Ræður og greinar

Styrking sérsveitar – stækkun lögregluumdæma. - 9.12.2005

Ávarp við brautskráningu úr Lögregluskóla ríkisins. Lesa meira

Biometrics: The final identity? – Some political considerations. - 10.11.2005

Þessa ræðu flutti ég á málþingi, þar sem prófessor í lithimnugreiningu og notkun mynda af lithimnu og mannfræðiprófessor ræddu um notkun lífkenna. Lesa meira

Rafræn Stjórnartíðindi. - 8.11.2005

Söguleg tíðindi urðu í dag, þegar rafræn útgáfa Stjórnartíðinda tók við af hinni prentuðu, sem hefur verið við lýði í rúmt 131 ár. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið kynnti hina nýju útgáfu við athöfn í Þjóðmenningarhúsi og þar flutti ég þetta ávarp. Lesa meira

Nýskipan lögreglumála. - 7.11.2005

Jón Bjarnason, þingmaður vinstri/grænna, hóf umræðu utan dagskrár um nýskipan lögreglumála. Hér er fyrri ræða mín í umræðunum. Þingmenn voru almennt jákvæðir í garð breytinganna, þótt þeir væru ekki á einu máli um allt. Lesa meira

Sérstakar rannsóknaraðferðir lögreglu - 30.10.2005

Hér birti ég texta á glærum, sem ég notaði við þennan fyrirlestur, sem ég flutti á aðalfundi Félags íslenskra rannsóknarlögreglumanna að Höfðabrekku, skammt fyrir austan Vík í Mýrdal. Lesa meira

Hlutverk dómara - alþjóðavæðing. - 28.10.2005

Ræðu þessa flutti ég við upphaf aðalfundar Dómarafélags Íslands, en við setningu fundarins töluðu auk mín Hjördís Hákonardóttir, dómstjóri á Suðurlandi, og Helgi Jóahnnesson, formaður lögmannafélags Íslands. Lesa meira

Staðan í samskiptum ríkis og kirkju - 22.10.2005

Að lokinni setningarræðu herra Karls Sigurbjörnssonar biskups á kirkjuþingi flutti ég þá ræðu, sem hér birtist. Lesa meira

Skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar. - 20.10.2005

Hér er ræða, sem ég flutti vegna umræðu utan dagskrár á alþingi, en til hennar var stofnað að ósk Lúðvíks Bergvinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar.

Í umræðunum hélt enginn þingmaður því fram, að ég væri vanhæfur til að skipa saksóknara í málinu, en sumir sögðu, að mér væri það fyrir bestu að gera það ekki eða það væri heppilegt fyrir málið eða mig, að ég gerði það ekki. Ég þakkaði þessa umhyggju í svarræðu minni en sagði, að ráðherra ætti ekki neitt val í þessum efnum, annað hvort væri hann vanhæfur eða ekki. Hann gæti ekki valið sum mál en önnur ekki eins og rúsínur úr tebollu heldur sæti uppi með allan pakkann, eins og sagt væri.

Lesa meira

Guðmundur Kjærnested - minningarorð. - 13.9.2005

Þessi minningarorð birtust í Morgunblaðinu á útfarardegi Guðmundar Kjærnested skipherra 13. september. Lesa meira

Gegn kynferðislegu ofbeldi. - 2.9.2005

Þessa ræðu flutti ég við upphaf norrænnar ráðstefnu, sem haldin er að frumkvæði Stígamóta með þátttöku gesta frá stjórnenda kvennaathvarfa og kvennahreyfinga. Lesa meira

Guðmundur Benediktsson, minningarorð. - 26.8.2005

Guðmundur Benediktsson var jarðsunginn af séra Þóri Stephensen frá Dómkirkjunni kl. 11.00 föstudaginn 26. ágúst að viðstöddu miklu fjölmenni og var ég einn líkmanna. Lesa meira

Um hryðjuverk. - 24.8.2005

Í þessu erindi lýsi ég umræðum um hryðjuverk og um skilgreiningu á þeim auk þess sem velti undir lokin þeirri spurningu fyrir mér, hvernig málið horfi við hér á landi. Lesa meira

Saltið og ljósið. - 20.8.2005

Þetta ávarp flutti ég við setningu 10. kirkjulistahátíðar Hallgrímskirkju. Lesa meira

Um velgengni í utanríkismálum. - 19.8.2005

Utanríkisráðuneytið efnir árlega til fundar með sendiherrum Íslands um heim allan til að ræða sameiginleg málefni og leggja á ráðin um framtíðina, ég var beðinn að tala þar að þessu sinni og flutti þá ræðu, sem hér birtist. Lesa meira

Jura og demokrati - 17.8.2005

Norrænir lögfræðingar komu saman til fundar í Reykjavík dagana 18. til 20. ágúst, alls um 800 útlendingar. Kvöldið fyrir setningarfundinn buðum við Rut stjórnum norrænu undirbúningsfélaganna til málsverðar í Þjóðmenningarhúsinu og þar flutti ég þessa ræðu. Lesa meira