Starfshópur utanríkisráðherra um hættumat kom á fund í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fimmtudaginn 13. desember og lagði ég þessa skýrslu fyrir hann með ræðu. Auk þess lagði ég skýrsluna fram á fundi ríkisstjórnarinnar 14. desember en þá var hún einnig sett á vefsíðu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins.
Lesa meira