Ræður og greinar
Ábyrgð að vera maður.
Í þessari ræðu velti ég fyrir mér tengslum stjórnmála og kristni og minni á, að þjóðfélags- og fjármálakerfi okkar er talið eiga uppruna sinn í iðjusemi og guðsótta kalvinista auk þess sem ég gagnrýni póst-módernismann og þá áráttu að leggja allt að jöfnu.
Lesa meiraUtanríkisstefnan og framboð til öryggisráðsins.
Þegar ég var beðinn að flytja erindi um alþjóðamál í Rótary-klúbbnum mínum, ákvað ég að líta almennt yfir stöðuna í ljósi framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meiraForeldragagnrýni á grunnskólann.
Þetta er hluti ræðu í borgarstjórn, þar sem ég ræddi um áhyggjur foredra vegna þekkingar nemenda í stærðfræði.
Lesa meiraSteinunn Birna, málfrelsið, R-listinn og Austurbæjarbíó.
Þetta er ræða, sem ég flutti á fundi borgarstjórnar vegna hræðslu R-listans við umræður um framtíð Austurbæjarbíós.
Lesa meiraKristni í fjölmenningarsamfélagi.
Hér birtist erindi, sem ég flutti í Hallgrímskirkju á degi íslenskrar tungu og tók saman ýmislegt, sem ég átti um tungu, trú og þjóðerniskennd og setti í fjölmenningarlegt samhengi. Fundurinn var vel sóttur og vík ég að tveimur ábendingum fundarmanna í neðanmálsgreinum.
Lesa meiraAir Borders Control
Þetta er setningarávarp mitt á málþingi dómsmálaráðuneytisins um landamæravörslu á flugvöllum fyrir sérfræðinga frá Schengen-löndum, Banraríkjunum og IATA.
Lesa meiraKB-einvígi Friðriks og Larsens.
Með þessu ávarpi lýsti ég einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens á vegum Hróksins hafið.
Lesa meira