Ræður og greinar
Vegabréfsáritanir fyrir ríkissjóð
Breyti eitt Schengen-ríki lögum sínum til að stórfjölga útgáfu vegabréfsáritana vegna eigin tekjuöflunar setur það ekki öryggissjónarmið í forgang.
Lesa meiraVeikburða friður á Gaza
Undirritun skjals dugar ekki til að brjótast út úr þessum vítahring. Næsta stig kann að fela í sér algera afvopnun Hamas.
Lesa meira200 mílna lögsaga í 50 ár
Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?
Lesa meiraEES-samningurinn – þróun og staða
Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.
Lesa meira