Hér svara ég grein, sem Katrín Jakobsdóttir skrifaði í tilefni af því, að ég gagnrýndi léleg vinnubrögð við tilboð um lóð til Háskólans í Reykjavík. Katrín svaraði mér síðan laugardaginn 28. maí og sagðist sammála mér um nauðsyn umhverfisverndar á þessu svæði.
Lesa meira