Ræður og greinar

Um 360 milljónir kjósa á ESB-þing - 8.6.2024

Nú sýna kann­an­ir að aðeins Sví­ar setja lofts­lags­mál í efsta sæti. Ná­grann­ar Rússa og íbú­ar fleiri ríkja setja varn­ir og ör­yggi sitt efst í spurn­ing­um um kosn­inga­mál.

Lesa meira

Um eðli forsetaembættisins - 1.6.2024

All­ar til­raun­ir til að telja kjós­end­um trú um að for­seta­embættið sé eitt­hvað annað en það er sam­kvæmt stjórn­lög­um lands­ins eru dæmd­ar til að mis­heppn­ast.

Lesa meira

Eilíf tilvistargæsla - 25.5.2024

For­seta­kosn­inga­bar­átt­an snýst eðli­lega um hvernig við ætl­um að standa að til­vist og sjálf­stæði þjóðar­inn­ar.

Lesa meira

Varað við lélegri lagasmíð - 22.5.2024

Umsögn um bókina Mín eigin lög eftir Hauk Arnþórsson

Lesa meira

Bjástrað við bensínstöðvalóðir - 18.5.2024

Það eina sem borg­ar­stjórn hef­ur sam­ein­ast um í þessu máli á fimm árum er samþykkt­in um samn­ings­mark­miðin frá 9. maí 2019. Þar var ekki vikið að vild­ar­kjör­un­um sem síðan birt­ust.

Lesa meira