Ræður og greinar

20 ár frá falli Berlínarmúrsins. - 9.11.2009

Hér birtist ávarp, sem ég flutti við upphaf fundar til að minnast þess, að 20 ár voru liðin frá falli Berlínarmúrsins.

Lesa meira

Guðjón Magnússon - minning. - 15.10.2009

Guðjón Magnússon var jarðsettur frá þéttsetinni Hallgrímskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni klukkan 15. í dag. Ég ritaði þessa minningargrein í Morgunblaðið. Lesa meira

Sigurður K. Oddsson – minning. - 2.9.2009

Við Guðni Ágústsson og Össur Skarphéðinsson, félagar í Þingvallanefnd, sendum saman minningargrein um Sigurð K. Oddsson, þjóðgarðsvörð á Þingvöllum, í Morgunblaðið 2. september, þegar Sigurður var jarðaður. Sr. Hjálmar Jónsson jarðsöng og var Dómkirkjan þéttsetin. Lesa meira

Lögreglan er verð trausts. - 23.7.2009

Hér svara ég gagnrýni Jóns Kaldals, ritstjóra Fréttablaðsins, vegna starfa minna sem dómsmálaráðherra.

Lesa meira

Mótum þjóðarsamstöðu um Evrópustefnu - 24.6.2009

Hér vara ég við, að sömu aðferð verði beitt við mótun tengsla við Evrópusambandið og við gerð Icesave-samningsins.

Lesa meira

Steingrímur J. leggur ICESAVE-skuldaklafann á þjóðina. - 4.6.2009

Hér er grein, sem ég ritaði á vefsíðuna www.efrettir.is, föstudaginn 4. júní, þegar skýrt var frá samkomulagi um greiðslu ábyrgðar vegna ICESAVE-reikninganna.

Lesa meira

Styðjum vandaða ESB-málsmeðferð. - 30.5.2009

Þessi grein um tillögu sjálfstæðismanna og framsóknarmanna um Evrópumál birtist í Morgunblaðinu 30. maí 2009.

 

Lesa meira

Hanna Johannessen – minning. - 8.5.2009

Hanna Ingólfsdóttir Johannessen, eiginkona Matthíasar Johannessen, var jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 8. maí kiukkan 15.00. Minningargreinin birtist í Morgunblaðinu. Lesa meira

New Arctic Policies - 4.5.2009

Fyrilestur þennan flutti ég í Noors Slott á seminari með stjórnmálamönnum og fræðimönnum, þar sem rætt var um samstarf Norðurlanda í öryggismálum. Lesa meira

Jóhanna segist leiða Ísland í ESB - Brusselvaldið leggur Samfylkingu lið. - 22.4.2009

Hér ræði ég framvindu Evrópumála í kosningabaráttunni og deilur Samfylkingar og vinstri-grænna.

 

Lesa meira

Sendiherra ESB gerist virkur í kosningabaráttunni - gengur í lið með Samfylkingunni - 20.4.2009

Hér ræði ég þann einstæða atburð, þegar Percy Westerlund, sendiherra ESB gagnvart Íslandi, hóf beina þátttöku í kosningabaráttunn. Birtist á amx.is 20. apríl, 2009.

Lesa meira

60 ár – Ísland í NATO. - 4.4.2009

Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg efnu til hátíðarfundar í tilefni af 60 ára afmæli NATO, 4. apríl, 2009. Þar flutti ég þetta erindi um NATO í 60 ár frá íslenskum sjónarhóli.

Lesa meira

Stjórnarskrárbreyting 2. umræða II. ræða - 3.4.2009

Hér er önnur ræða mín sem framsögumanns minnihluta um stjórnarskrármálið.

 

Lesa meira

Stjórnarskrárbreyting 2. umr. 1. ræða - 2.4.2009

Hér er framsöguræða mín við upphaf 2. umræðu um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, en ég var framsögumaður minnihluta sérnefndar um málið, sem starfaði undir formennsku Valgerðar Sverrisdóttur, Framsóknarflokki.

 

Lesa meira

Ingibjörg Sólrún sendir Sjálfstæðisflokknum kaldar kveðjur - 29.3.2009

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flutti kveðjuræðu við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar 27. mars og í tilefni af því ritaði ég þessa grein á www.amx.is

Lesa meira