Ræður og greinar

Áætlanir krefjast aðgerða - 12.7.2025

Það sjá all­ir að aðgerðaáætlan­ir í þess­um dúr eru til þess eins að vekja falsk­ar von­ir. Betra er að láta þær óbirt­ar og leyfa kerf­inu að malla í kyrrþey..

Lesa meira

Endurheimt náttúruveraldarinnar - 10.7.2025

Hér gef ég þessari bók fimm stjörnur. Hún á vissulega erindi til þeirra sem er annt um lífið á jörðinni okkar. Ég minnist einnig þýðandans, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar sem fórst 30. júní.

Lesa meira

Netöryggisógnir og njósnir Kínverja - 5.7.2025

Netör­ygg­is­sveit­in bend­ir á ógn­ar­hópa sem eru tald­ir tengj­ast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í net­heim­um.

Lesa meira

Eftir Haag bíður heimavinnan - 28.6.2025

Að baki ákvörðun evr­ópsku NATO-ríkj­anna og Kan­ada um stór­auk­in út­gjöld til varn­ar­mála býr þó annað en að gleðja Trump.

Lesa meira

Boðar forystu í öryggismálum - 21.6.2025

For­sæt­is­ráðherra hef­ur gefið til kynna að áform henn­ar í þessu efni birt­ist bæði í „nýrri ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu“ und­ir for­ystu ut­an­rík­is­ráðherra og fjár­mála­áætl­un stjórn­ar sinn­ar.

Lesa meira