Ræður og greinar

NATO ákveður að stofna nýja flotaherstjórn - 17.11.2017

Mikilvæg þáttaskil urðu innan NATO gagnvart öryggi á N-Atlantshafi með ákvörðun um nýja Atlantshafsherstjórn.

Lesa meira

Tvær gamlar greinar um sögulegar sættir - 13.11.2017

Hér birtast tvær greinar sem ég skrifaði í Morgunblaðið í desember 1979 og janúar 1980 um það sem gjarnan er kallað sögulegar sættir. Þær er verið að reyna í stjórnarmyndun líðandi stundar. Í stuttum inngangi er horft aftur til þess tíma þegar greinarnar birtust.

Lesa meira

Viðtal við Manfred Nielson flotaforingja á ÍNN - 12.11.2017

Þetta samtal birtist á sjónvarpsstöðinni ÍNN fimmtudaginn 9. nóvember 2017 og má sjá það undir hlekknum Þættir hér á síðunni. Lesa meira

Efla verður varnir gegn skipulagðri glæpastarfsemi - 3.11.2017

Dæmi skýrsluhöfunda frá Norðurlöndunum vekja ugg. Glæpahópar og gengi berjast í mörgum tilvikum um yfirráðasvæði og markaði.

Lesa meira

Viðtal við Wolfgang Ischinger sendiherra á ÍNN - 2.11.2017

Wolfang Ischinger sendiherra, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, var hér með ráðstefnu 12. október og tók síðan þátt í Hringborði norðursinns. Viðtalið var tekið af því tilefni en ekki sýnt fyrr en 2. nóvember. Viðtalið má sjá undir hlekknum Þættir hér á síðunni.

Lesa meira