Ræður og greinar

Mannréttindadómstóll í ólgusjó - 18.9.2020

Dóm­ar­arn­ir sitja í virki og fara sínu fram inn­an þess og utan. Ný­leg turn­laga bygg­ing dóm­stóls­ins minn­ir á sjálf­stæði hans.

Lesa meira

Trump setur Biden í vörn - 4.9.2020

Tak­ist Trump að hrekja demó­krata í varn­ar­stöðu af því að þeir styðji upp­lausn­aröfl og rót­tæka aðgerðasinna kann hann að sigra

Lesa meira

Norðurslóðir: lágspenna og stórveldakapphlaup - 21.8.2020

Þegar nor­ræn­ar yf­ir­lýs­ing­ar um lág­spennu eru lesn­ar kem­ur einnig fram að stór­veldakapp­hlaup kunni að raska ró á svæðinu.

Lesa meira

Norræn samvinna gegn netógnum - 7.8.2020

All­ar gagnaðgerðir eru viðkvæm­ar og kunna að leiða til hefnda. Skipt­ir höfuðmáli að varn­araðgerðir gegn fjölþátta- og netárás­um séu fjölþjóðleg­ar.

Lesa meira

Friðrik Erlingsson um Sæmund fróða - 25.7.2020

Við komum hér saman í dag til að hlusta á Friðrik Erlingsson rithöfund og sveitunga okkar í Rangárþingi eystra ræða um Sæmund fróða Sigfússon í Odda.

Lesa meira