Ræður og greinar
Vaktstöð siglinga
Vaktstöð siglinga er mikilsverður áfangi á þeirri leið að samhæfa sem best björgunarstarf í landinu - þar sameinast Landhelgisgæsla, Neyðarlína og Slysavarnafélagið Landsbjörg við úrlausn verkefna undir faglegri forsjá Siglingastofnunar.
Lesa meiraLýðveldið og guðleg forsjón.
Þessa ræðu flutti ég úr stólnum í Þingvallakirkju 17. júní við messu hjá séra Kristjáni Vali Ingólfssyni, sem þjónar nú á Þingvöllum. Kirkjan var þéttsetin og þjóðsöngurinn sunginn fjórraddaður fyrir tilstilli prests og Margrétar Bóasdóttur prestsfrúar. Að lokinni messu var boðið í kirkjukaffi í Valhöll. Veðrið var bjart og fallegt en það blés dáilítið.
Lesa meiraUmræðustjórnmál?
Grein þessa ritaði ég sem svargrein við grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í Morgunblaðinu 12. júní, sem hér dómsmálaráðherrann.
Lesa meiraÞátttökukrafa Reykjavíkurborgar
Ég skrifaði þessa grein í Morgunblaðið til þess enn að árétta þá stefnu, sem Reykjavíkurborg hefur mótað varðandi lágmarksþátttöku í atkvæðagreiðslum almennings. Vil ég ekki una því, að haldið sé fram, að með kynningu á þessum ákvörðunum borgaryfirvalda sé ég að búa mig undir að „ræna“ rétti af landsmönnum.
Lesa meira75%-markið og R-listinn
Grein þessa skrifaði ég, þegar mér þótti nóg um, að verið væri að eigna mér þá ákvörðun R-listans við flugvallarkosninguna 2001, að hún væri ekki bindandi, nema 75% kjósenda tækju þátt í henni.
Lesa meira