Ræður og greinar
Stjórnarleiðtogar á faraldsfæti
Sumarleyfistími stjórnmálamanna er á enda. Angela Merkel kom til Íslands og Mike Pence er væntanlegur en Donald Trump fer ekki til Kaupmannahafnar.
Lesa meiraFundur Trumps og áhrif Íslands
Í öllu tilliti skiptir þessi leiðtogafundur okkur Íslendinga miklu. Sögulegu og landfræðilegu tengslin eru skýr.
Lesa meira