Ræður og greinar

Rússar trúa á mátt sinn og megin - 23.7.2021

Þjóðarör­ygg­is­stefn­an sýn­ir að Rúss­ar ætla að „standa á eig­in fót­um“ á alþjóðavett­vangi.

Lesa meira

Um alþjóðlega vottun kolefniseininga - 9.7.2021

Kol­efnisein­ing­ar sem boðnar eru til sölu hér á landi njóta í engu til­viki alþjóðlegr­ar vott­un­ar. Þetta dreg­ur úr áhuga á bind­ingu ein­ing­anna.

Lesa meira

Ísland: nafli heimsins - 8.7.2021

Umsögn um bókina How Iceland Changed the World

Lesa meira

Fjölþáttógnir og netvarnir - 30.6.2021

Séu Norðurlöndin samstiga vegur það þungt út á við. Árás á eitt þeirra eða þau öll er auðvelt að skýra sem aðför að lýðræðislegum stjórnarháttum.

Lesa meira

Viðurkennd sérstaða landbúnaðarframleiðslu - 25.6.2021

Til að starfs­skil­yrði land­búnaðar hér séu sam­bæri­leg og í ná­granna­lönd­un­um ber að tryggja svig­rúm inn­lendra fram­leiðenda. Á þetta skort­ir.

Lesa meira

Biden boðar endurkomu Bandaríkjanna - 11.6.2021

Biden ferðast und­ir kjör­orðinu America is back. Hann boðar að Banda­ríkja­menn séu komn­ir að nýju til virkr­ar þátt­töku í alþjóðasam­starfi.

Lesa meira

Afhjúpunin skók akademíuna - 28.5.2021

Efnis­tök blaðakon­unn­ar og trú­verðug­leiki henn­ar ásamt hug­rekki og vandaðri rit­stjórn Dagens Nyheter sannaði þarna hverju góð blaðamennska fær áorkað.

Lesa meira

Gullmoli Blinkens til Lavrovs - 28.5.2021

Und­ir ís­lenskri for­ystu var skút­unni siglt á kyrr­ari sjó og lögð áhersla á að halda starf­inu inn­an marka samþykkta ráðsins

Lesa meira

Alþjóðlegir straumar um landbúnaðinn - 14.5.2021

Hver sem les text­ann sér að hann mót­ast mjög af fjórðu meg­in­breyt­unni sem skýrðist æ bet­ur eft­ir því sem leið að verklok­um: alþjóðleg­um straum­um.

Lesa meira

Sturlunga Óttars - 8.5.2021

Sturlunga geðlæknis ****- eft­ir Óttar Guðmunds­son. Skrudda, 2020. 239 bls., myndskreytt, nafna­skrá.

Lesa meira

Farsæll varnarsamningur í 70 ár - 30.4.2021

Allt ger­ist þetta inn­an ramma NATO-aðild­ar­inn­ar og varn­ar­samn­ings­ins á grund­velli henn­ar. Samn­ing­ur­inn hef­ur því staðist tím­ans tönn.

Lesa meira

Kristófer Már - minningarorð - 29.4.2021

Kristó­fer Már Krist­ins­son fædd­ist í Reykja­vík 3. ág­úst 1948. Hann lést á Land­spít­al­an­um 19. apríl 2021.

Lesa meira

Vopnaglamur og áreiti Rússa - 16.4.2021

Sér­kenni­legt at­vik varð í sam­skipt­um rúss­neskra og ís­lenskra stjórn­valda í mars 2021. Ber að halda því til haga.

Lesa meira

Ljóslifandi farsóttarsaga - 10.4.2021

Stíll Gunn­ars Þórs Bjarna­son­ar er lip­ur og hon­um er vel lagið að rekja þræði til ým­issa átta til að bregða upp ljós­lif­andi mynd í huga les­and­ans.

Lesa meira

Litakóðar – frelsi fullbólusettra - 1.4.2021

Þarna er tæki­færi fyr­ir Norður­landaþjóðirn­ar að láta veru­lega að sér kveða. Al­mennt njóta heil­brigðis­kerfi þeirra virðing­ar á heims­mæli­kv­arða.

Lesa meira