Ræður og greinar
Fyrirboðar umskipta í vörnum
Vægi norðurslóða og N-Atlantshafs vex fyrir heimavarnir Bandaríkjanna dragi þau sig hernaðarlega í hlé í Evrópu til að auka fælingarmátt gegn Kína.
Lesa meiraUm „yfirsjónir“ vegna Ingu Sæland
Átti Kristrún að gera áreiðanleikakönnun á Flokki fólksins við stjórnarmyndunina? Félagasamtökum sem að eigin sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna oftekinna ríkisstyrkja? Var það meinlaus „yfirsjón“ að gera það ekki?
Lesa meiraKyrrstöðustjórn kemur til þings
Löngu tímabært að þing komi saman, stefnuræða forsætisráðherra verði flutt og kynnt hvaða frumvörp nýir ráðherrar ætla að leggja fyrir þingið.
Lesa meira