Þessa grein ritaði ég til að árétta þá skoðun mína, að Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur gæti ekki afsannað, að Bandaríkjastjórn hefði ein og óstudd tekið ákvörðun um að senda fjóra tundurspilla að Íslandsströndum 1950, þegar þar sást stór sovéskur síldarfloti.
Lesa meira