Ræður og greinar

Meðalhóf milli ríkis og kirkju. - 27.4.2004

Þetta ávarp flutti ég við setningu prestastefnu og fjalla meðal annars um stjórnmálamenn og trúariðkun þeirra.

Lesa meira

Minningarorð um Harald Blöndal - 23.4.2004

Haraldur Blöndal var sonur Kristjönu Benediktsdóttur, förðursystur minnar, og Lárusar H. Blöndals bókavarðar.  Hann andaðist eftir stutta sjúkdómslegu 14. apríl 2004, 57 ára að aldri. Hann var jarðsunginn frá Kristskirkju í Landakoti 23. apríl 2004.

Lesa meira

Svar við opnu bréfi um hjúskap og útlendingalögin - 21.4.2004

Hér er svar mitt við opnu bréfi, sem birtist á murinn.is. Ég bað um að fá að birta svarið á murinn.is en fékk ekki einu sinni svar frá ritstjórninni við ósk minni.

Lesa meira

Um skipan hæstaréttardómara - 16.4.2004

Umræður urðu á alþingi 16. apríl að ósk Jóhönnu Sigurðardóttur, sem telur mig hafa brotið jafnréttislög með skipun hæstaréttardómara. Heift hennar er á þann veg, að ég er undrandi á því, að hún skuli vera helsti talsmaður jafnréttis.

Lesa meira

 Forsendur öflugrar löggæslu. - 13.4.2004

Þetta ávarp flutti ég við upphaf 26. þings Landssambands lögreglumanna og kaus að fjalla um öryggi lögreglunnar og nauðsyn þess að gera henni kleift að sinna störfum sínum við nýjar aðstæður.

Lesa meira

Orkuveitan og Síminn - 1.4.2004

Þessa ræðu flutti ég í umræðum um það í borgarstjórn, hvort Orkuveita Reykjavíkur ætti að kaupa Símann. Skal tekið fram, að enginn R-listamaður talaði um málið fyrir utan Alfreð Þorsteinsson. Í síðari ræðu minni um málið sagðist ég harma og biðja borgarfulltrúa afsökunar á því, að ég hefði knúið Alfreð til að taka til máls, því að það væri eins og að opna fremur ógeðfellda tunnu.

Lesa meira