Ræður og greinar

Guðmundur Benediktsson, minningarorð. - 26.8.2005

Guðmundur Benediktsson var jarðsunginn af séra Þóri Stephensen frá Dómkirkjunni kl. 11.00 föstudaginn 26. ágúst að viðstöddu miklu fjölmenni og var ég einn líkmanna. Lesa meira

Um hryðjuverk. - 24.8.2005

Í þessu erindi lýsi ég umræðum um hryðjuverk og um skilgreiningu á þeim auk þess sem velti undir lokin þeirri spurningu fyrir mér, hvernig málið horfi við hér á landi. Lesa meira

Saltið og ljósið. - 20.8.2005

Þetta ávarp flutti ég við setningu 10. kirkjulistahátíðar Hallgrímskirkju. Lesa meira

Um velgengni í utanríkismálum. - 19.8.2005

Utanríkisráðuneytið efnir árlega til fundar með sendiherrum Íslands um heim allan til að ræða sameiginleg málefni og leggja á ráðin um framtíðina, ég var beðinn að tala þar að þessu sinni og flutti þá ræðu, sem hér birtist. Lesa meira

Jura og demokrati - 17.8.2005

Norrænir lögfræðingar komu saman til fundar í Reykjavík dagana 18. til 20. ágúst, alls um 800 útlendingar. Kvöldið fyrir setningarfundinn buðum við Rut stjórnum norrænu undirbúningsfélaganna til málsverðar í Þjóðmenningarhúsinu og þar flutti ég þessa ræðu. Lesa meira

Störf Þingvallanefndar. - 8.8.2005

Þetta bréf ritaði ég í Morgunblaðið 8. ágúst til að svara gagnrýni á Þingvallanefnd. Lesa meira

Bréf til Bláskógabyggðar. - 7.8.2005

Ég hef ekki birt á síðu minni bréf, sem ég rita vegna starfa minna. Að þessu sinni geri ég það, þar sem í Morgunblaðinu í morgun er veist að Þingvallanefnd og hún sökuð um að standa í vegi fyrir lagningu Gjábakkavegar. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hafði áður haldið fram svipuðum sjónarmiðum opinberlega. Ég svaraði þeim í bréfi til oddvita Bláskógabyggðar hinn 21. júlí 2005 og birti ég bréfið hér í heild, til að skýra afstöðu mína til þessa máls. Ég tel ómaklega og ómálefnalega að Þingvallanefnd og þjóðgarðsverði vegið, þegar því er haldið blákalt fram, að við séum að beita okkur gegn lagningu Gjábakkavegar.

 

Lesa meira