Ræður og greinar

Vopnaglamur og áreiti Rússa - 16.4.2021

Sér­kenni­legt at­vik varð í sam­skipt­um rúss­neskra og ís­lenskra stjórn­valda í mars 2021. Ber að halda því til haga.

Lesa meira

Ljóslifandi farsóttarsaga - 10.4.2021

Stíll Gunn­ars Þórs Bjarna­son­ar er lip­ur og hon­um er vel lagið að rekja þræði til ým­issa átta til að bregða upp ljós­lif­andi mynd í huga les­and­ans.

Lesa meira

Litakóðar – frelsi fullbólusettra - 1.4.2021

Þarna er tæki­færi fyr­ir Norður­landaþjóðirn­ar að láta veru­lega að sér kveða. Al­mennt njóta heil­brigðis­kerfi þeirra virðing­ar á heims­mæli­kv­arða.

Lesa meira

Af jarðeldum og veiru - 27.3.2021

Göngu­leið var stikuð og skipu­leggja átti sæta­ferðir sem næst gosstað með rút­um úr Grinda­vík ef veirufar­ald­ur­inn leyfði.

Lesa meira

Varað við óreiðu - 20.3.2021

Sporna þarf við upp­lýs­inga­óreiðu þegar siglt er út úr far­aldr­in­um með bólu­setn­ing­um.

Lesa meira