Ræður og greinar

Fyrirboðar umskipta í vörnum - 15.2.2025

Vægi norður­slóða og N-Atlants­hafs vex fyr­ir heima­varn­ir Banda­ríkj­anna dragi þau sig hernaðarlega í hlé í Evr­ópu til að auka fæl­ing­ar­mátt gegn Kína.

Lesa meira

Um „yfirsjónir“ vegna Ingu Sæland - 8.2.2025

Átti Kristrún að gera áreiðan­leika­könn­un á Flokki fólks­ins við stjórn­ar­mynd­un­ina? Fé­laga­sam­tök­um sem að eig­in sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna of­tek­inna rík­is­styrkja? Var það mein­laus „yf­ir­sjón“ að gera það ekki?

Lesa meira

Kyrrstöðustjórn kemur til þings - 1.2.2025

Löngu tíma­bært að þing komi sam­an, stefnuræða for­sæt­is­ráðherra verði flutt og kynnt hvaða frum­vörp nýir ráðherr­ar ætla að leggja fyr­ir þingið.

Lesa meira