Ræður og greinar

Vopnaglamur og áreiti Rússa - 16.4.2021

Sér­kenni­legt at­vik varð í sam­skipt­um rúss­neskra og ís­lenskra stjórn­valda í mars 2021. Ber að halda því til haga.

Lesa meira

Ljóslifandi farsóttarsaga - 10.4.2021

Stíll Gunn­ars Þórs Bjarna­son­ar er lip­ur og hon­um er vel lagið að rekja þræði til ým­issa átta til að bregða upp ljós­lif­andi mynd í huga les­and­ans.

Lesa meira

Litakóðar – frelsi fullbólusettra - 1.4.2021

Þarna er tæki­færi fyr­ir Norður­landaþjóðirn­ar að láta veru­lega að sér kveða. Al­mennt njóta heil­brigðis­kerfi þeirra virðing­ar á heims­mæli­kv­arða.

Lesa meira

Af jarðeldum og veiru - 27.3.2021

Göngu­leið var stikuð og skipu­leggja átti sæta­ferðir sem næst gosstað með rút­um úr Grinda­vík ef veirufar­ald­ur­inn leyfði.

Lesa meira

Varað við óreiðu - 20.3.2021

Sporna þarf við upp­lýs­inga­óreiðu þegar siglt er út úr far­aldr­in­um með bólu­setn­ing­um.

Lesa meira

Orðaforði ný-stjórnmála - 13.3.2021

Aðgerðir rót­tæk­ling­anna eru rök­studd­ar með kröfu um að þeir fái að njóta til­finn­inga­legs ör­ygg­is eða fé­lags­legs rétt­læt­is.

Lesa meira

Lært af reynslunni - 6.3.2021

Neyðarstig er hæsta stigið á skal­an­um og á einu ári lýsti rík­is­lög­reglu­stjóri tvisvar yfir því vegna Covid-19.

Lesa meira

Kolefnisbinding í mold - 5.3.2021

Segja að hér hafi orðið hljóðlát bylt­ing á rétt­ar­stöðu þjóðar­inn­ar frá því að fyrstu skref­in voru stig­in með Kyoto-bók­un­inni árið 1997.

Lesa meira

NATO-strengir gegn Huawei - 27.2.2021

Ætl­un­in er að bjóða þessa þræði út til borg­ara­legra nota með ströng­um ör­yggis­kröf­um.

Lesa meira

Ritskoðun ekki rökræður - 20.2.2021

Frjáls­ar og opn­ar umræður um mál sem telj­ast viðkvæm og kunna að særa ein­hverja eru ein­fald­lega bannaðar.

Lesa meira

Danir efla varnir í Arktis - 19.2.2021

Óhjá­kvæmi­legt er fyr­ir ís­lensk stjórn­völd að fylgj­ast náið með áform­um Dana til að auka varn­ir Græn­lands og Fær­eyja.

Lesa meira

Sæmundur fróði og Snorri - 13.2.2021

Fram­gang­ur rit­menn­ing­ar­verk­efn­is­ins ber vott um ánægju­lega grósku í rann­sókn­um og áhuga á menn­ing­ar­legri gull­öld miðalda hér á landi

Lesa meira

Om Bjarnason-rapporten - 8.2.2021

Norðurlandaráð og danska þjóðþingið stóðu fyrir málþingi um skýrslu mína um norræna utanríkis- og öryggismástefnu 2020.

Lesa meira

Samhljómur á þingi um Bandaríkin - 6.2.2021

Heit­streng­ing­ar ís­lenskra þing­manna úr öll­um flokk­um um að treysta sam­bandið við Banda­rík­in hafa sjald­an verið jafn sam­hljóma.

Lesa meira

Navalní ógnar og hræðir Pútín - 5.2.2021

Fólk sætt­ir sig ekki við stjórn­ar­hætti vald­hafa sem treysta á efna­vopn, pynt­ing­ar og skipu­lega aðför að mann­rétt­ind­um.

Lesa meira