Ræður og greinar
20 ár frá falli Berlínarmúrsins.
Hér birtist ávarp, sem ég flutti við upphaf fundar til að minnast þess, að 20 ár voru liðin frá falli Berlínarmúrsins.
Lesa meiraGuðjón Magnússon - minning.
Sigurður K. Oddsson – minning.
Lögreglan er verð trausts.
Hér svara ég gagnrýni Jóns Kaldals, ritstjóra Fréttablaðsins, vegna starfa minna sem dómsmálaráðherra.
Lesa meiraMótum þjóðarsamstöðu um Evrópustefnu
Hér vara ég við, að sömu aðferð verði beitt við mótun tengsla við Evrópusambandið og við gerð Icesave-samningsins.
Lesa meiraSteingrímur J. leggur ICESAVE-skuldaklafann á þjóðina.
Hér er grein, sem ég ritaði á vefsíðuna www.efrettir.is, föstudaginn 4. júní, þegar skýrt var frá samkomulagi um greiðslu ábyrgðar vegna ICESAVE-reikninganna.
Lesa meiraStyðjum vandaða ESB-málsmeðferð.
Þessi grein um tillögu sjálfstæðismanna og framsóknarmanna um Evrópumál birtist í Morgunblaðinu 30. maí 2009.
Lesa meira
Hanna Johannessen – minning.
New Arctic Policies
Jóhanna segist leiða Ísland í ESB - Brusselvaldið leggur Samfylkingu lið.
Hér ræði ég framvindu Evrópumála í kosningabaráttunni og deilur Samfylkingar og vinstri-grænna.
Lesa meira
Sendiherra ESB gerist virkur í kosningabaráttunni - gengur í lið með Samfylkingunni
Hér ræði ég þann einstæða atburð, þegar Percy Westerlund, sendiherra ESB gagnvart Íslandi, hóf beina þátttöku í kosningabaráttunn. Birtist á amx.is 20. apríl, 2009.
Lesa meira60 ár – Ísland í NATO.
Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg efnu til hátíðarfundar í tilefni af 60 ára afmæli NATO, 4. apríl, 2009. Þar flutti ég þetta erindi um NATO í 60 ár frá íslenskum sjónarhóli.
Lesa meiraStjórnarskrárbreyting 2. umr. 1. ræða
Hér er framsöguræða mín við upphaf 2. umræðu um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, en ég var framsögumaður minnihluta sérnefndar um málið, sem starfaði undir formennsku Valgerðar Sverrisdóttur, Framsóknarflokki.
Lesa meira
Ingibjörg Sólrún sendir Sjálfstæðisflokknum kaldar kveðjur
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flutti kveðjuræðu við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar 27. mars og í tilefni af því ritaði ég þessa grein á www.amx.is
Lesa meira