Ræður og greinar

Spjallmenni valda ótta - 29.4.2023

Nú koma sér­fróðir menn fram á völl­inn sem líkja gervi­greind­ar­væðing­unni við raf­væðing­una á sín­um tíma. Lífs­gæðabreyt­ing­in verði af svipuðum skala.

Lesa meira

Sendiráðsmenn og skip í dularklæðum - 22.4.2023

Þór­dís Kol­brún ut­an­rík­is­ráðherra var spurð hvort Ísland breytt­ist í skot­mark við ákvörðun­ina um kaf­bátaþjón­ust­una. Hún sagði rétti­lega að svo væri ekki.

Lesa meira

EES-áttavitinn endurstilltur - 15.4.2023

Óbreytt rétt­arstaða skap­ar erfiðleika við að ná því meg­in­mark­miði EES-samn­ings­ins að mynda öfl­ugt og eins­leitt evr­ópskt efna­hags­svæði.

Lesa meira

Hringrásarhagkerfi íslenskunnar - 8.4.2023

Hvaða fjöl­miðlar óska eft­ir rík­is­styrkj­um? Á ekki að líta til framtíðar? Þróun spjall­menna í krafti gervi­greind­ar er bylt­ing­ar­kennt ný­mæli.

Lesa meira

Nýr skilningur á sögustöðum - 3.4.2023

Á sögu­stöðum ★★★★· Eft­ir Helga Þor­láks­son. Vaka-Helga­fell, 2022. Innb. 463 bls., mynd­ir og skrár.

Lesa meira

Árétting í þágu borgaranna - 1.4.2023

Í slíkri árétt­ingu á laga­texta nú felst eng­in skerðing á full­veldi eða sjálf­stæði ís­lenska rík­is­ins vegna EES- aðild­ar­inn­ar.

Lesa meira