvöld á Möltu höfðu lengi tekjur af sölu vegabréfa.

Lesa meira

Støre hélt velli í Noregi - 9.9.2025 10:51

Miðað við hrikalega stöðu Verkamannaflokksins og óvinsældir Støre undir lok árs 2024 er kraftaverki líkast að hann auki nú fylgi sitt í kosningum.

Lesa meira

Ný bylgja á landamærin - 8.9.2025 9:34

Hvernig væri, í ljósi reynslunnar, að staldra við og velta fyrir sér öðrum þáttum þessa máls en að brjóta niður afgreiðslukerfið, þann öryggisventil sem löggjafinn hefur sett um þetta efni? 

Lesa meira

Léttvægt kosningaglamur - 7.9.2025 10:35

Þegar stjórnmálamenn tala eins og kosningin sé sjálfgefin dyggð – án þess að ræða til hvers hún leiðir – þá vantar kjarnann í lýðræðisumræðuna.

Lesa meira

Sauðkindin og byggðafestan - 6.9.2025 9:34

Með úthagabeit sauðfjár er unnt að breyta gróðri í verðmæta afurð án þess að nota áburð eða olíu til fóðurframleiðslunnar.

Lesa meira

Bitlaus sjávarútvegur - 5.9.2025 10:12

Koma ætti „fiskvinnslunni úr landi“. Þá þyrfti ekki að „hafa áhyggjur af henni í viðræðum við Evrópusambandið.

Lesa meira

Rökþrot í öryggismálum - 4.9.2025 11:29

Það eru einfaldlega engin rök fyrir því að við framseljum vald og afsölum okkur fullveldi með aðild að ESB til að auka öryggi þjóðarinnar.

Lesa meira

Ógöngur ESB-sinna í öryggismálum - 3.9.2025 13:51

Í umræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur athygli nú í fyrsta sinn verið beint sérstaklega að öryggismálum. 

Lesa meira

Modi brosir í Tianjin - 2.9.2025 10:31

Leiðtogi fjölmennasta lýðræðisríkis heims, Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti nú Kína í fyrsta sinn í sjö ár. Hann leiddi Pútin inn í fundarsalinn í Tianjin. 

Lesa meira

Minnislykill í óskilum - 1.9.2025 10:45

Nú þegar málin virðast hafa snúist móttakandanum í óhag vill hann kasta ábyrgðinni til baka og benda á þá sem afrituðu gögn á lykilinn og afhentu hann.

Lesa meira