Hér lýsi ég nauðsyn þess, að lögð sé stund á rannsóknir varðandi áfallastjórnun og öryggi þjóðarinnar og að að komist sé yfir þann þröskuld, sem er á milli dægurumræðna um öryggismál annars vegar og umræðna á grundvelli rannsókna og viðurkenndra meginsjónarmiða hins vegar.
Lesa meira