Ræður og greinar

Umferðarstofa flytur. - 29.12.2003

Þessa ræðu flutti ég þegar starfsmenn Umferðarstofu og dómsmálaráðuneytis komu saman í tilefni þess að Umferðarstofa flytur undir samgönguráðuneytið 1. janúar 2004.

Lesa meira

Málfrelsið og skinhelgi vinstrisinna. - 22.12.2003

Þessa grein skrifaði ég sem gestapistil á vefsíðu Stefáns Friðriks Stefánssonar á stebbifr.com.

Lesa meira

Veik forysta leiðir til skuldasöfnunar. - 18.12.2003

Þessa ræðu flutti ég við aðra umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004.

Lesa meira

Brautskráning lögreglunema - 11.12.2003

Hér er ræða við brautskráningu 37 lögreglunema. Þar lagði ég áherslu á eflingu lögreglunnar.

Lesa meira

Skuldasöfnun R-listans, borgarstjóri og Lína.net - 6.12.2003

Þessa grein skrifaði ég eftir að hafa hlustað á umræður á borgarstjórnarfundi um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár.

Lesa meira

Spegill, spegill.... - 1.12.2003

Þessa grein ritaði ég til að bregðast við endurteknum, röngum fullyrðingum Fréttablaðsins um afstöðu mína til Spegilsins, hins vinstrisinnaða fréttaskýringaþáttar hljóðvarps ríkisins. Auðvitað er ég ekki á móti því, að þessi þáttur sé á dagskrá, en spyr, hvort ekki megi veita mótvægi eins og til dæmis er gert í hinu heldur vinstrisinnaða The New York Times.

Lesa meira