Ræður og greinar

Lífsgæðaþjónusta verði efld - 14.5.2022

Rann­sókn­ir sýna að með hvers kyns heilsu­tengd­um for­vörn­um má draga úr út­gjöld­um rík­is og sveit­ar­fé­laga og létta jafn­framt und­ir með heil­brigðis­kerf­inu.

 

Lesa meira

Fé- og valdagræði í Kína - 9.5.2022

Bók um Kína samtímans eftir Desmond Shum

Lesa meira

Upplýsingaóreiða vopn popúlista - 7.5.2022

Mál­in sem ber hæst á hverj­um stað eru al­mennt staðbund­in. Það er einkum í Reykja­vík þar sem land­spóli­tísk­ar lín­ur eru dregn­ar og leikið eft­ir þeim.

 

 

Lesa meira

Þinguppnám vegna bankasölu - 30.4.2022

Meira að segja sú aðferð að nýta eft­ir­lits­stofn­an­ir, ann­ars veg­ar í um­sjón seðlabank­ans og hins veg­ar alþing­is, til að rann­saka banka­söl­una er illa séð af stjórn­ar­and­stöðunni.

 

Lesa meira

Norrænu raðirnar þéttast - 23.4.2022

Í nor­rænu ríkj­un­um ræða menn grund­vall­arþætti ör­ygg­is­stefn­unn­ar til að þétta raðirn­ar sín á milli og með öðrum. Stærra NATO hefði haldið aft­ur af Pútín. Þann lær­dóm draga Finn­ar og Sví­ar.

 

Lesa meira