Ræður og greinar

Hvassahraunsvöllur úr myndinni - 20.7.2024

Flug­vall­ar­málið stend­ur nú þannig að Icelanda­ir blæs á völl í Hvassa­hrauni en Reykja­vík­ur­borg skirrist við að fara að ör­ygg­is­regl­um í þágu Reykja­vík­ur­flug­vall­ar.

Lesa meira

Fjarar hratt undan Joe Biden - 13.7.2024

Joe Biden er greini­lega svo brugðið vegna ald­urs að hann hef­ur ekki krafta til að gegna embætti for­seta Banda­ríkj­anna í fjög­ur ár þótt svo ólík­lega færi að hann næði kjöri.

Lesa meira

Norrænu ríkin öll á 75 ára NATO-toppfundi - 6.7.2024

Til að varn­aráætlan­ir á N-Atlants­hafi séu trú­verðugar er þörf fyr­ir viðbúnað af marg­vís­legu tagi hér. Um eðli hans og fram­lag okk­ar verður að ræða að ís­lensku frum­kvæði.

Lesa meira

Þingtíðindi gefin Alþingi - 4.7.2024

Í dag (4. júlí) var athöfn í Alþingishúsinu í boði forsætisnefndar þingsins þegar við systkinin afhentum Alþingi til eignar og varðveislu Alþingistíðindi 1845 til 1971 sem hafa verið í eigu þriggja þingforseta.

Lesa meira

Fjölþáttastríð í netheimum - 29.6.2024

Í tilefni af árásinni á Árvakur fyrir viku sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra réttilega við mbl.is: „Þetta er hluti af stríðsrekstri.“

Lesa meira

Brugðist við lögregluóvild Pírata - 22.6.2024

Ára­tug­um sam­an hef­ur skort nægi­leg­an stuðning á alþingi við að laga heim­ild­ir og búnað lög­reglu að gjör­breyttu starfs­um­hverfi henn­ar.


Lesa meira

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf - 15.6.2024

Sjálf­stæðis­bar­átt­an er ei­líf – á það er jafn­an minnt 17. júní. Ávallt er þörf á að huga að rót­un­um sem gefa bar­átt­unni kraft, þar skipta sag­an og tung­an mestu.

Lesa meira

Um 360 milljónir kjósa á ESB-þing - 8.6.2024

Nú sýna kann­an­ir að aðeins Sví­ar setja lofts­lags­mál í efsta sæti. Ná­grann­ar Rússa og íbú­ar fleiri ríkja setja varn­ir og ör­yggi sitt efst í spurn­ing­um um kosn­inga­mál.

Lesa meira

Um eðli forsetaembættisins - 1.6.2024

All­ar til­raun­ir til að telja kjós­end­um trú um að for­seta­embættið sé eitt­hvað annað en það er sam­kvæmt stjórn­lög­um lands­ins eru dæmd­ar til að mis­heppn­ast.

Lesa meira

Eilíf tilvistargæsla - 25.5.2024

For­seta­kosn­inga­bar­átt­an snýst eðli­lega um hvernig við ætl­um að standa að til­vist og sjálf­stæði þjóðar­inn­ar.

Lesa meira

Varað við lélegri lagasmíð - 22.5.2024

Umsögn um bókina Mín eigin lög eftir Hauk Arnþórsson

Lesa meira

Bjástrað við bensínstöðvalóðir - 18.5.2024

Það eina sem borg­ar­stjórn hef­ur sam­ein­ast um í þessu máli á fimm árum er samþykkt­in um samn­ings­mark­miðin frá 9. maí 2019. Þar var ekki vikið að vild­ar­kjör­un­um sem síðan birt­ust.

Lesa meira

Nýsköpun í heilbrigðiskerfum - 11.5.2024

Þegar viðtalið við Ein­ar Stef­áns­son er lesið vakna spurn­ing­ar um hvort annað gildi um ný­sköp­un­ar­sam­vinnu um heil­brigðismál milli einkaaðila og hins op­in­bera en um önn­ur verk­efni.

Lesa meira

Kosið um menn en ekki málefni - 4.5.2024

Aug­ljóst er af fjölda fram­bjóðenda að veðjað er á að mik­il dreif­ing at­kvæða geti opnað hverj­um sem er leiðina á Bessastaði.

Lesa meira

Nýr tónn í öryggismálum - 27.4.2024

Spurn­ing­in hvert Íslend­ing­ar stefndu sner­ist um hvað en ekki hvort við gæt­um lagt meira af mörk­um til eig­in ör­ygg­is og banda­manna okk­ar.

Lesa meira