Dagbók: janúar 2020

Sólveig Anna krefst hreinsana hjá SA - 31.1.2020 10:10

Þessi boðskapur formanns Eflingar er í samræmi við hreinsanirnar sem hún greip til eftir að um 8% félagsmanna Eflingar höfðu tryggt henni formannssæti í félaginu.

Lesa meira

Popúlistar í nafni sósíalisma - 30.1.2020 9:54

Æðstu stjórnvöld landsins, alþingi og ríkisstjórn, eiga aðeins eitt úrræði til forvarnar og það er að lögfesta rammann sem settur var með lífskjarasamningnum

Lesa meira

Lögfræðingur í stól útvarpsstjóra - 29.1.2020 8:37

Stefán Eiríksson borgarritari er nýr útvarpsstjóri. Í fyrsta sinn í 90 ára sögu ríkisútvarpsins situr lögfræðingur á stóli útvarpsstjóra.

Lesa meira

Síðdegi í Kaupmannahöfn - 28.1.2020 16:54

Í ár er þess minnst að 250 ár eru liðin frá því að tónskáldið Ludwig von Beethoven fæddist. Sama ár, 1770, fæddist, myndhöggvarinn Bertel Thorvaldsen.

Lesa meira

Viðreisn forðast að boða ESB-aðild - 27.1.2020 9:06

Ætli Viðreisn að halda sig við ESB-aðildarstefnuna ætti flokkurinn að boða hana á málefnalegan hátt og með rökum sem höfða til íslenskra kjósenda.

Lesa meira

Kína bar hæst í Davos - 26.1.2020 10:08

Kína er of stórt og sækir of hratt fram til að unnt sé að ganga fram hjá landinu í þágu Bandaríkjanna.

Lesa meira

Prófessor Stefán og vofa Friedmans í Eflingu - 25.1.2020 10:26

Til að gefa baráttu sinni fræðilegt yfirbragð réðu sósíalistar í Eflingu Stefán Ólafsson prófessor í hlutastarf hjá sér.

Lesa meira

Enn um ógnarstjórn Eflingar - 24.1.2020 16:02

Svo virðist sem forystusveit ASÍ þori ekki til atlögu við þá sem sýna fráfarandi starfsmönnum Eflingar fyrirlitningu og vinna jafnframt gegn lífskjarasamningnum.

Lesa meira

Afmælisdagur bjorn.is – 1,4 milljón orð á 25 árum - 23.1.2020 6:08

Ég þakka lesendum hollustuna í öll þessi ár. Án viðbragða þeirra hefði ánægjan verið minni fyrir höfundinn.

Lesa meira

Samherjamál breytist í símamál - 22.1.2020 13:38

Svo virðist sem frumkvæðisathugun stjórnarandstöðunnar vegna hæfis Kristjáns Þórs og Samherjamálsins, eins og Namibíumálið er gjarnan kallað hér, ætli að breytast í nýtt símamál.

Lesa meira

Efling í framboð með Sósíalistaflokknum - 21.1.2020 9:26

Nú í sömu andrá og Gunnar Smári boðar þingframboð Sósíalistaflokksins efnir Efling til kjaraátaka við Reykjavíkurborg á opnum fundum og með opnum bréfum.

Lesa meira

Fjölmiðlafrumvarp án fjöldastuðnings - 20.1.2020 11:04

Hvað sem bjartsýni ráðherrans líður er þetta mál greinilega enn í kreppu vegna þess að ekki er tekið að meginvandanum á íslenskum fjölmiðlamarkaði.

Lesa meira

Stefnir í átök Ragnars Þórs og Gunnars Smára - 19.1.2020 12:55

Spurning er hvort Ragnar Þór telur viðbrögð Gunnars Smára nógu sterk til að sannfærast endanlega um að hann sé á réttri leið.

Lesa meira

Tekist á um excel-aðferðina í Strassborg - 18.1.2020 10:46

Það sem dómararnir í neðri deild MDE segja er að bæði þingið og ráðherrann séu bundin af excel-aðferð dómnefndarinnar, aðferð sem síðari dómnefndir hafa hafnað.

Lesa meira

Heilbrigðisráðherra ákveður víglínuna - 17.1.2020 11:28

Hvarvetna þar sem sósíalísk miðstýringarsjónarmið ráða verða til biðraðir og þegar þær eru á bráðamóttökum er meira í húfi en til dæmis í pósthúsum.

Lesa meira

Hugarró í snjóflóði - 16.1.2020 20:16

Hugarró Ölmu Sóleyjar þegar hún sagði sögu sína var aðdáunarverð og einnig fullvissa móður hennar, Önnu Sigríðar Sigurðardóttur, um að dóttur hennar yrði bjargað.

Lesa meira

Snjólaus Osló - 15.1.2020 16:50

Sólin skein í Osló miðvikudaginn 16. janúar

Lesa meira

Fjórar myndir frá Osló - 14.1.2020 16:47

Þegar aflað er efnis í skýrslur með ferðum til erlendra borga gefst lítill tími til annars en sitja fundi og taka myndir á göngu.

Lesa meira

Norræn rannsóknarvinna hefst - 13.1.2020 16:36

Verkefnið snýst um að taka saman tillögur sem nýtast til að auka gildi norrænnar samvinnu á starfssviði utanríkisráðherranna.

Lesa meira

Bananaveldi klerkanna - 12.1.2020 10:38

Sérfræðingur um írönsk málefni sem rætt var við í BBC eftir drápið á Soleimani sagði að menn mættu ekki gleyma því að Íran væri ekki „bananalýðveldi“.

Lesa meira

Heilladrjúg samvinna stjórnmálaafla - 11.1.2020 11:35

Fortíðarþráin getur blásið mönnum kapp í kinn en hún breytir ekki þörfinni fyrir að taka mið af kennileitum samtímans og láta þau leiða sig áfram.

Lesa meira

Jaap Schröder - 10.1.2020 11:20

Minning um Jaap Schröder fiðluleikara

Lesa meira

Samfylkingarþingmaður gegn NATO - 9.1.2020 11:16

Í rúmlega sjötíu ára langri aðildarsögu Íslendinga að NATO eru dæmi um að ólíklegustu menn rjúki upp til handa og fóta og taki til við að boða úrsögn úr NATO ef þetta eða hitt gerist eða gerist ekki.

Lesa meira

Fífldirfska í stað ferðaþjónustu - 8.1.2020 10:32

Allir anda léttar yfir að lífsbjörg varð við Langjökul að þessu sinni þótt teflt hafi verið á tæpasta vað af skipuleggjendum vélsleðaferðarinnar. Hvers vegna tóku þeir þessa áhættu?

Lesa meira

Framtíðarumhverfi löggæslu - 7.1.2020 11:14

Kaflaheitin bera öll með sér vísanir til mikilla breytinga á íslensku þjóðfélagi vegna aukinna alþjóðlegra tengsla, ferða- og tækniþróunar.

Lesa meira

ESB-dómstóllinn styður katalónska sjálfstæðissinna - 6.1.2020 11:01

Niðurstaða ESB-dómstólsins er áfall fyrir stjórnvöld í Madrid sem hafa beitt öllum ráðum til að brjóta sjálfstæðissinna á bak aftur.

Lesa meira

Thomas K. Friedman um morðið á Suleimani - 5.1.2020 11:02

Thomas K. Friedman, dálkahöfundur The New York Times, er í hópi bandarískra blaðamanna sem hafa mesta þekkingu á málefnum Mið-Austurlanda.

Lesa meira

Eyjan segir Þorgerði Katrínu nota nazistastimpil - 4.1.2020 13:13

Hafni formaður Viðreisnar því að „sérhagsmunaöfl“ berjist fyrir aðild Íslands að ESB verður hún að skýra hvað í orðinu felst.

Lesa meira

Baráttu InDefence fagnað á tímamótum - 3.1.2020 9:58

Barátta InDefence var ekki aðeins gegn ríkisstjórnum Bretlands og Hollands hún sneri einnig að íslensku ríkisstjórninni og stefnu hennar.

Lesa meira

Eilífa stjórnarskrármálið - 2.1.2020 10:17

Af lestri greina sem forystumenn flokka birtu í Morgunblaðinu 31. desember 2019 og Fréttablaðinu 2. janúar 2020 sést að ekki eru líkur á samstöðu allra flokka í stjórnarskrármálinu.

Lesa meira

Njótum augnabliksins - gleðilegt ár! - 1.1.2020 11:50

Þessi röð atvika er hugstæð á fyrsta degi nýs árs. Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Ein lítil áminning eða ábending getur leitt okkur inn áður ókunnar slóðir.

Lesa meira