Ræður og greinar
Tvær ólíkar forsetaræður
Ef til vill verður litið til þessarar ræðu Bidens sem sögulegrar. Hún fái sess með ýmsum ræðum síðustu aldar þegar rifjuð eru upp stórpólitísk atvik úr kalda stríðinu.
Lesa meiraHófsemd Eðvarðs – þvermóðska Eflingar
Þessi hófsömu orð sýna að Eðvarði Sigurðssyni kom ekki einu sinni til hugar að til ágreinings kynni að koma við sáttasemjara um afhendingu kjörskrár vegna miðlunartillögu.
Lesa meiraLeitin að Grími Thomsen
Ritgerðasafn Feiknstafir Ritstjórar Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2022. Innb. 412 bls.
Lesa meiraPíratar raunsæir – Efling í stríð
Oft er látið eins og popúlistar, lýðskrumarar, séu aðeins á hægri kanti stjórnmálanna. Þetta er rangt. Þeir eru ekki síður til vinstri.
Lesa meiraÓskastaða Eflingar birtist
Í Eflingu beinist athygli nú að ófriði með skæruverkföllum og stríði við ráðherra og ríkissáttasemjara samhliða málsvörn fyrir dómstólum, héraðsdómi og félagsdómi.
Lesa meira