Ræður og greinar

Stórvirki um einn meginþátt Íslandssögunnar - 29.12.2017

Umsögn um bókina:  Líftaug landsins. Ritstjóri: Sumarliði R. Ísleifsson. 982 bls. í tveimur bindum, innb. Sagnfræðistofnun HÍ, Skrudda 2017.
Lesa meira

Óvissustraumar um Evrópu við áramót - 29.12.2017

Evrópusambandið festist í sundrung og stjórnarháttum fortíðar frekar en framtíðar. Misklíð innan ESB er í anda áróðursmarkmiða Rússa.

Lesa meira

Uppreisnarmaður sjálfstæðisstefnunnar - 23.12.2017

Umsögn um bókina  Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar

eftir Styrmi Gunnarsson. 234 bls., innb. Veröld 2017.

Lesa meira

Það sem ekki má liggja í þagnargildi - 19.12.2017

Umsögn um bókina Erlendur landshornalýður?  Eftir Snorra G. Bergsson. 375 bls., innb. Almenna bókafélagið 2017.

Lesa meira

Kjarnorkustefna íslenskra stjórnvalda er skýr - 15.12.2017

ICAN-samtökin ætla ekki aðeins að þrýsta á norsk stjórnvöld heldur sækja þau fram víðar þ. á m. á Íslandi til að vinna að framgangi ályktunar SÞ.

Lesa meira

Gunnarsstofnun 20 ára - 9.12.2017

Tillagan um reglurnar um Gunnaraatofnun var staðfest 9. desember 1997 og þess vegna erum við hér í dag, 20 árum síðar. Með reglunum var lagður grunnur að starfinu sem síðan hefur blómstrað hér.

Lesa meira

Stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum hjá nýrri ríkisstjórn - 2.12.2017

Ný ríkisstjórn fær þrjú stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum: áhættumat, breytt viðskiptaumhverfi vegna Brexit og formennska í Norðurskautsráðinu

Lesa meira

NATO ákveður að stofna nýja flotaherstjórn - 17.11.2017

Mikilvæg þáttaskil urðu innan NATO gagnvart öryggi á N-Atlantshafi með ákvörðun um nýja Atlantshafsherstjórn.

Lesa meira

Tvær gamlar greinar um sögulegar sættir - 13.11.2017

Hér birtast tvær greinar sem ég skrifaði í Morgunblaðið í desember 1979 og janúar 1980 um það sem gjarnan er kallað sögulegar sættir. Þær er verið að reyna í stjórnarmyndun líðandi stundar. Í stuttum inngangi er horft aftur til þess tíma þegar greinarnar birtust.

Lesa meira

Viðtal við Manfred Nielson flotaforingja á ÍNN - 12.11.2017

Þetta samtal birtist á sjónvarpsstöðinni ÍNN fimmtudaginn 9. nóvember 2017 og má sjá það undir hlekknum Þættir hér á síðunni. Lesa meira

Efla verður varnir gegn skipulagðri glæpastarfsemi - 3.11.2017

Dæmi skýrsluhöfunda frá Norðurlöndunum vekja ugg. Glæpahópar og gengi berjast í mörgum tilvikum um yfirráðasvæði og markaði.

Lesa meira

Viðtal við Wolfgang Ischinger sendiherra á ÍNN - 2.11.2017

Wolfang Ischinger sendiherra, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, var hér með ráðstefnu 12. október og tók síðan þátt í Hringborði norðursinns. Viðtalið var tekið af því tilefni en ekki sýnt fyrr en 2. nóvember. Viðtalið má sjá undir hlekknum Þættir hér á síðunni.

Lesa meira

Vinstri grænir snúast gegn þjóðarörygisstefnunni - 25.10.2017

Flokkurinn sýnir algjört ábyrgðarleysi í öryggismálum þjóðarinnar.

Lesa meira

Þingkosningarnar snúast líka um utanríkismál - 20.10.2017

Þjóðir hafa lögmætra hagsmuna að gæta. Beri þjóð ekki gæfu til að kjósa þá til forystu sem vilja taka gæslu þeirra að sér lendir hún í ógöngum.

Lesa meira

ESB „pakkar í vörn“ vegna Katalóníu - 6.10.2017

Ályktanir sem draga má af atburðunum í Katalóníu sýna hve mikinn pólitískan stórviðburð í Evrópu er að ræða.

Lesa meira