Ræður og greinar

Faggilding gegn kyrrstöðu - 12.10.2024

Sé svig­rúm til ný­sköp­un­ar aukið, til dæm­is með fag­gild­ingu til eft­ir­lits á meiri jafn­ingja­grund­velli, verður auðveld­ara að laða yngra fólk til að stunda land­búnað.

Lesa meira

Ólafur Ragnar á ystu nöf - 5.10.2024

Orð hans um eig­in af­rek og um­mæli um ein­stak­linga í bók­inni sýna að hon­um hætt­ir til að ganga lengra en góðu hófi gegn­ir.


Lesa meira

Áminning um alvöru stríðsins - 28.9.2024

Í ná­grenni Rúss­lands kall­ar það yfir sig hættu á inn­rás að sýna and­vara­leysi og trúa því að það sé besta trygg­ing­in fyr­ir friði.

Lesa meira

Þýsk harka gegn hælisleitendum - 21.9.2024

Scholz sagði stjórn sína verða að gera allt í henn­ar valdi til að tryggja að þeir sem ættu ekki og mættu ekki vera í Þýskalandi yrðu flutt­ir úr landi.

Lesa meira

Efnahagsþróun til réttrar áttar - 14.9.2024

Hvort bjart­sýni for­sæt­is­ráðherra um þing­vet­ur­inn ræt­ist og á þingi næst samstaða um skyn­sam­leg­ar niður­stöður í mik­il­væg­um mál­um kem­ur í ljós.

Lesa meira