Ræður og greinar
Enginn Berlínarmúr.
Dómsmálaráðherra segir að jafnvel þó hentug lóð fengist á Hólmsheiði eða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu væri óskynsamlegt að reisa þar stórt fangelsi, líkt og stefnt hefur verið að um árabil. Viðtal í Morgunblaðinu.