Ræður og greinar
Fortíð liðin – framtíð óráðin
Engar stórar ákvarðanir í þessa veru eru teknar nema fyrir liggi greining á vaxandi ógn. Rökin verða sífellt þyngri fyrir því að innlendir aðilar gæti hernaðarlegs öryggis.
Lesa meiraÁtök trúar og valds
Saga Páls kennir okkur að ósýnilegur ytri máttur, heilagur andi, breytir vilja og hegðun manna. Við vonum og biðjum að það gerist nú enn á ný í eyðimörkinni.
Lesa meiraMinningarorð um fjölmiðla
Hlutdrægni Sigmundar Ernis er ljóður á bók hans, sé henni ætlað annað hlutverk en að vera pólitísk málsvörn fyrir hrunið í íslenskri fjölmiðlun.
Lesa meiraÚkraínustríðið krefst viðbragða
Stjórnvöld norrænu ríkjanna skipa sér í sveit með Eystrasaltsríkjunum við mat á öryggishagsmunum sínum vegna rússneskrar ógnar í Norður-Evrópu.
Lesa meiraBarist um Úkraínu
Stríðsbjarmar – Úkraína og nágrenni á átakatímum
Lesa meiraKönnun nýtist í þágu nemenda
Skortur á lesskilningi býður heim hættu á að alið sé á ranghugmyndum og haldið sé að fólki blekkingum sem það hefur ekki kunnáttu til að verjast.
Lesa meiraSkerðingar vegna orkuskorts
Besta, og í raun eina alvöru leiðin, til að tryggja orkuöryggi almennings og fyrirtækja er að framleiða meiri græna raforku á Íslandi.
Lesa meira