Ræður og greinar

Traust í garð lögreglumanna. - 31.12.2006

Grein þessa ritaði ég í 3. tbl. Lögreglumannsins 2006 og fjalla þar meðal annars um nauðsyn þess, að öryggi lögreglumanna sé aukið. Lesa meira

Nýtt varðskip, smíðasamningur við ASMAR. - 20.12.2006

Ritað var undir smíðsasamning um nýtt varðskip 20. desember 2006 kl. 14.00 í Þjóðmenningarhúsi og flutti ég þetta ávarp við þá athöfn. Lesa meira

Energy Security, the High North of Europe and NATO. - 7.12.2006

Ræðuna flutti ég í Aþenu á 52. ársfundi Atlantic Treaty Association (ATA) - fulltrúar á fundinum voru hátt á þriðja hundrað frá tæplega 50 löndum. Lesa meira