Ræður og greinar

Nýr tónn í útlendingaumræðum - 17.2.2024

Bjarni setti umræður um út­lend­inga­mál í nýj­an far­veg. Tónn­inn sem hann gaf hlaut mik­inn hljóm­grunn. Skoðanir annarra stjórn­mála­manna og al­menn­ings breytt­ust.

Lesa meira

Gildi réttrar greiningar - 10.2.2024

Hér er eng­inn op­in­ber grein­ing­araðili sem hef­ur þá skyldu að semja skýrslu og gefa stjórn­völd­um og al­menn­ingi viðvar­an­ir varðandi hernaðarlegt ör­yggi.

Lesa meira

Vonir bundnar við kjarasamninga - 3.2.2024

Þegar rætt er um verðbólg­una og kjara­samn­inga er ekki síður óvissa en vegna jarðeld­anna. Á stjórn­mála­vett­vangi spá auðvitað all­ir í spil­in.

Lesa meira

Hugmynd verður að hátæknirisa - 30.1.2024

Umsögn um Ævintýrið um Marel eftir Gunnar Þór Bjarnason

Lesa meira

Lögin séu skýr og kerfið skilvirkt - 27.1.2024

Kjarni máls­ins er að lög­gjöf­in sé skýr og af­drátt­ar­laus og kerfið sem eft­ir henni starfar sé skil­virkt. Skorti lög og tæki verður fram­kvæmd­in í sam­ræmi við það.

Lesa meira