Ræður og greinar
Aðildin að ESB er komin á dagskrá
Ursula von der Leyen sagðist sömu skoðunar og ríkisstjórnin, ESB-umsóknin frá 2009 væri enn gild gagnvart ESB. Það var erindi hennar hingað að taka af skarið um þetta.
Lesa meiraÁætlanir krefjast aðgerða
Það sjá allir að aðgerðaáætlanir í þessum dúr eru til þess eins að vekja falskar vonir. Betra er að láta þær óbirtar og leyfa kerfinu að malla í kyrrþey..
Lesa meiraEndurheimt náttúruveraldarinnar
Hér gef ég þessari bók fimm stjörnur. Hún á vissulega erindi til þeirra sem er annt um lífið á jörðinni okkar. Ég minnist einnig þýðandans, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar sem fórst 30. júní.
Lesa meiraNetöryggisógnir og njósnir Kínverja
Netöryggissveitin bendir á ógnarhópa sem eru taldir tengjast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í netheimum.
Lesa meira