Ræður og greinar

Inn í nýtt kjörtímabil - 30.11.2024

Sá kost­ur er fyr­ir hendi að úr­slit kosn­ing­anna í dag verði ávís­un á ESB-aðild­ar­deil­ur og leið til sundr­ung­ar á nýju kjör­tíma­bili.


Lesa meira

Lífsflótti rímnasnillings - 29.11.2024

Kallaður var hann kvennamaður – Sig­urður Breiðfjörð og samtíð hans ★★★★· Eft­ir Óttar Guðmunds­son. Skrudda, 2024. Innb., 298 bls. Heim­ilda- og nafna­skrár.

Lesa meira

Hrópandi þögn um öryggismál - 23.11.2024

Hætt­urn­ar sem steðja að Íslandi vegna hernaðar eru ekki minni en þær sem hinar nor­rænu þjóðirn­ar búa sig und­ir.

Lesa meira

Handritin, Snorri og Jónas - 16.11.2024

Á degi ís­lenskr­ar tungu 2024 er vert að vekja at­hygli á því að það eru ekki aðeins alda­göm­ul hand­rit sem lifa með okk­ur í nýj­um sam­tíma­bún­ingi. Þetta á einnig við um yngri verk.

Lesa meira

Sígildur boðskapur Kundera - 12.11.2024

Vest­ur­lönd í gísl­ingu eða harm­leik­ur Mið-Evr­ópu ★★★★· Eft­ir Mil­an Kund­era. Friðrik Rafns­son þýðir. Ugla, 2024. Kilja, 80 bls.

Lesa meira

Trump snýr aftur - 9.11.2024

Í ljósi tví­hliða sam­skipta Íslands og Banda­ríkj­anna þurf­um við Íslend­ing­ar ekki að kvarta und­an því að for­set­ar eða stjórn­ir re­públi­kana hafi sýnt okk­ur af­skipta­leysi.

Lesa meira

Þingvallaályktun fyrir Úkraínu - 2.11.2024

Það var dýr­mæt­ur ár­ang­ur fyr­ir Selenskí að fá þann stuðning nor­rænu ríkj­anna fimm sem birt­ist í Þing­valla­álykt­un­inni.

Lesa meira

Icesave-varnarrit Svavars - 1.11.2024

Umasögn um bókina Það sem sann­ara reyn­ist ★★★½· Eft­ir Svavar Gests­son. Hóla­sel, 2024. Kilja, 428 bls., heim­ilda- og nafna­skrár.

Lesa meira