Ræður og greinar
Norræna hugsjónin – varnar- og öryggismál
Þess var minnst með málþingi um nye muligheder í nordisk sambarbejde í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns að Norræna félagið á Íslandi varð 100 ára 29. septemeber 2022.
Lesa meiraStjórnarandstaða í ESB-faðmi
Flokkarnir þrír hafa áhuga á að Ísland gangi í Evrópusambandið. Þeir flagga þeirri skoðun sinni þó misjafnlega mikið.
Lesa meiraStefnuræða og alþjóðastraumar
Þótt ekki sé mikið um greiningu alþjóðamála í stefnuumræðum stjórnmálamanna setja alþjóðastraumar svip á viðhorf og ræður.
Lesa meiraHeift í bandarískri pólitík
Biden var ómyrkur í máli um nauðsyn þess að verja og treysta lýðræðisstoðir Bandaríkjanna gegn Trumpismanum í flokki repúblikana.
Lesa meiraGjörbreyting í hánorðri
Samhliða því sem Kanadamenn láta meira að sér kveða í sameiginlegu varnarátaki eykst áhugi bandarískra stjórnvalda á norðurslóðum jafnt og þétt.
Lesa meira