Ræður og greinar

Enn um opinbert fé og mannréttindi - 20.12.2004

Hér svara ég því, sem Margrét Heinreksdóttir og Lúðvík Bergvinsson höfðu að segja vegna greinar minnar um Fjárlög, mannréttindi, sannsögli. Lesa meira

Átökin um Íraksstríðið. - 18.12.2004

Greinina skrifaði ég, af því að mér rann til rifja á hve einfeldningslegan og skammsýnan hátt fjallað er um þetta mál um þessar mundir. Lesa meira

Gildi lögreglumenntunar. - 17.12.2004

35 nemendur brautskráðust úr grunndeild Lögregluskóla ríkisins við hátíðlega athöfn í Bústaðakirkju - í ávarpi mínu minntist ég þess, að við slíka athöfn fyrir ári boðaði ég eflingu sérsveitar lögreglunnar. Lesa meira

Hærri skattar og skuldir - 16.12.2004

Þetta er texti ræðu, sem ég flutti við aðra umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2005. Í flutningi breyttist textinn eitthvað en þetta er efniviðurinn. Lesa meira

Rannsóknir í þágu þjóðaröryggis. - 14.12.2004

Hér lýsi ég nauðsyn þess, að lögð sé stund á rannsóknir varðandi áfallastjórnun og öryggi þjóðarinnar og að að komist sé yfir þann þröskuld, sem er á milli dægurumræðna um öryggismál annars vegar og umræðna á grundvelli rannsókna og viðurkenndra meginsjónarmiða hins vegar. Lesa meira

Fjárlög, mannréttindi, sannsögli. - 11.12.2004

Grein þessa skrifaði ég í því skyni að varpa ljósi á það, hvernig staðið hefur verið að umræðum um mannréttindamál undanfarið í tilefni af afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 2005. Lesa meira

Mannréttindi og heimildir lögreglu. - 1.12.2004

Grein þessa skrifaði ég til að svara ítrekuðum spuna um skoðanir mínar í Fréttablaðinu. Lesa meira

Að festa borg í skatta- og skuldafeni - 27.11.2004

Hér svara ég Þórólfi Árnasyni, fráfarandi borgarstjóra, sem leitaðist við að bera blak af lélegri fjármálastjórn R-listans í Reykjavík. Lesa meira

Starfsumhverfi dómstóla - 26.11.2004

Ég flutti ávarp við upphaf aðalfundar Dómarafélags Íslands og ræddi  um starfsumgjörð dómstólanna, breytingar á lögum um meðferð opinberra mála, aðferðir við skipan dómara og birtingu dóma á netinu.

Lesa meira

Ólík fjármálastjórn hjá ríki og borg - 22.11.2004

Í þessari grein lýsi ég því, hve ólík tök eru á fjármálum hjá ríkisstjórn annars vegar og borgarstjórn hins vegar. Lesa meira

Kristniboðsfélag kvenna 100 ára. - 6.11.2004

Þetta ávarp flutti ég á fjölmennri afmælishátið. Lesa meira

Ræður um stjórnkerfisbreytingar - 19.10.2004

Hér birti ég ræðu, sem ég flutti í borgarstjórn 19.október, þegar stjórnkerfisbreyting var þar til umræðu. Beindi ég athygli meðal annars að pólitískum þætti málsins, sem er nær veruleikanum en fagurgali um ágæti skipurita, þótt góð séu. Þá birti ég svör mín við andsvörum en ekki orð þeirra, sem við mig áttu orðaskipti, þar sem ég hef þau ekki í endanlegri gerð. Lesa meira

Rússneskar flotaæfingar - 18.10.2004

Þessa ræðu flutti ég í umræðum á þingi, en til þeirra var stofnað var t af Steingrími J. Sigfússyni, formanni vinstri/grænna.

Lesa meira

Fornir staðir og framtíðin. - 17.10.2004

Hér er ræða, sem ég flutti við setningu kirkjuþings, en í henni ræddi ég mest um samningaviðræður ríkis og kirkju um prestssetur og fleira á grundvelli samnings og laga frá 1997. Lesa meira

Lögreglu- og björgunarstöð á Akureyri - 15.10.2004

Klukkan 13.30 var efnt til fjölmennrar athafnar í lögreglustöðinni á Akureyri til að fagna endursmíði hennar og að þar hefði verið komið fyrir varastjórnstöð fyrir björgun og neyðarhjálp í landinu. Við það tilefni flutti ég þetta ávarp. Lesa meira