Ræður og greinar
Guðmundur Benediktsson, minningarorð.
Um hryðjuverk.
Saltið og ljósið.
Um velgengni í utanríkismálum.
Jura og demokrati
Störf Þingvallanefndar.
Bréf til Bláskógabyggðar.
Ég hef ekki birt á síðu minni bréf, sem ég rita vegna starfa minna. Að þessu sinni geri ég það, þar sem í Morgunblaðinu í morgun er veist að Þingvallanefnd og hún sökuð um að standa í vegi fyrir lagningu Gjábakkavegar. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hafði áður haldið fram svipuðum sjónarmiðum opinberlega. Ég svaraði þeim í bréfi til oddvita Bláskógabyggðar hinn 21. júlí 2005 og birti ég bréfið hér í heild, til að skýra afstöðu mína til þessa máls. Ég tel ómaklega og ómálefnalega að Þingvallanefnd og þjóðgarðsverði vegið, þegar því er haldið blákalt fram, að við séum að beita okkur gegn lagningu Gjábakkavegar.
Lesa meira