Ræður og greinar
Inn í nýtt kjörtímabil
Lífsflótti rímnasnillings
Kallaður var hann kvennamaður – Sigurður Breiðfjörð og samtíð hans ★★★★· Eftir Óttar Guðmundsson. Skrudda, 2024. Innb., 298 bls. Heimilda- og nafnaskrár.
Lesa meiraHrópandi þögn um öryggismál
Hætturnar sem steðja að Íslandi vegna hernaðar eru ekki minni en þær sem hinar norrænu þjóðirnar búa sig undir.
Lesa meiraHandritin, Snorri og Jónas
Á degi íslenskrar tungu 2024 er vert að vekja athygli á því að það eru ekki aðeins aldagömul handrit sem lifa með okkur í nýjum samtímabúningi. Þetta á einnig við um yngri verk.
Lesa meiraSígildur boðskapur Kundera
Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu ★★★★· Eftir Milan Kundera. Friðrik Rafnsson þýðir. Ugla, 2024. Kilja, 80 bls.
Lesa meiraTrump snýr aftur
Í ljósi tvíhliða samskipta Íslands og Bandaríkjanna þurfum við Íslendingar ekki að kvarta undan því að forsetar eða stjórnir repúblikana hafi sýnt okkur afskiptaleysi.
Lesa meiraÞingvallaályktun fyrir Úkraínu
Það var dýrmætur árangur fyrir Selenskí að fá þann stuðning norrænu ríkjanna fimm sem birtist í Þingvallaályktuninni.
Lesa meiraIcesave-varnarrit Svavars
Umasögn um bókina Það sem sannara reynist ★★★½· Eftir Svavar Gestsson. Hólasel, 2024. Kilja, 428 bls., heimilda- og nafnaskrár.
Lesa meira