Ræður og greinar

Tvær ólíkar forsetaræður - 25.2.2023

Ef til vill verður litið til þess­ar­ar ræðu Bidens sem sögu­legr­ar. Hún fái sess með ýms­um ræðum síðustu ald­ar þegar rifjuð eru upp stór­póli­tísk at­vik úr kalda stríðinu.

Lesa meira

Hófsemd Eðvarðs – þvermóðska Eflingar - 18.2.2023

Þessi hóf­sömu orð sýna að Eðvarði Sig­urðssyni kom ekki einu sinni til hug­ar að til ágrein­ings kynni að koma við sátta­semj­ara um af­hend­ingu kjör­skrár vegna miðlun­ar­til­lögu.

Lesa meira

Leitin að Grími Thomsen - 13.2.2023

Rit­gerðasafn Feiknstaf­ir  Rit­stjór­ar Sveinn Yngvi Eg­ils­son og Þórir Óskars­son. Hið ís­lenska bók­mennta­fé­lag, 2022. Innb. 412 bls.

Lesa meira

Píratar raunsæir – Efling í stríð - 11.2.2023

Oft er látið eins og po­púl­ist­ar, lýðskrum­ar­ar, séu aðeins á hægri kanti stjórn­mál­anna. Þetta er rangt. Þeir eru ekki síður til vinstri.

Lesa meira

Óskastaða Eflingar birtist - 4.2.2023

Í Efl­ingu bein­ist at­hygli nú að ófriði með skæru­verk­föll­um og stríði við ráðherra og rík­is­sátta­semj­ara sam­hliða málsvörn fyr­ir dóm­stól­um, héraðsdómi og fé­lags­dómi.

Lesa meira