Ræður og greinar
Röng spurning um dómstól á röngum tíma?
Bað um að þessi grein yrði birt til að slá á tal blaðsins um að ég hafi vegið að hæstarétti án tilefnis.
Lesa meiraEr þörf á stjórnsýsludómstól?
Á málþinginu voru um 170 lögfræðingar. Ég rökstuddi nauðsyn sérþekkingar í stjórnsýslurétti meðal dómara með því að reifa þrjá nýlega dóma hæstaréttar.
Lesa meiraVélamiðstöðina á frjálsan markað
Þessa grein ritaði ég til að benda á, hvernig borgarfyrirtæki ryðst inn á frjálsan markað, án þess að fyrir liggi skýr heimild frá borgarráði eða borgarstjórn.
Lesa meiraÞjóðmenningarátakið mikla
Grein þessa skrifaði ég Í Morgunblaðið eftir að Þjóðminjasafnið hafði verið opnað að nýju til að minna á hið mikla átak, sem gert hefur verið í þágu þjóðmenningar af ríkisstjórnum Davíðs Oddssonar. Eitt fyrsta stórvirkið í því efni var að ljúka við Þjóðarbókhlöðuna og opna hana 1. desember 1994.
Lesa meira