Ræður og greinar

Árétting í þágu borgaranna - 1.4.2023

Í slíkri árétt­ingu á laga­texta nú felst eng­in skerðing á full­veldi eða sjálf­stæði ís­lenska rík­is­ins vegna EES- aðild­ar­inn­ar.

Lesa meira

Þingmenn dýpka varnarmálaumræður - 25.3.2023

Þessi orðaskipti ut­an­rík­is­ráðherra og helstu tals­manna stjórn­ar­and­stöðunn­ar í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um stuðla að því að dýpka umræðurn­ar og koma þeim á hreyf­ingu.

Lesa meira

Aðför að menningararfi - 18.3.2023

Að aðför­inni að Borg­ar­skjala­safni Reykja­vík­ur er staðið á kaldrifjaðan hátt án nokk­urs til­lits til viðhorfa starfs­manna safns­ins, skjala­varða eða vel­unn­ara meðal sagn­fræðinga og annarra.

Lesa meira

Jóhannes Nordal - minning - 17.3.2023

Útför Jóhannesar Nordal (1924-2023) var gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. mars, sr. Sveinn Valgeirsson jarðsöng. 

Lesa meira

Arnór ræðir íslenskan her - 11.3.2023

Arn­ór seg­ir í bók­inni að skort­ur á ís­lensk­um herafla leiði af sér að við ráðum hvorki yfir sér­fræðikunn­áttu né viðbragðsliði til að mæta óvænt­um ógn­um.

Lesa meira