Ræður og greinar

Fullveldið með dönskum augum - 16.10.2021

Fyr­ir þá sem hafa áhuga á að fá stórt sjón­ar­horn á þessa um­brota­tíma Íslands­sög­unn­ar er feng­ur að þess­ari bók. Hún er áminn­ing um að í sam­skipt­um þjóða er fátt til­vilj­un­um háð.

Lesa meira

Grænland í brennidepli - 16.10.2021

Áhersl­an er mik­il á Græn­land að þessu sinni á fund­un­um. Græn­lend­ing­ar kynna þar meðal ann­ars vinnu sína við nýja stjórn­ar­skrá.

Lesa meira

Nýmæli í danska konungsríkinu - 9.10.2021

Til að um trú­verðugar varn­ir Fær­eyja og Græn­lands sé að ræða verður Ísland að standa við hlið þeirra.

Lesa meira

Upphlaup eftir kosningar - 2.10.2021

Það rík­ir ekki nein óvissa um úr­slit kosn­ing­anna. Þegar alþingi kem­ur sam­an verður út­gáfa kjör­bréfa til 63 ein­stak­linga staðfest.

Lesa meira

Rafræna fjölmiðlabyltingin - 25.9.2021

Ein­stak­ling­ar, sam­tök þeirra, þar á meðal stjórn­mála­flokk­arn­ir, líta til nýju upp­lýs­inga­tækn­inn­ar sem öfl­ugs úrræðis til að boða skoðanir sín­ar. Lesa meira