Ræður og greinar

Fjölþáttógnir og netvarnir - 30.6.2021

Séu Norðurlöndin samstiga vegur það þungt út á við. Árás á eitt þeirra eða þau öll er auðvelt að skýra sem aðför að lýðræðislegum stjórnarháttum.

Lesa meira

Viðurkennd sérstaða landbúnaðarframleiðslu - 25.6.2021

Til að starfs­skil­yrði land­búnaðar hér séu sam­bæri­leg og í ná­granna­lönd­un­um ber að tryggja svig­rúm inn­lendra fram­leiðenda. Á þetta skort­ir.

Lesa meira

Biden boðar endurkomu Bandaríkjanna - 11.6.2021

Biden ferðast und­ir kjör­orðinu America is back. Hann boðar að Banda­ríkja­menn séu komn­ir að nýju til virkr­ar þátt­töku í alþjóðasam­starfi.

Lesa meira