Ræður og greinar

Þinguppnám vegna bankasölu - 30.4.2022

Meira að segja sú aðferð að nýta eft­ir­lits­stofn­an­ir, ann­ars veg­ar í um­sjón seðlabank­ans og hins veg­ar alþing­is, til að rann­saka banka­söl­una er illa séð af stjórn­ar­and­stöðunni.

 

Lesa meira

Norrænu raðirnar þéttast - 23.4.2022

Í nor­rænu ríkj­un­um ræða menn grund­vall­arþætti ör­ygg­is­stefn­unn­ar til að þétta raðirn­ar sín á milli og með öðrum. Stærra NATO hefði haldið aft­ur af Pútín. Þann lær­dóm draga Finn­ar og Sví­ar.

 

Lesa meira

Varðstaðan um þjóðkirkjuna - 16.4.2022

Mörg­um and­stæðing­um þjóðkirkj­unn­ar er illa við að henni sé búið þetta fjár­hags­lega ör­yggi. Hafa stjórn­mála­menn engu að síður staðið vörð um það.

 

Lesa meira

Miskunnarleysi mislinganna - 13.4.2022

Mislingar, bók eft­ir Erlu Dóris Hall­dórs­dótt­ur. Innb. 328 bls., mynd­ir, nafna­skrá. Nýhöfn ehf., 2021.

Lesa meira

Náin samskipti Færeyja og Íslands - 9.4.2022

Ná­granna- og frændþjóðirn­ar í Norður-Atlants­hafi geta mikið lært hvor af ann­arri – hér er staldrað við fisk­eldi og ör­yggi.

 

Lesa meira

Geostrategic significance of the North Atlantic - 7.4.2022

Conference on security in the North Atlantic and Arctic RegionFróðskaparsetur Føroya og Forsvarskakademiet í Danmark ásamt utanríkisráðuneytum Færeyja og Danmerkur. Þórshöfn, 7. apríl 2022

Lesa meira

ESB-leikur gegn þjóðaröryggisstefnu - 2.4.2022

Eitt er víst: Það er hættu­leg­ur leik­ur að láta inn­rás Rússa í Úkraínu rjúfa sam­stöðu um ís­lenska þjóðarör­ygg­is­stefnu.

 

Lesa meira