Þess var minnst af lagadeild Háskólans á Akureyri, að dómur um umferðalagabrot í nágrenni deildarinnar leiddi af sér umbyltingu íslenska réttarkerfisins.
Lesa meira
Hér birtist ræða mín í umræðum um vantraust á ríkisstjórnina, mánudaginn, 24. nóvember, 2008. Viðbrögð Steingríms J. Sigfússonar, formanns vinstri/grænna, við ræðunni vöktu sérstaka athygli, en hann gerði hróp að mér undir lok hennar.
Lesa meira
Hér birti ég ræður, sem ég flutti á alþingi föstudaginn 21. nóvember, þegar fyrsta umræða var um frumvarp mitt um sérstakan saksóknara vegna bankahrunsins.
Lesa meira
Á hátíðarmálþingi vegna 100 ára afmælis lagakennslu flutti ég þetta ávarp og ræddi meðal annars um hlut lögfræðinga til að tryggja sjálfstæði þjóðanna.
Lesa meira
Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 28. september, 2008 í tilefni af viðtal við Jóhann R. Benediksston, fráfarandi lögreglustjóra, í blaðinu daginn áður.
Lesa meira