Ræður og greinar

Iceland and the European integration. - 31.5.2005

Þessa ræðu flutti ég á hádegisfundi á vegum CEPS í Brussel, þegar Evrópunefnd heimsótti stofnunina. Nefndin var á ferð í Brussel 30. maí til 1. júní. Lesa meira

Náttúruverndarsinni fyrir borð. - 26.5.2005

Hér svara ég grein, sem Katrín Jakobsdóttir skrifaði í tilefni af því, að ég gagnrýndi léleg vinnubrögð við tilboð um lóð til Háskólans í Reykjavík. Katrín svaraði mér síðan laugardaginn 28. maí og sagðist sammála mér um nauðsyn umhverfisverndar á þessu svæði. Lesa meira

Samstarf í þágu almannaheilla. - 20.5.2005

Þetta ávarp flutti ég við setningu 5. landsþings Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Var ánægjulegt að fá tækifæri til að kynnast hinum mikla krafti sem býr í félaginu. Lesa meira

Engin heimavinna við Nauthólsvík. - 11.5.2005

Þessa grein ritaði ég til að sýna, hve illa R-listinn stæði að tilboði sínu til Háskólans í Reykjavík um lóð við Nauthólsvíkina. Lesa meira

Vatnsmýrin - Háskólinn í Reykjavík. - 3.5.2005

Hér endursegi ég punkta úr nokkrum ræðum, sem ég flutti í borgarstjórn um Vatnsmýrina og Háskólann í Reykjavík. Lesa meira