Ræður og greinar

Grænlendingar ögra Dönum – biðla til Trumps - 30.12.2016

Á lokavikum ársins sem er kveðja hefur enn sannast að sjálfstæðiskrafa Grænlendinga lifir góðu lífi. Lesa meira

Stjórnmálaleg staða Trumps og repúblíkana er ótrúlega sterk - 26.12.2016

Grein þessa skrifaði ég að ósk ritstjóra vefsíðunnar Kjarnans. Við vinnslu hennar kom mér á óvart hve afgerandi sigur repúblíkanar unnu á öllum vígstöðvum í bandarísku kosningunum 8. nóvember 2016.

Lesa meira

Íhlutun Rússa vekur deilur í Washington - 16.12.2016

Víst er að það verður engin lognmolla í umræðum um samskipti Bandaríkjamanna og Rússa á næstu vikum. Lesa meira

Kristján Eldjárn - aldarminning - 6.12.2016

Að tilmælum ritstjóra Morgunblaðsins skrifaði ég grein í blaðið þriðjudaginn 6. desember þar sem ég minntist Kristjáns Eldjárns á 100 ára afmælisdegi hans. Lesa meira

Blendings-hernaður í netheimum magnast - 2.12.2016

Íslenskum yfirvöldum ber að greina stöðuna og upplýsa almenning um mat sitt á hættu á tölvuárás eða blendings-stríðsaðgerðum gegn Íslendingum. Lesa meira

Gunnar Eyjólfsson minningarorð - 28.11.2016

Sálumessa um Gunnar Eyjólfsson f. 24. 02. 1926 - d. 21. 11. 2016 var frá Kristskirkju, Landakoti, mánudaginn 28. nóvember. Sr. Hjalti Þorkelsson var prestur.

Lesa meira

Trump, NATO, Pútín og Píratar - 18.11.2016

Þótt spenna ríkti í heimsmálum á níunda áratugnum var hún allt annars eðlis en spennuþrungna óreiðan sem nú ríkir á alþjóðavettvangi. Lesa meira

Viðtal við Robert G. Loftis um brottför varnarliðsins - 17.11.2016

Hér er viðtal sem var frumsýnt á ÍNN 16. nóvember 2016. Ég ræði við Robert G. Loftis, prófessor við Boston háskóla, um brottör varnarliðsins. Hann var gestur á ráðstefnu Varðbergs 6. október 2016. Lesa meira

Lohengrin í Dresden - árshátíð Wagner-félagsins - 5.11.2016

Hér segir frá því þegar við fórum til Dresden og sáum Lohengrin eftir Wagner 29. maí 2016. Frásögnina flutti ég á árshátíð Wagner-félagsins í Hótel Holti laugardaginn 5. nóvember 2016. Lesa meira

Fylgislaus Samfylking og misheppnaðir Píratar - 4.11.2016

Á falli Samfylkingarinnar er engin einhlít skýring, ESB-stefnan vegur þó þungt. Pírötum mistókst að blása lífi í umræður um Panama-skjölin. Lesa meira

Spenna gagnvart Rússum - sundrung innan ESB - 21.10.2016

Hvort sem litið er til samskipta austurs og vesturs eða samskipta ESB við náin evrópsk samstarfsríki stöndum við á krossgötum. Lesa meira

Norðurslóðir, varnarmál, Höfðafundur á döfinni í Reykjavík - 7.10.2016

Öryggis- og varnarmálin ber ekki hátt í kosningabaráttunni um þessar mundir. Að huga að þeim málaflokki er brýnt engu að síður. Lesa meira

ESB-aðildarslóð svika og blekkinga - 30.9.2016

Krafa um að sigurvegarar með umboð gegn ESB-aðild biðji þjóð um leyfi til halda áfram misheppnuðum aðildarviðræðum ber vott um skert veruleikaskyn.

Lesa meira

Flóðbylgja farandfólks frá Nígeríu - 16.9.2016

Fleira þarf að ræða við stjórnvöld í Nígeríu en verslun og viðskipti því að skuggahlið er á samskiptum Nígeríumanna og Evrópubúa. 

 

Lesa meira

Frávísa ber ESB-andvarpi Bjartrar framtíðar - 2.9.2016

Með spurningunni er með alið á blekkingunni um að Ísland sé í einhvers konar viðræðusambandi við ESB. Svo er alls ekki. Lesa meira