Ræður og greinar
Stórvirki um heimsstríð
Vítislogar – heimur í stríði 1939-1945 *****
Lesa meiraÁlagsár á almannavarnir kveður
Á almannavarnalögin frá 2008 hefur aldrei reynt jafn stöðugt og fjölbreytilega og í ár, að virkja almannavarnakerfið vegna netárása sannar enn hve sveigjanleg lögin eru.
Lesa meiraReykjavík í augum borgarstjóra
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar bókina Nýja Reykjavík, umbreytingar í ungri borg.
Lesa meiraVígreifir Rússar minnast hruns
Sovétríkin hrundu án þess að til vopnaðra átaka kæmi eða mannskæðra uppþota. Nú á 30 ára afmæli sovéska hrunsins minnir ástandið á það sem var í Kúbudeilunni.
Lesa meiraFlækjustig stjórnarráðsins magnast
Dagar Jóhönnulaganna um stjórnarráðið eru taldir eftir óvissuna sem við blasir eftir skiptingu starfa ráðherra og endurskipulögð ráðuneyti eftir pólitískum áherslum.
Lesa meiraÍslenska í skjóli Dana
Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu ***--
Lesa meiraTorfæra frá Borgarnesi til Strassborgar
Þjóðþingin setja MDE skorður. Víða í lýðfrjálsum löndum Evrópu vex gagnrýni á inngrip dómaranna í Strassborg í stjórnarhætti ríkja.
Lesa meiraPopúlískir straumar skýrðir
Þjóðarávarpið ***½ eftir Eirík Bergmann. JPV útgáfa, 2021. Kilja, 400 bls.
Lesa meiraHrun-ákvarðanir stóðust prófið
Fyrirlestur Ragnars í Háskóla Íslands í vikunni bar fyrirsögnina: Íslensk stjórnmál eru skrambi góð. Þótti ýmsum áheyrendum þarna gefinn nýr tónn.
Lesa meiraFréttastjórinn kveður RÚV
Óvenjulegt er að útvarpsstjóri tilkynni eins og nú að starf fréttastjóra verði ekki auglýst til umsóknar fyrr en „fljótlega á nýju ári“.
Lesa meiraSósíalistar hrópaðir út úr Eflingu
Eina sem sósíalistunum heppnaðist var valdatakan í upphafi. Þau héldu illa á henni og voru að lokum úthrópuð vegna mannvonsku.
Lesa meiraLeitin eilífa að valdinu
Elítur og valdakerfi á Íslandi ***½-
Lesa meiraTil heiðurs frú Dagnýju og sr. Geir
Mín sál þinn söngur hljómi. Dagskrá til heiðurs sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur. Laugardaginn 30.október kl 15:00 í Reykholtskirkju
Lesa meiraAthafnir ekki bara orð í Glasgow
Vegna bilsins milli orða og athafna duga hástemmd loforð um markvissar aðgerðir ekki til að styrkja trú á góðan málstað.
Lesa meiraFjárfestar vilja fjarskiptakerfi
Vegna frétta um viðræður fulltrúa Símans og Ardians um Mílu varð uppi fótur og fit. Þjóðaröryggisráð var nefnt til sögunnar og stjórnarandstaðan tók kipp.
Lesa meira