Ræður og greinar

Netöryggisógnir og njósnir Kínverja - 5.7.2025

Netör­ygg­is­sveit­in bend­ir á ógn­ar­hópa sem eru tald­ir tengj­ast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í net­heim­um.

Lesa meira

Eftir Haag bíður heimavinnan - 28.6.2025

Að baki ákvörðun evr­ópsku NATO-ríkj­anna og Kan­ada um stór­auk­in út­gjöld til varn­ar­mála býr þó annað en að gleðja Trump.

Lesa meira

Boðar forystu í öryggismálum - 21.6.2025

For­sæt­is­ráðherra hef­ur gefið til kynna að áform henn­ar í þessu efni birt­ist bæði í „nýrri ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu“ und­ir for­ystu ut­an­rík­is­ráðherra og fjár­mála­áætl­un stjórn­ar sinn­ar.

Lesa meira

Kúvendingin í útlendingamálum - 14.6.2025

Umræður um út­lend­inga­mál­in tóku nýja stefnu hér í janú­ar 2024 þegar Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, gagn­rýndi harðlega niður­læg­ingu Aust­ur­vall­ar.

Lesa meira

Útlendingastefna í vindinum - 7.6.2025

Víðir bar einn ein­stak­ling af 19 í brott­vís­un­ar­hópn­um fyr­ir brjósti. Meðferð upp­lýs­ing­anna sem hann lak var ekki hlut­laus, held­ur mark­viss, hann vildi stöðva brott­vís­un síns manns.

Lesa meira