Ræður og greinar

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf - 15.6.2024

Sjálf­stæðis­bar­átt­an er ei­líf – á það er jafn­an minnt 17. júní. Ávallt er þörf á að huga að rót­un­um sem gefa bar­átt­unni kraft, þar skipta sag­an og tung­an mestu.

Lesa meira

Um 360 milljónir kjósa á ESB-þing - 8.6.2024

Nú sýna kann­an­ir að aðeins Sví­ar setja lofts­lags­mál í efsta sæti. Ná­grann­ar Rússa og íbú­ar fleiri ríkja setja varn­ir og ör­yggi sitt efst í spurn­ing­um um kosn­inga­mál.

Lesa meira

Um eðli forsetaembættisins - 1.6.2024

All­ar til­raun­ir til að telja kjós­end­um trú um að for­seta­embættið sé eitt­hvað annað en það er sam­kvæmt stjórn­lög­um lands­ins eru dæmd­ar til að mis­heppn­ast.

Lesa meira

Eilíf tilvistargæsla - 25.5.2024

For­seta­kosn­inga­bar­átt­an snýst eðli­lega um hvernig við ætl­um að standa að til­vist og sjálf­stæði þjóðar­inn­ar.

Lesa meira

Varað við lélegri lagasmíð - 22.5.2024

Umsögn um bókina Mín eigin lög eftir Hauk Arnþórsson

Lesa meira

Bjástrað við bensínstöðvalóðir - 18.5.2024

Það eina sem borg­ar­stjórn hef­ur sam­ein­ast um í þessu máli á fimm árum er samþykkt­in um samn­ings­mark­miðin frá 9. maí 2019. Þar var ekki vikið að vild­ar­kjör­un­um sem síðan birt­ust.

Lesa meira

Nýsköpun í heilbrigðiskerfum - 11.5.2024

Þegar viðtalið við Ein­ar Stef­áns­son er lesið vakna spurn­ing­ar um hvort annað gildi um ný­sköp­un­ar­sam­vinnu um heil­brigðismál milli einkaaðila og hins op­in­bera en um önn­ur verk­efni.

Lesa meira

Kosið um menn en ekki málefni - 4.5.2024

Aug­ljóst er af fjölda fram­bjóðenda að veðjað er á að mik­il dreif­ing at­kvæða geti opnað hverj­um sem er leiðina á Bessastaði.

Lesa meira

Nýr tónn í öryggismálum - 27.4.2024

Spurn­ing­in hvert Íslend­ing­ar stefndu sner­ist um hvað en ekki hvort við gæt­um lagt meira af mörk­um til eig­in ör­ygg­is og banda­manna okk­ar.

Lesa meira

Sýndarkæra frá Svörtu loftum - 22.4.2024

Seðlabank­inn gegn Sam­herja – eft­ir­för eða eft­ir­lit? ★★★★· Eft­ir Björn Jón Braga­son. 

Lesa meira

Sjálfbær landnýting í sjálfheldu - 20.4.2024

Því er miður að ekki hef­ur verið farið að til­lög­unni um að lög­festa inn­tak hug­taks­ins sjálf­bær land­nýt­ing og kalla þannig fleiri til þátt­töku í umræðunum. Lesa meira

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin - 13.4.2024

Í þingum­ræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórn­ar­and­stöðunni er eng­inn flokk­ur sem hef­ur tveggja kjör­tíma­bila út­hald til sam­starfs um fram­kvæmd stefnu nýju Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Lesa meira

Fordæmaleysi einkennir feril Katrínar - 6.4.2024

Frá því að Katrín Jak­obs­dótt­ir varð for­sæt­is­ráðherra 30. nóv­em­ber 2017 hafa marg­ir for­dæma­laus­ir at­b­urðir gerst í ís­lensk­um stjórn­mál­um.

Lesa meira

Matthías Johannessen- minning - 4.4.2024

Matthías Johannessen var jarðsunginn frá Dómkirkjunni. Hér er minngargrein sem ég ritaði í Morgunblaðið.

Lesa meira